Fréttablaðið - 26.08.2017, Qupperneq 100
Krakkaappið: Lestrarhestur vikunnar
Stefán Arnar
Gunnarsson
Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til
sumarlesturs meðal barna. Á bókasafninu skrifa þau nafn á áhuga-
verðri bók sem þau hafa lesið á bókarkjöl ásamt nafni, aldri og síma-
númeri. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok
sumarsins er veittur einn veglegur vinningur.
Hvað ertu búinn að gera í sumar?
Ég er búinn að fara út á land og gera
fullt skemmtilegt.
Hefurðu farið eitthvað til útlanda?
Já, hef farið til Ítalíu, Kanaríeyja og
Krítar.
Ferðu oft til útlanda? Nei, en
mamma og pabbi fara oftast.
Hvað er skemmtilegast við það að
fara til útlanda? Fá vatnsbyssur og
fara í sundlaugargarð og borða fullt
af ís.
Ertu búinn að vera mikið í fót-
bolta í sumar? Já, er búinn að fara
á tvö fótboltamót og spila fótbolta
í allt sumar. „Áfram Valur!!“
Hver er uppáhalds fótboltamað-
urinn þinn? Christiano Ronaldo og
Gylfi Sigurðsson.
Hvað ætlarðu að verða þegar þú
ert orðinn stór? Fótboltamaður.
Við hvað viltu vinna? Atvinnu-
maður hjá Liverpool eða Barcelona.
Ertu að flytja? Já, var að flytja í rosa
flott hús með stórum garði.
Hvor er duglegri að flytja, mamma
eða pabbi? Mamma og pabbi voru
alveg jafn dugleg að flytja.
Ert þú eitthvað að hjálpa til? Nei,
ég leyfði mömmu og pabba alveg að
sjá um þetta.
Gaman að fara
til útlanda
og borða fullt af ís
Loki Þórsson er að verða sjö ára gamall og
hefur mikinn áhuga á fótbolta. Honum finnst
gaman að ferðast og hefur átt fjörugt og gott
sumar. Loki flutti einnig í nýtt hús í sumar.
Loki hefur átt gott sumar, fjörugt og viðburðaríkt. FréttabLaðið/Eyþór
Fá vatnsbyssur oG
Fara í sundlauGar-
Garð oG borða Fullt aF ís.
„Þetta er nú meira vegg-
skriflið,“ sagði Kata, þar
sem þau komu að hlaðinni
steingirðingu. „Hér vantar
nánast annan hvern stein,“
bætti hún við með fyrir-
litningu. „En hann er nú
bara orðinn gamall,“ sagði
Konráð
á ferð og flugi
og félagar 264
Getur þú
hjálpað þeim
að
telja hvað va
ntar
marga steina
í
vegginn?
?
?
?
Konráð. „Það gerir hann
ekki endilega að vondum
vegg, bara laslegum,“ bætti
hann við. „Það vantar til
dæmis ansi marga steina í
þetta gat hérna fyrir
framan okkur,“ sagði Kata
og hélt áfram að úthúða
veggnum. Konráð varð að
viðurkenna að það vantaði
jú ansi marga steina í þetta
gat. „En við verðum að
troða okkur í gegnum það
ef við ætlum að komast
eitthvað áfram,“ sagði Kata.
„Spurning hvort það vanti
það marga steina að við
komumst í gegnum gatið,“
bætti hún við glottandi.
Enda augljóst að auðvelt
væri að komast í gegnum
svona stórt gat án þess að
þurfa að troða sér.
lausnin á þrautinni
Í vegginn vantar níutíu og
fjóra steina ?
Hvað er skemmtilegast við
bækur? Mér finnst gott að vera
einn inni í herbergi að lesa. Auk
þess er alltaf hægt að verða
betri og betri í lestri eftir því sem
maður les meira.
Hvað bók lastu síðast og um
hvað var hún? Ég var að klára
Risaeðlur í Reykjavík sem ég er
búinn að lesa svo oft að ég hef
ekki tölu á því. Hún er uppá-
haldsbókin mín. Mér finnst
allar bækurnar eftir Ævar Þór
skemmtilegar. Hún er skemmti-
leg því það eru risaeðlur í henni.
Hvernig bækur þykja þér
skemmtilegastar? Ævintýra-
bækur eins og Harry Potter og
Risaeðlur í Reykavík.
Í hvaða skóla gengur þú?
Ingunnarskóla í Grafarholti.
Ferðu oft á bókasafnið? Já, mjög
oft. Einu sinni í mánuði fer ég í
Spöngina, við förum um leið og
við förum að versla. Síðan fer ég
líka á bókasafnið í skólanum.
Hver eru þín helstu áhugamál?
Fótbolti, að lesa, stærðfræði og
að spila á píanó.
Leikjaappinu Sago Mini Friends
er hægt að hlaða niður án þess
að borga fyrir það. Leikurinn er
skemmtilegur og litríkur, þeir sem
spila hann velja sér söguhetju og
fara um hverfi þar sem þrautir eru
á hverju strái. Í leiknum er sérstak-
lega hvatt til hjálpsemi, umburðar-
lyndis og samkenndar. Söguhetjur
þurfa að laga, deila með sér og
hjálpa til að leysa þrautir.
Leikur sem
hvetur til
samkenndar
Stefán arnar
Sago mini friends
2 6 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R48 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð
krakkar
2
6
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
9
4
-2
0
F
8
1
D
9
4
-1
F
B
C
1
D
9
4
-1
E
8
0
1
D
9
4
-1
D
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
2
5
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K