Fréttablaðið - 26.08.2017, Side 116

Fréttablaðið - 26.08.2017, Side 116
MENNINGARLANDIÐ 2017 Ráðstefna um barnamenningu þar sem áhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum. 13.–14. september í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík Aðalfyrirlesarar Tamsin Ace og Shân Maclennan frá Southbank Centre London. Vinsamlegast skráðu þig fyrir 7. september nk. Þáttökugjald 5.500 kr. (hádegismatur báða daga og kvöldverður 13. september). Skráning og frekari upplýsingar hér: www.menntamalaraduneyti.is www.facebook.com/menningBarna/ Morgnar Hádegi Hádegið er mjög auðvelt viðureignar enda bjóða flestir veitingastaðir upp á einhvers konar hádegistilboð. Þægilegasta leiðin til að ramba á gott tilboð er Nova appið þar sem er boðið upp á 2 fyrir 1 tilboð sem gilda gjarnan í hádeginu. Líka gott fyrir svanga að fá sér tvöfaldan skammt á verði einfalds.Það er gríðarlega dýrt að lifa á Íslandi og þá sérstaklega á höfuð-borgarsvæðinu. Nánast daglega koma fréttir um að húsnæðisverð hækki, matur er fokdýr og ef fólk vill endi- lega stunda þann hræðilega ósið að drekka áfengi þá þarf nánast að taka bankalán til þess, bara svo örfá dæmi séu tekin. En ef maður leggur dálítið á sig er mögulega hægt að auðvelda róðurinn eilítið þannig að það sparist nokkrir aurar aukalega sem er hægt að eiga upp í til dæmis fokdýra húsaleigu eða eitthvert eilífðarlánið. Lífið fór á stúfana og skoðaði hvernig og hvar er best að spara í mat og drykk. Stefán Þór Hjartarson stefanthor@frettabladid.is Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn. Þessir feðgar sanna að bíó er stór- kostleg afþreying. Pylsur eru kannski ekki besta næringin en þær eru betri en ekkert. Tilboðslífsstíllinn þýðir það að pitsa er oft kvöldmaturinn og ekkert nema gott um það að segja. Afþreying l Afþreying snýst mest um hug- myndaflug. Á sumrin er hellingur í boði. Sumar líkamsræktarstöðvar eru tengdar sundlaugum og þar er hægt að fá ákveðið tveir fyrir einn tilboð í afþreyingu/líkamsrækt. l Almenningsgarðar geta talist ákveðin afþreying – þar eru oft styttur og annað sem hægt er að skoða. l Alls kyns útivist er í boði víðs vegar um borgina. Á veturna er þetta þó aðeins erfiðara. Smára- og Háskólabíó bjóða upp á þriðjudagstilboð. Síðan eru það auðvitað bókasöfn – þar er hægt að sitja án þess að borga krónu og lesa bækur, en það er besta afþreying allra tíma. Guði sé lof fyrir happy hour. Morgnar eru erfiður tími til matar- kaupa, kaffi er augun úr og réttir eins og ristað brauð með avacado eru ástæðan fyrir því að unga kynslóðin á ekki fyrir húsnæði (það hefur ekkert með nýfrjáls- hyggjuna að gera). Það eru margir sem vilja meina að morgunmatur sé í raun ekki eins nauðsynlegur og oft er talað um, að „mikilvægasta máltíð dagsins“ sé bara frasi búinn til til þess að selja morgunkorn. Hér verður ekkert rætt um sannleiksgildi þessara full- yrðinga, en ein góð lausn á morgunmatarvandamálinu er að stoppa í næsta banka- útibúi á leiðinni í vinnuna og fá sér einn frían kaffibolla. Morgunmatur meistarans! Lífið í tilboðum Kvöldverður Hér kemur dæmi um matseðil fyrir vikuna: MánudAGur Mánudagstilboð Pizzunnar. ÞriðjudAGur Þriðjudagstilboð Hraðlestarinnar. MiðviKu- dAGur Miðvikudags- tilboð Eldsmiðj- unnar. FiMMTudAGur Culiacan er með valda rétti á til- boði alla daga. FösTudAGur Subway bátur dagsins, hefur komið ýmsum í gegnum nám. LAuGArdAGur Pylsutilboðið í 10-11 hefur mögulega bjargað lífum. sunnudAGur Latin sunnu- dagur á Burro – heilir þrír réttir ásamt drykk. Nammi Hér er langbest að fara á nammibar á laugar- degi og troðfylla einn poka og láta hann duga út vikuna, það eru langbestu kaupin. drykkir Drykkja er mikill ósiður. En fyrir þá sem endilega vilja stunda drykkju er fyrirbærið happy hour himna- sending. Flestir barir og veitinga- staðir eru með einhvers konar útgáfu af happy hour – það er kannski best að velja sér einn bar, leggja á minnið á hvaða tíma er boðið upp á happy hour þar og mæta alltaf þá og fara svo snemma heim þegar hamingju- stundin er liðin. Appið Appy Hour er góð leið til að finna út hvenær þessar hamingjustundir eru. Önnur leið er að skoða hvenær listasýningar eru opnaðar og mæta – bæði fær maður að njóta listar en einnig eru oftast ein- hverjar veigar í boði. Tvær flugur í einu höggi. 2 6 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R64 L í f i ð ∙ f R É t t A B L A ð i ð 2 6 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 9 4 -1 7 1 8 1 D 9 4 -1 5 D C 1 D 9 4 -1 4 A 0 1 D 9 4 -1 3 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 5 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.