Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2017, Blaðsíða 45
Helgarblað 20.–23. janúar 2017 Menning Sjónvarp 37
Mánudagur 23. janúar
RÚV Stöð 2
17.00 Velkominn Þorri
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (219)
18.01 Friðþjófur forvitni
18.24 Skógargengið
18.35 Undraveröld
Gúnda (2:40)
18.47 Hundalíf (2:6)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Á ég að borða
kjöt? (Should I Eat
Meat?) Heimildar-
mynd frá BBC þar
sem læknirinn
Michael Mosley
kannar heilsufars-
legar afleiðingar
kjötáts. Í heilan
mánuð borðar hann
mun meira af rauðu
kjöti og unnum
kjötvörum en hann
gerir venjulega.
21.00 Miðnætursól
(6:8) (Midnattssol)
Sænsk spennu-
þáttaröð frá sömu
handritshöfundum
og gerðu Brúna.
22.15 Veðurfréttir
22.20 EBBA - Tónlist-
arverðlaunin
2017 (Ebba - The
European Boarders
Breaking Awards)
23.25 Þýskaland '83
(5:8) (Deutschland
´83) Þýsk spennu-
þáttaröð um ungan
austurþýskan her-
mann sem er sendur
til Vestur-Þýska-
lands árið 1983 til
að njósna. Fátt er
eins og það sýnist,
allt er nýtt handan
múrsins og allir sem
hann hittir virðast
búa yfir pólitískum
og persónlegum
leyndarmálum.
00.35 Dagskrárlok (89)
07:00 The Simpsons
07:20 Tommi og Jenni
07:40 The Middle (8:24)
08:05 2 Broke Girls
08:30 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Doctors (37:175)
10:20 Who Do You Think
You Are? (8:10)
11:20 Sullivan & Son
11:45 Mayday (1:10)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
14:20 American Idol
15:40 Ground Floor (6:10)
16:05 Tommi og Jenni
16:30 The Simpsons
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 The Mindy Project
19:45 Grand Designs
20:40 Insecure (4:8)
Gamanþáttur úr
smiðju HBO og fjalla
um hina hispurs-
lausu en afar óör-
uggu unga konu sem
leikin er af Issa Rea
sem er jafnframt
höfundur þáttanna
og er tilnefnd til
Golden Globe
verðlaunanna 2017
sem besta leikkona í
gamanþáttaröð.
21:10 Six (1:8) Hörku-
spennandi þáttaröð
sem fjallar um hóp
sérsveitamanna
sem freista þess að
handsama leiðtoga
innan raða Talibana í
Afghanistan og þurfa
að leysa fleiri erfið mál.
22:00 Shameless (6:12)
22:55 Eyewitness (10:10)
23:35 Timeless (9:16)
00:20 Notorious (8:10)
01:05 Blindspot (11:22)
01:50 Major Crimes
02:35 Bones (11:22)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 America's
Funniest Home
Videos (4:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 Life Unexpected
09:45 Judging Amy
10:30 Síminn + Spotify
13:35 Dr. Phil
14:15 Rachel Allen: All
Things Sweet
14:40 Chasing Life
15:25 Younger (12:12)
15:50 Royal Pains (11:13)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (22:25)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (15:20)
19:50 The Good Place
20:15 No Tomorrow
(10:13) Skemmtileg
þáttaröð um unga
konu sem er föst
í skorðum en líf
hennar breytist
þegar hún fellur fyrir
manni sem trúir að
heimsendir sé í nánd
og ætlar að lifa lífinu
til fulls þangað til.
