Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 17
Kynningarblað
Elsa Kristín Auðuns-
dóttir og Þórður Kárason
keyptu sér hús í Garða-
bæ í byrjun árs. Þau hafa
komið sér vel fyrir enda
Elsa snillingur í að gera
fínt í kringum sig.
heimili ➛4
Framhald á síðu 2 ➛
Heimili
M
ið
V
iK
U
D
a
g
U
r
2
7.
s
ep
te
m
be
r
20
17
Húsgögn sem
stækka heimilið
ríkey Morten-
sen Pétursdóttir
er markaðsstjóri
hjá Hagvís sem
fyrst íslenskra
fyrirtækja býður
upp á rúmstæði
sem horfið geta
inn í vegg.
Okkur fannst ákall eftir minni íbúðum kalla á lausnir þar sem hvert her-
bergi nýtist á tvo vegu og hvert
húsgagn nýtist tvisvar sinnum,“
segir Ríkey Mortensen Péturs-
dóttir, markaðsstjóri hjá Hagvís
sem býður nú frábæra nýjung
á Íslandi sem eru húsgögn fyrir
íbúðir þar sem hver fermetri
skiptir máli.
„Markhópurinn eru stækkandi
fjölskyldur sem vilja síður fara
út í kostnaðarsama flutninga og
fólk sem er að fjárfesta í sinni
fyrstu íbúð en nær ekki að kaupa
sér nægilega stórt húsnæði.
Með þessari lausn getur tveggja
herbergja íbúð hæglega verið
fyrir fjögurra manna fjölskyldu.
Þá er hægt að hafa sófasett með
hjónarúmi í stofunni og þar með
nýta svefnherbergið, sem er ávallt
stærst, fyrir unglingana saman
eða haft kojur fyrir börnin, sem
fer lítið fyrir. Uppbúin rúm, svo
ég tali nú ekki um hjónarúm,
taka fjögurra til fimm fermetra
gólfpláss, sem betur má nota í
leikrými eða dagstofu á daginn.
Einnig er þetta snjöll lausn í
gestaherbergið eða í tengslum við
ferðaþjónustu, því þar má hafa
fleiri svefnpláss, miðað við stærð
herbergja, án þess að bæta við
húsnæði sem er þegar til staðar,“
segir Ríkey.
Þegar Hagvís skoðaði sams
konar lausnir frá hinum ýmsu
framleiðendum heimsins heillað-
ist Ríkey af hágæða veggrúmum
og húsgagnalausnum frá ítalska
framleiðandanum WallbedItalia.
„WallbedItalia stendur fyrir
fallega hönnun og mikil gæði.
Stærstu markaðir þeirra eru
Hver hefur ekki
séð heillandi rúm
sem hægt er að
láta hverfa inn í
vegg á daginn? Nú
getur draumur
um slíka galdra-
smíð ræst og
hægt er að nota
dýrmætt rými
heimilisins í sam-
veru og leik.
Húsgagna-
hreinsunin ehf.
Eldshöfði 8, 110 Rvk.
S: 577-5000
EFTI
RFYRI
R
Hreinsum
öll húsgögn,
rúm og dýnur.
Oson hreinsum ef
mygla er til staðar.
Jurtir, steinefni
og vítamín
Fæst í næsta apóteki eða
heilsuvöruverslun
2
7
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
D
B
-9
6
6
8
1
D
D
B
-9
5
2
C
1
D
D
B
-9
3
F
0
1
D
D
B
-9
2
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
5
6
s
_
2
6
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K