Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 27.09.2017, Blaðsíða 49
Góða skemmtun í bíó 27. september 2017 Tónlist Hvað? Hádegi í París Hvenær? 12.15 Hvar? Salurinn, Kópavogi Flautuleikarinn Hafdís Vigfúsdóttir og gítarleikarinn Svanur Vilbergs­ son flytja franska tóna á hádegis­ tónleikunum í dag. Á efnisskrá þeirra eru verkin Pavane pour une infante défunte og Pièce en forme de habanera eftir Maurice Ravel, Mouvement perpétuels eftir Francis Poulenc, La fille aux cheveux de lin eftir Claude Debussy og Entr’acte eftir Jaques Ibert. Hvað? Óvenjulegir tangótónleikar með Valgerði Guðnadóttur Hvenær? 20.00 Hvar? Iðnó Sjóðheitur tangó eftir Gardel, Piazz­ olla og fleiri fræg tangótónskáld. Valgerður Guðnadóttir, ásamt Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleik­ ara, Matta Kallio harmóníkuleikara og Matthíasi Stefánssyni, fiðlu­og gítarleikara, flytur tónlist helstu snillinga tangóheimsins. Tónlistin sem á rætur að rekja til Argentínu og Úrúgvæ hefur hljómað á ólíkum vettvangi, frá sjúskuðum börum fátækrahverfanna til danssala og kvikmynda eins og Volver eftir Almodóvar. Seiðandi tangóinn er fullur af ástríðu og fallegum melódíum. Hvað? Markús Hvenær? 21.00 Hvar? Hlemmur Square Markús spilar á tónleikum. Hvað? Kvartett Phil Doyle og Einars Scheving á Múlanum Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Múlinn byrjar spennandi haustdag­ skrá sína að þessu sinni með tón­ leikum þar sem kvartett saxófón­ leikarans Phils Doyle, sem kemur frá Chicago í Bandaríkjunum, og Einars Scheving kemur fram. Þeir félagar hittust í Miami þegar þeir voru báðir við nám við University of Miami. Þeir hafa haldið sam­ bandi æ síðan og luku þeir nýverið við að hljóðrita fyrstu sólóplötu Phils Doyle. Hljómsveitin mun leika lög eftir Phil og Einar, í bland við vel valda standarda. Ásamt þeim koma fram Eyþór Gunnarsson og Valdi­ mar Kolbeinn Sigurjónsson. Hvað? Sváfnir Sig & Haraldur Vignir Hvenær? 21.00 Hvar? Petersen svítan Ingólfsstræti Petersen svítan býður upp á lifandi tónlist alla miðvikudaga og fimmtu­ daga í vetur. Sváfnir Sig og Haraldur Vignir skemmta gestum miðviku­ dagskvöldið 27. september. Þeir félagarnir hafa í meira en hálfan annan áratug samið, gefið út og flutt saman músík. Þeir bjóða gestum í tímavél með viðkomu á a.m.k. fjórum áratugum og leita víða fanga í huggulegu og skemmtilegu laga­ vali. Lagvissir mega syngja með og taktvissir smella fingrum. Þá er að sjálfsögðu lögboðið að smella á tveimur og fjórum. Viðburðir Hvað? Er einkavæðing lausnin? – Viðburður með Tim Stockwell Hvenær? 16.00 Hvar? Háskóli Íslands, Stakkahlíð Opinn fundur sem ber yfirskriftina „Er einkavæðing lausnin?“ Tim Stockwell mun kynna niðurstöður nýrrar úttektar um áhrif þess að einkavæða smásölu áfengis. Hvað? Tvísaga Ásdísar Höllu – Bóka- kaffi í Gerðubergi Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Á Bókakaffi í september les Ásdís Halla Bragadóttir úr og segir frá tilurð bókarinnar Tvísaga, móðir, dóttir og feður, sem hún sendi frá sér í fyrra. Bókin vakti mikla athygli, en þar segir Ásdís Halla frá ævi sinni og æsku, frá átakanlegri ævi móður sinnar og leit sinni að faðerni sínu af einlægni og hispursleysi. Hvað? Vatnslitun Hvenær? 