Víkurfréttir - 14.12.2006, Page 18
B_ 0 U_ T_l _G_U _E
P &
Mikið Úrval af herra, dömu og barnafatnaði
Snyrtivörum & llmvötnum fyrir bæði dömur og herra
30% afsláttur af völdum herra- og dömu fatnaði
Vorum að taka upp nyja sendingu af náttfötum
og indversku skarti
Stofna
skipulags-
nefnd á
varnar-
Bæjarstjórar Reykja-
nesbæjar, Sandgerðis
og Garðs stofnuðu í
gær sameiginlega skipulags-
nefnd á fyrrum varnarsvæð-
inu á Miðnesheiði.
I tilkynningu kemur fram
að í kjölfar brottfarar varn-
arliðs Bandaríkjamanna og
breyttrar skilgreiningar á
varnarsvæðinu sé sjálfgefið
að stjórnsýsla svæðisins
færist til hlutaðeigandi sveit-
arfélaga og lúti almennum
lögum og reglum við stjórn-
sýslu sveitarfélaga. Með sam-
eiginlegri nefnd verði hægt
að samræma sldpulag á um-
ræddu svæði óháð sveitarfé-
lagamörkum.
Markmið þeirra er að efla
íbúa- og atvinnuþróun á
vestanverðu Reykjanesi og
er þessi nefnd mikilvægur
þáttur í því.
Nefndina skipa bæjarstjórar
sveitarfélaganna, en þeim til
ráðuneytis varða starfsmenn
og stjórnendur skipulags- og
byggingamála hjá sveitarfé-
laginu.
Starfsleyfið komið í
hús hjá Hótel Keili
Hótel Keilir í Reykja-
nesbæ fékk starfsleyfi
í síðustu viku og með
tilkomu þess verða tekin í
gagnið 40 vel útbúin herbergi
á hótelinu að Hafnargötu 37 í
Reykjanesbæ.
Opnun Hótels Keilis hefur verið
í undirbúningi í all nokkurn
tíma en nú sjá feðgarnir Þor-
steinn Lár Ragnarsson og
Ragnar Skúlason, betur þekktur
sem Raggi rakari, fýrir endann á
undirbúningsvinnunni.
Hótelbarinn hjá Keili mun bera
nafnið Flexbar þar sem ríkja
mun kúbönsk stemmning en sá
andblær á vel við Þorstein þar
sem hann var meðlimur XXX
Rottweilerhundanna sem höfðu
Havana Club og vindla nánast
að einkennismerkjum.
VF-mynd/ jbo@vf is
immsiMiNNi
SQIABHRUICSWKT
8982222
Guðný Hrund í 4. sæti
Samfylkingar Suður
Auknar heildartekjur
og óbreytt útsvar
Guðný Hrund Karls-
dótt ir verð ur í 4.
sæti Samfylkingar í
Suðurkjördæmi og tekur þar
með sæti Ragnheiðar Her-
geirsdóttur sem tók við starfi
bæjarstjóra í Árborg. Þetta
var staðfest í dag á kjördæmis-
þingi Samfylkingar í Víkinni í
Reykjanesbæ.
Guðný, sem gegndi eitt sinn
starfi sveitarstjóra á Raufar-
höfn, er uppalin Keflvíkingur
og búsett í Reykjanesbæ. Mikill
styr var um útkomu í prófkjör-
inu þar sem Suðurnesjamenn
komust ekki í efstu sæti og von-
aðist fundurinn til að hafa sætt
sjónarmið landshluta innan kjör-
dæmis með þessari ráðstöfun.
Efstu sæti munu þá skipa Björg-
vin G. Sigurðsson, Lúðvík
Bergvinsson, Róbert Marshall,
Guðný Hrund Karlsdóttir og
Guðrún Erlingsdóttir.
verði jákvæð um tæpar 19
milljónir. Þetta kemur fram í
helstu niðurstöðum fjárhags-
áætlunar fyrir næsta ár, sem
teknar hafa verið til fyrri um-
ræðu í bæjarstjórn.
Áætlað er að heildartekjur sam-
stæðunnar verði tæpar 956
milljónir en voru 836 milljónir
á fyrra fjárhagsári. Hækkunin
nemur því um 14,4%.
Heildarútgjöld eru áætluð
rúmar 876 milljónir og þar af
reiknaðar afskriftir tæpar 57,7
milljónir. Hækkun heildarút-
gjalda nemur um 9%.
Gert er ráð fyrir batnandi nið-
urstöðu án fjármangsliða frá
því að vera 31,6 milljón króna í
tæpar 80 milljónir, samanborið
við árið á undan.
Rekstarniðurstaðan verður því
jákvæð um rúma 18,6 milljónir
gangi áætlunin eftir.
I eignfærða fjárfestingu verður
varið 251.5 milljónum króna og
130.8 milljónir fara í afborganir
lána og vexti. Tekin langtíma-
lán verða 155 milljónir og seldar
verða eignir fyrir 55 milljónir.
Skatttekjur eru áætlaðar um
627.9 milljónir nettó í saman-
burði við 563.3 milljæonir nettó
í fjárhagsáætlun 2006.
Meirihluti bæjarstjórnar leggur
áherslu á óbreytt útsvar og
ræðst sú ákvörðun fyrst og síð-
ast af þeirri vissu að framlegð
bæjarsjóðs sé viðunandi á árinu
2007 þrátt fýrir mikla aukningu
í þjónustu við bæjarbúa, segir í
fundargerð bæjarstjórnar.
Flestir sem tóku til máls voru
ánægðir með sterkan lista og
lýstu fullum hug á að halda þing-
mönnunum fjórum sem flokkur-
inn hefur í kjördæminu.
Guðrún Erlingsdóttir, sem lenti
í 5. sæti í prófkjörinu, sagði að
þó hún hefði haft fullan hug á
að taka 4. sætið, sætti hún sig
við niðurstöðu kjördæmisþings.
Reiknað er með heildar-
tekjur Sandgerðisbæjar
aukist um 14,4% á
næsta fjárhagsári. Hins vegar
er gert ráð fyrir hækkun heild-
arútgjalda um 9%. Reiknað
er með að rekstarniðurstaðan
Fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar:
VIKURFRETTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JOLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR
VlKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR ÐAGLEGA!