Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 18
B_ 0 U_ T_l _G_U _E P & Mikið Úrval af herra, dömu og barnafatnaði Snyrtivörum & llmvötnum fyrir bæði dömur og herra 30% afsláttur af völdum herra- og dömu fatnaði Vorum að taka upp nyja sendingu af náttfötum og indversku skarti Stofna skipulags- nefnd á varnar- Bæjarstjórar Reykja- nesbæjar, Sandgerðis og Garðs stofnuðu í gær sameiginlega skipulags- nefnd á fyrrum varnarsvæð- inu á Miðnesheiði. I tilkynningu kemur fram að í kjölfar brottfarar varn- arliðs Bandaríkjamanna og breyttrar skilgreiningar á varnarsvæðinu sé sjálfgefið að stjórnsýsla svæðisins færist til hlutaðeigandi sveit- arfélaga og lúti almennum lögum og reglum við stjórn- sýslu sveitarfélaga. Með sam- eiginlegri nefnd verði hægt að samræma sldpulag á um- ræddu svæði óháð sveitarfé- lagamörkum. Markmið þeirra er að efla íbúa- og atvinnuþróun á vestanverðu Reykjanesi og er þessi nefnd mikilvægur þáttur í því. Nefndina skipa bæjarstjórar sveitarfélaganna, en þeim til ráðuneytis varða starfsmenn og stjórnendur skipulags- og byggingamála hjá sveitarfé- laginu. Starfsleyfið komið í hús hjá Hótel Keili Hótel Keilir í Reykja- nesbæ fékk starfsleyfi í síðustu viku og með tilkomu þess verða tekin í gagnið 40 vel útbúin herbergi á hótelinu að Hafnargötu 37 í Reykjanesbæ. Opnun Hótels Keilis hefur verið í undirbúningi í all nokkurn tíma en nú sjá feðgarnir Þor- steinn Lár Ragnarsson og Ragnar Skúlason, betur þekktur sem Raggi rakari, fýrir endann á undirbúningsvinnunni. Hótelbarinn hjá Keili mun bera nafnið Flexbar þar sem ríkja mun kúbönsk stemmning en sá andblær á vel við Þorstein þar sem hann var meðlimur XXX Rottweilerhundanna sem höfðu Havana Club og vindla nánast að einkennismerkjum. VF-mynd/ jbo@vf is immsiMiNNi SQIABHRUICSWKT 8982222 Guðný Hrund í 4. sæti Samfylkingar Suður Auknar heildartekjur og óbreytt útsvar Guðný Hrund Karls- dótt ir verð ur í 4. sæti Samfylkingar í Suðurkjördæmi og tekur þar með sæti Ragnheiðar Her- geirsdóttur sem tók við starfi bæjarstjóra í Árborg. Þetta var staðfest í dag á kjördæmis- þingi Samfylkingar í Víkinni í Reykjanesbæ. Guðný, sem gegndi eitt sinn starfi sveitarstjóra á Raufar- höfn, er uppalin Keflvíkingur og búsett í Reykjanesbæ. Mikill styr var um útkomu í prófkjör- inu þar sem Suðurnesjamenn komust ekki í efstu sæti og von- aðist fundurinn til að hafa sætt sjónarmið landshluta innan kjör- dæmis með þessari ráðstöfun. Efstu sæti munu þá skipa Björg- vin G. Sigurðsson, Lúðvík Bergvinsson, Róbert Marshall, Guðný Hrund Karlsdóttir og Guðrún Erlingsdóttir. verði jákvæð um tæpar 19 milljónir. Þetta kemur fram í helstu niðurstöðum fjárhags- áætlunar fyrir næsta ár, sem teknar hafa verið til fyrri um- ræðu í bæjarstjórn. Áætlað er að heildartekjur sam- stæðunnar verði tæpar 956 milljónir en voru 836 milljónir á fyrra fjárhagsári. Hækkunin nemur því um 14,4%. Heildarútgjöld eru áætluð rúmar 876 milljónir og þar af reiknaðar afskriftir tæpar 57,7 milljónir. Hækkun heildarút- gjalda nemur um 9%. Gert er ráð fyrir batnandi nið- urstöðu án fjármangsliða frá því að vera 31,6 milljón króna í tæpar 80 milljónir, samanborið við árið á undan. Rekstarniðurstaðan verður því jákvæð um rúma 18,6 milljónir gangi áætlunin eftir. I eignfærða fjárfestingu verður varið 251.5 milljónum króna og 130.8 milljónir fara í afborganir lána og vexti. Tekin langtíma- lán verða 155 milljónir og seldar verða eignir fyrir 55 milljónir. Skatttekjur eru áætlaðar um 627.9 milljónir nettó í saman- burði við 563.3 milljæonir nettó í fjárhagsáætlun 2006. Meirihluti bæjarstjórnar leggur áherslu á óbreytt útsvar og ræðst sú ákvörðun fyrst og síð- ast af þeirri vissu að framlegð bæjarsjóðs sé viðunandi á árinu 2007 þrátt fýrir mikla aukningu í þjónustu við bæjarbúa, segir í fundargerð bæjarstjórnar. Flestir sem tóku til máls voru ánægðir með sterkan lista og lýstu fullum hug á að halda þing- mönnunum fjórum sem flokkur- inn hefur í kjördæminu. Guðrún Erlingsdóttir, sem lenti í 5. sæti í prófkjörinu, sagði að þó hún hefði haft fullan hug á að taka 4. sætið, sætti hún sig við niðurstöðu kjördæmisþings. Reiknað er með heildar- tekjur Sandgerðisbæjar aukist um 14,4% á næsta fjárhagsári. Hins vegar er gert ráð fyrir hækkun heild- arútgjalda um 9%. Reiknað er með að rekstarniðurstaðan Fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar: VIKURFRETTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JOLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR VlKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR ÐAGLEGA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.