20.00 Hvar? Loft, Bankastræti Boðið verður upp á vatnsliti og Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is Seiðandi tangó svífur yfir vötnum í Iðnó á miðvikudagskvöld. FréttablaðIð/Pjetur pappír en að sjálfsögðu megið þið koma með ykkar eigin. Íris María mun veita ráðgjöf og kennslu við vatnslitun ef áhugi er fyrir hendi. Hvað? Heilsukvöld – Ragga nagli og Ásdís grasa Hvenær? 20.00 Hvar? Lyngháls 13 Hvað? Íslenskt snitsel #1 / Janus Bragi Jakobsson Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Íslenskt snitsel er gjörninga­ fyrirlestraröð þar sem Janus Bragi notast við fundið efni, myndbönd sem aðrir Íslendingar hafa skapað og sett á netið. Frá september til desember 2017 munu hann og meðleikari halda tilraunakvöld í Mengi þar sem rannsókn á efninu fer fram fyrir opnum tjöldum. Til­ raunakvöldin verða haldin síðasta miðvikudag hvers mánaðar. Hvað? Guð er ekki dáinn, fyrirlestur Hvenær? 20.30 Hvar? Háskólabíó Fyrirlestur og margmiðlunarefni sem hefur verið flutt í háskólum um allan heim með dr. Rice Broocks, dr. Brian Miller o.fl. Rök, spurningar og svör um tilvist Guðs. Allir gestir fá ókeypis eintak af bókinni Guð er ekki dáinn eftir dr. Rice. Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. ÁLFABAKKA LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 - 6:30 KINGSMAN 2 KL. 6 - 9 KINGSMAN 2 VIP KL. 6 - 9 IT KL. 5 - 9 - 10:10 - 10:30 MOTHER! KL. 8 - 10:35 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30 KINGSMAN 2 KL. 5 - 7:50 - 10:40 IT KL. 5:20 - 8 - 10:45 MOTHER! KL. 5:20 - 8 - 10:30 AMERICAN MADE KL. 8 - 10:30 EGILSHÖLL LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO NINJAGO ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 IT KL. 8 - 10:20 MOTHER! KL. 10:10 DUNKIRK KL. 5:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO NINJAGO ENSKT TAL KL. 8 IT KL. 7:30 - 10:20 MOTHER! KL. 10:20 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:30 AKUREYRI KINGSMAN 2 KL. 8 - 10:05 UNDIR TRÉNU KL. 8 KEFLAVÍK 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Ryan Reynolds Samuel L. Jackson  VARIETY  EMPIRE  TOTAL FILM Úr smiðju Stephen King 85% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  ROLLING STONE  KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU THE TELEGRAPH  THE GUARDIAN  FRÉTTABLAÐIÐ  EMPIRE  USA TODAY INDIEWIRE  Colin Firth Julianne Moore Taron Egerton Channing Tatum Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku og ensku tali Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 10.50 SÝND KL. 6 SÝND KL. 6, 8SÝND KL. 8, 10 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Square 17:15, 20:00 The Big Sick 17:45, 22:45 Hjartasteinn 17:30 Good Time 20:00, 22:00 The Limehouse Golem 20:00 Ég Man Þig 22:15 Láttu okkur ráða Elja starfsmannaþjónusta 4 150 140 elja.is elja@elja.is Þarftu að ráða? Iðnaðarmann Bílstjóra Bifvélavirkja Þjónustufólk Öryggisvörð Lagerstarfsmann Matreiðslumann m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17m i ð V i K U D A g U R 2 7 . s e p T e m B e R H E I L S U R Ú M (* Mi ða ð v ið 12 má na ða va xta lau sa n r að gr eið slu sa mn ing m eð 3, 5% lá nt ök ug jal di og 40 5 k r. g re iðs lug jal di) A R G H !!! 1 90 91 7 ERGOMOTION E40+ TILBOÐSVERÐ AÐEINS 22.782 kr. Á MÁNUÐI* á meðan birgðir endast- vaxtalaust og fyrsta greiðsla í janúar 2018. STAÐGREITT 259.465 kr. STILLANLEG HJÓNARÚM 2 7 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D B -B 8 F 8 1 D D B -B 7 B C 1 D D B -B 6 8 0 1 D D B -B 5 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.