Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.08.2017, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 26.08.2017, Qupperneq 22
Um helgina, af hverju ekki að... Lesa BónusLjóð 44% meiri Bónusljóð. Bónusl­ jóð eftir Andra Snæ Magnason hefur verið endurútgefin. En ætlar Andri Snær ekki að semja Costco ljóð? „Alls ekki, þeir sérhæfa sig í gíröffum, frekar að stefna að H&M í 100 metra ljóði,“ segir hann. . Fara Í sund Eins og forstjórinn Karl Johan sem er staddur hér á landi í tilefni opnunar H&M mun ef til vill gera. „Ég hef aldrei áður komið til Íslands og hlakka mikið til, ég stoppa stutt, hvað á ég að gera?“ spyr hann og fær ráð um að skella sér í sund með heimamönnum og í fjallgöngu sem hann þiggur með þökkum. HLusta á Sverri Guðjónsson lýsa góðlátlegri innrás Frakka í Grjótaþorpið í kjölfar stúdentaupp­ reisnarinnar í París. „Ég fjalla í nýjum útvarpsþáttum á RÚV um þennan merkilega tíma. Grjótaþorpið var þá í niðurníðslu en ungir Fransmenn og aðrir útlendingar fengu inni í leigu­ húsnæði í eigu Silla og Valda, matarkeðju þess tíma,“ segir Sverrir. HLýða á Yeonmi „Helgin einkennist aðal­ lega af afmælum góðs fólks. Inn á milli afmæla mun ég stússast í sófakaupum, hefð­ bundnum sundferðum og vinnumálum. Er svo sérstaklega spennt fyrir fyrirlestri norðurkóresku flóttakonunnar Yeonmi Park sem haldinn er í dag,“ segir Hildur Sverris­ dóttir, þingmaður Sjálf­ stæðis­ flokks. Liselotte Widing starfar sem sérfræðingur í sænska sendiráðinu Íslandi. Hún hefur búið hér á landi í tuttugu ár. „Ég bjó í Stokkhólmi en er frá Vestur-Svíþjóð. Ég féll strax kylliflöt fyrir Íslandi,  hér er nátt- úran svo mögnuð og fólkið gott,“ segir Liselotte. „Fyrstu árin saknaði ég helst matarmenningarinnar í Svíþjóð. Matarúrvalið í verslunum hér var lítið en það hefur batnað og íslenska lambakjötið er í uppá- haldi,“ segir hún. „Ég hugsa að kjöt- bollurnar megi telja þjóðarrétt Svía. Það er nú bara þannig að þær eru enn á borðum Svía svo það er engin klisja, bætir hún við og telur einnig upp týtuberjasultu, ferska fiskrétti og prinsessuköku sem er rjómaterta með marsipani á svamptertubotni. Svíar segja stundum: Svona gerum við í Svíþjóð! Er þetta lýsandi? „Nei, þetta hljómar mjög illa. Mun verr nú þegar ég bý hér og hef fjarlægð á hlutina. Þetta orðatil- tæki þýðir eiginlega ekki neitt. Þetta er sagt án meiningar,“ segir Liselotte og hlær. En eru þeir glaðlyndasta N o r ð u r l a n d a þ j ó ð i n ? „Íslendingar eru glaðlynd- astir. Þeir nota tækifærið og njóta lífsins. Eru duglegri við það en Svíar. Íslend- ingar eru skemmtilega hvatvísir og lenda í fleiri ævintýrum. Svíar eru skipu- lagðir og þurfa oft að kíkja á dagatalið,“ segir Liselotte kank- vís. „Við þurfum að hafa allt í „ordning“. Við gerum færri hluti en kjósum að gera þá vel. Hér á landi er aftur á móti allt hægt. Hugmynda- auðgin er mikil og Íslendingar drífandi. Hér er góð hugmynd metin að verðleikum á meðan Svíar velta því fyrir sér hvað gæti farið úrskeiðis.“ Í starfi sínu í sendiráðinu segist hún verða vör við Svíar eru með allt á hreinu Sænsk áhrif aukast enn á Íslandi með opnun H&M. Hér á landi eru fyrir þó nokkuð mörg sænsk fyrirtæki. Liselotte Widing sem starfar í sænska sendiráðinu og Yesmin Olson matgæðingur eru báðar sænskar og eiga það sameigin- legt að hafa búið á Íslandi í um tvo áratugi. Þær deila með lesendum því hvað einkennir sænska þjóðarsál. Við þurFum að HaFa aLLt Í „ordning“. Við gerum Færri HLuti en kjósum að gera þá VeL. Hér á Landi er aFtur á móti aLLt Hægt. HugmYnda auðgin er mikiL og ÍsLendingar drÍFandi. Liselotte Widing aukin viðskipti Svía hér á landi. „Það er ekki bara H&M og IKEA. Indiska, Polarn&Pyret mætti nefna. Þá er Volvo stórt merki hér á landi. Svíar treysta Íslend- ingum augljóslega vel, til marks um það þá er IKEA verslunin rekin með sérleyfi hér á landi. Það eru aðeins tíu slíkar verslanir í heiminum,“ segir Liselotte. Yesmin Olson hefur búið á Íslandi í átján ár. Hún er frá Skáni í Suður- Svíþjóð. „Þegar ég flutti hingað þ á s a k n a ð i é g h e l s t M a r a b o u s ú k k u - l a ð i s i n s . Aðvitað er í s l e n s k a s ú k k u - laðið gott en manni líkar best þ a ð s e m m a ð u r e r vanur,“ segir Yesmin sem er alsæl með að geta nú keypt Marabou súkkulaði í   nokkrum verslunum á Íslandi. „Nú sakna ég stundum kyrrðarinnar sem ríkir í sænsku skógunum og fjörunnar við strendur Svíþjóðar. En ég kann líka að meta íslenska náttúrufegurð. Þetta eru ólík lönd. Ég sakna stundum líka matar- hefða Svía í kringum stórhátíðir. Ég tek líka undir með Liselotte og nefni kjötbollurnar sem þann rétt sem Svíum líkar best. Hann er oft á borðum enn þann dag í dag,“ segir hún.   Yesmin tekur undir með Lise- lotte og segir helst einkenna Svía hvað þeir eru skipulagðir. „Ég er nú ekki mjög sænsk  á þennan máta,“ segir Yesmin  glaðlega. „Íslendingar eru hvatvísari og kannski þurfum við að læra aðeins af Svíum. En samt fíla ég þessa orku sem ríkir á Íslandi. Hvað við erum drífandi og dugleg. Við getum alltaf talað saman og fund- ið leiðir til að leysa málin.“ kristjanabjorg@frettabladid.is nú sakna ég stundum kYrrðarinnar sem rÍkir Í sænsku skóg- unum og Fjörunnar Við strendur sVÍþjóðar Yesmin Olson 2 6 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R22 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð helgin 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 9 4 -2 5 E 8 1 D 9 4 -2 4 A C 1 D 9 4 -2 3 7 0 1 D 9 4 -2 2 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.