Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 42

Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 42
INNUTI BLOMAÞORPIÐIREYKJANESBÆ 11 Jll I ■ -"SEjj BlAMA^ORPli( opío ir 1 • ; ’I 1 % Iólakransarnir hennar Ás- dísar Vilborgar Pálsdóttur í Blómaþorpinu eru lista- c út af fyrir sig og til vitnis um hugmyndauðgi og sköp- unargleði höfundarins. Enda hefur Ásdís fengið viðurkenn- ingu fyrir jólakrans sem hún gerði sérstaklega fyrir þátt- inn Innlit-útlit á Skjá einum. Einnig varð hún í öðru sæti í flokki tvö á íslandmeistara- mótinu i blómaskreytingum á þessu ári. Blómaskreytingar fyrir öll til- efni eru ær og kýr Ásdísar sem fyrir nokkrum árum söðlaði um í lífinu; sagði skilið við fiskiðn- aðinn. sem hún hafði starfað við um árabil og hóf nám í garð- yrkjufræðum og blómaskreyt- ingum. Hún útskrifaðist úr þeim fræðum frá Landbúnaðar- háskóla Islands fyrr á þessu ári. Auk þess hefur hún bætt færni sína og þekkingu með nám- skeiðum og sat t.a.m. námskeið hjá Nils Norman, sem er kon- unglegur norskur blómameist- ari. Ásdís sækir efnivið sinn aðallega út í náttúruna og fyrir nokkrum árum sat hún sérstakt námskeið í þeim efnum í Dan- mörku hjá vel þekktum meistara í faginu. Og hún er enn að bæta við sig þekkingu því um þessar mundir situr hún á skólaþekk í Iðnskóla Hafnarfjarðar þar sem hún stundar nám í útstillingum. I Blómaþorpinu að Túngötu 10 í Reykjanesbæ er vinnustofa Ásdísar, sem sérhæfir sig í nú- tímalegum, sérstökum, árstíð- arbundnum og stílhreinum skreytinum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök, að VÍKURFRÉTTIR ! 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ARGANCUR VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.