Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Síða 42
Helgarblað 20.–23. janúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. janúar Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á steinn@dv.is Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.35 Þýskaland - Króatía (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Þýskalands og Króatíu á HM karla í handbolta. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 KrakkaRÚV (218) 18.36 Alvinn og íkornarnir (5:5) 18.44 Kóðinn - Saga tölvunnar (3:20) 18.45 Bækur og staðir (Öxnadalur) Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kynningarþáttur Söngvakeppninn- ar 2017 20.15 Útsvar (16:27) (Árborg - Grindavík) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.25 Poirot – Ráðgátan um bláu lestina (Agatha Christie's Poirot) Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlög- reglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. 23.00 Disconnect (Sambandslaus) Spennutryllir um venjulegt fólk sem reynir að eiga eðlileg samskipti á ýmsum miðlum nútímans með ófyrirséð- um afleiðingum. Leikstjóri: Henry Alex Rubin. Leikarar: Jason Bateman, Jonah Bobo og Haley Ramm. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (7:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (85:175) 10:20 Restaurant Startup (1:9) 11:00 White Collar (4:6) 11:45 Grand Designs (4:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Dolphin Tale 14:45 The Borrowers 16:10 Nettir Kettir (3:10) 16:55 Litlu Tommi og Jenni 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:25 So You Think You Can Dance (1:13) 21:15 Steypustöðin (1:6) Ný sketsaþáttaröð með einvalaliði íslenskra gaman- leikara. Þau Steinda Jr, Sögu Garðars, Sveppa, Ágústu Evu og Auðunn Blöndal þarf vart að kynna fyrir íslendingum og ekki er stórleikarinn María Guðmunds síðri. Óborgarnleg grín sem mun láta þig hlægja og grenja af hlátri. 21:50 Big Eyes Dramatísk mynd frá 2014 með Amy Adams sem hlaut Golden Globes verðlaun fyrir leik sinn í myndinni og Christoph Waltz í leikstjórn Tim Burton. 23:30 No Way Jose Gam- anmynd frá 2015 þar sem Adam Goldberg fer með aðal- hluverkið ásamt því að skrifa og leikstýra myndinni. 01:05 The Expenda- bles 3 03:10 Seventh Son 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (1:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor 09:45 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 The Odd Couple 14:05 Man With a Plan 14:25 The Mick (2:13) 14:50 The Biggest Loser 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (19:25) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (12:20) 19:35 America's Funniest Home Videos (12:44) 20:00 The Voice Ísland (12:14) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Þjálfarakvartettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 22:05 Take Me Home Tonight 23:45 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:25 Prison Break 01:10 Sex & the City (15:20) Bráð- skemmtileg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar í New York. Carrie, Sam- antha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúf- anlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 01:35 The Family (8:12) 02:20 American Gothic 03:05 The Walking Dead 03:50 Quantico (18:22) 04:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 05:15 The Late Late Show with James Corden Á stin spyr ekki um aldur, það vita fatahönnuðirn­ ir Vivienne Westwood og Andreas Kronthaler. Hún er 75 ára og hann fimmtugur og þau hafa verið í hamingjusömu hjónabandi síðan 1992. Þegar þau kynntust var hann 22 ára og hún 47 ára og enginn átti von á að sam­ bandið myndi endast. Þau hitt­ ust fyrst í Ástralíu þegar hann var nemandi í listaháskóla og hún var gestaprófessor. „Um leið og hún byrjaði að tala opnaðist sál mín upp á gátt,“ segir Andreas. Hann vissi að hann vildi vera með henni. Hann elti hana til London og varð lærlingur í fyrirtæki hennar og síðan hönnuður. Vivienne seg­ ir að hann sé mesti fatahönnuð­ ur heims. Andreas dáir konu sína takmarkalaust. „Ég hef unun af því að vera með henni og hef unun af að fylgjast með því hvernig hún sér heiminn. Hún er grundvallarat­ riðið í lífi mínu,“ sagði hann í ný­ legu viðtali við Sunday Times. Vivienne er mjög pólitísk, stað­ fastur umhverfisverndarsinni, hef­ ur áhyggjur af loftslagsbreytingum, og er óhrædd við að viðra skoðan­ ir sínar. Hún stundar jóga og hjón­ in fara flestarasinna ferða á hjóli. n Sönn ást frægra hönnuða Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Hamingjusöm hjón Vivienne og Andreas.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.