Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 7 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 7 . s e p t e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag sKoðun Bjarni Benediktsson skrifar um stöðugleika. 10 sport Moskvumenn bíða eftir því að fá Manchester United í heimsókn. 12 tÍMaMót Er arðbært að starfa í tónlist- arbransanum? 26 lÍFið Vefsíða Reykjavík Fashion Festival keppir við vefsíðu breska Vogue um Lovie-verð- laun. 22 plús 2 sérblöð l FólK l  sKriFstoFan *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Októberfest Finndu okkur á Klassískur Voxis, sykurlaus eða sykurlaus með engifer. SÆKTU RADDSTYRK Í ÍSLENSKA NÁTTÚRU Voxis hálstöflur úr íslenskri ætihvönnMarKaðurinn Vogunarsjóðurinn Att estor Capital hefur bætt við sig tæplega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka fyrir rúmlega 800 milljónir en seljandi bréfanna var Kaupþing. Sjóðurinn nýtti sér lítinn hluta kaupréttar sem hann átti í bank- anum en eftir kaupin á Att estor rúmlega 10,4 prósenta hlut í Arion banka. Samkvæmt heimildum Markað- arins voru kaupin gerð í því skyni að vogunarsjóðurinn og Goldman Sachs, sem fara nú með atkvæðarétt í Arion banka, ættu í sameiningu lítillega stærri hlut í bankanum en sem nemur 13 prósenta hlut Banka- sýslu ríkisins í Arion banka. – hae / sjá Markaðinn  Vogunarsjóður bætir við sig í Arion banka Hvað þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins pískruðu um í gær skal ósagt látið. Hitt er víst að Sjálfstæðiskonunni Bryndísi Haraldsdóttur og Framsóknarmanninum Gunnari Braga Sveinssyni lá mikið á hjarta þegar ljósmyndari leit inn í þingsalinn. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir hlustuðu á með athygli. Fréttablaðið/VilhelM atVinna Sex starfsmenn fara frá Samtökum iðnaðarins í tengslum við skipulagsbreytingar.  „Það eru ekki uppsagnir í öllum tilfellum heldur er í sumum tilfellum samið um starfslok eða annað þvíumlíkt,“ segir Sigurður Hannesson fram- kvæmdastjóri. „Þetta endurspeglar áherslubreytingar sem eru að verða á starfsemi okkar. Við fylgjum þeim eftir með breytingum á skipulagi, með starfs- mannabreytingum og öðrum breytingum til þess að geta veitt félagsmönnum o k k a r e n n betri þjónustu og ná enn meiri árangri en áður.“ – jhh Sex fara frá SI Sigurður hannesson alÞingi Fundað var langt fram eftir á síðasta þingdegi þessa kjörtímabils. Talsverður hiti var í þingmönnum. Samkomulag hafði náðst um að afgreiða breytingar á útlendingalög- um og að fella ákvæði um uppreist æru úr hegningarlögum. Mögulegt var að frumvörp félags- og jafnréttis- málaráðherra um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og félagsþjónustu sveitarfélaga næðu fram að ganga en á fundi velferðar- nefndar var ákveðið að málið þyrfti lengri þinglega meðferð. „Nefndin taldi sig þurfa lengri tíma en gefinn var samkvæmt sam- komulagi formanna. Það sem út af stendur er fjármögnun málanna,“ segir Þorsteinn Víglundsson, ráð- herra málaflokksins. Þingfundur hófst á umræðum um dagskrárbreytingartillögu Pírata sem vildu koma að tímabundnum breytingum á breytingaákvæði stjórnarskrárinnar. Sú tillaga náði ekki fram að ganga. Þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst um að hleypa áðurnefndum frumvörpum í gegn tókust þingmenn hart á um þau. Mörgum þingmönnum þótti meðal annars of stutt skref stigið varðandi afnám uppreistar æru og of stórt lagalegt tómarúm skapast með afgreiðslu frumvarpsins. Mörgum lögum þyrfti að breyta strax þegar nýtt þing kæmi saman. Einnig var deilt um breytingar á útlendinga- lögum sem breyta ákvæðum um málsmeðferðartíma og kemur til með að gagnast fjölskyldum sem nú þegar eiga mál í kerfinu. Að fyrstu umræðu lokinni var þingfundi frestað og málin send til fastanefnda. Fyrirhugað var að þeim fundum lyki klukkan níu en þeir drógust á langinn. Þingfundi var áfram frestað fram eftir kvöldi og höfðu engin mál orðið að lögum þegar Fréttablaðið fór í prentun. – jóe / sjá síðu 6 Samið um að tvö mál kæmust í gegn Hart var tekist á á Alþingi á síðasta þingfundi fyrir kosningar. Ekki tókst að afgreiða frumvörp félags- og jafnréttismálaráðherra um þjónustu við fatlað fólk. Aðeins tvö lagafrumvörp voru á dagskránni og fengu efnislega meðferð. Fundað var langt fram eftir. 2 7 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D D B -7 8 C 8 1 D D B -7 7 8 C 1 D D B -7 6 5 0 1 D D B -7 5 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.