21:00 Hawaii Five-0
21:45 Blue Bloods
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 The Catch (6:10)
00:35 Sex & the City
01:00 Rosewood (20:22)
01:45 Madam Secretary
02:30 Hawaii Five-0
03:15 Blue Bloods (6:22)
04:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
04:40 The Late Late Show
with James Corden
05:20 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
É
g er búin að reikna það út að
hin bráðskemmtilega gam-
anþáttaröð, Cuckoo, frá BBC
verður næst á dagskrá
RÚV þriðjudaginn 31. jan-
úar. Þetta er ansi löng
bið og það er þungt
í mér. Ég hafði horft
á fyrstu tvo þættina
með mikilli ánægju
og beið með óþreyju
eftir þeim þriðja. Það
þriðjudagskvöld var í stað
Cuckoo handboltaleikur úti í
heimi. Ég hefði miklu fremur viljað
horfa á Cuckoo. Næsta þriðjudags-
kvöld víkur Cuckoo enn og þá fyr-
ir stefnuræðu forsætisráðherra. Ég
hef ekkert á móti forsætisráðherra,
held að hann sé alveg ágætis mað-
ur, en ég vildi samt miklu fremur
horfa á Cuckoo en hann. Og er það
ekki orðin tímaskekkja að sjón-
varpa beint frá stefnuræðu for-
sætisráðherra? Það er miklu
frekar útvarpsefni.
Hver er Cuckoo?
kunna ókunnugir að
spyrja. Ég ráðlegg
þeim sömu að horfa á
þættina um hinn von-
lausa og galna tengda-
son og hinn ráðþrota
heimilisföður sem vill
helst losna við hann. Þættinir
eru mjög fyndnir, það er að segja
fyrir þau okkar sem hafa gaman
af breskum húmor. Greg Davies er
frábær sem langþreyttur tengda-
faðir Cuckoos og er maður tilþrifa-
mikilla svipbrigða. Hann var til-
nefndur til BAFTA-verðlauna fyrir
leik sinn í þáttunum og átti það
sannarlega skilið. Atriðið þegar
hann kom að tengdasyni sínum að
hugleiða ofan á eldhúsborðinu er
dæmi um vel heppnað gamanat-
riði. Það er nóg af þeim í þessum
bráðskemmtilegu þáttum. n
Cuckoo sárt saknað
Bráðskemmtilegur gamanþáttur frá BBC
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Þættinir eru
mjög fyndnir, það
er að segja fyrir þau okk-
ar sem hafa gaman af
breskum húmor.
Tengdasonur
og tengdafaðir
Samkomulagið er ekki
alveg upp á það besta.
+8° +6°
13 8
10.44
16.33
10
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Laugardagur
10
2
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
4
0
3
-1
4
5
7
-4
1
13
-5
19
8
2
6
3
5
-1
4
5
2
11
-3
18
8
0
3
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
7.4
4
2.3
3
8.6
6
6.5
5
5.5
3
2.2
2
6.4
6
6.0
5
6.1
4
2.9
2
8.6
6
5.6
5
1.1
-1
1.2
0
2.8
0
0.9
3
4.1
2
2.9
0
4.8
3
2.6
4
9.0
5
3.2
4
7.8
7
7.4
5
4.5
3
3.1
2
8.8
4
3.7
3
4.6
2
2.0
1
6.8
4
2.9
3
8.1
3
4.0
2
8.8
5
5.8
3
5.9
2
2.0
1
7.0
4
5.3
3
UPPLýSINGAR FRÁ VEDUR.IS oG FRÁ YR.No, NoRSKU VEðURSToFUNNI
Hláka Líkur eru á hlýnandi veðri og vætu. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin
Veðrið
Hlýnar í veðri
Suðaustan 8-15 og súld eða
rigning, en hægari og úrkomu-
lítið NA-lands. Hiti yfirleitt 3 til
8 stig, en vægt frost í fyrstu á
NA-landi.
Föstudagur
20. janúar
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Föstudagur
Suðaustan
8-13 og rigning.
Hiti 5 til 8 stig.
88
2
3
51
104
1-4
13
43
5-1
76
3
-1
2.4
0
4.0
-3
5.3
3
3.4
3
5.9
4
3.9
3
7.7
6
5.0
5
3.5
2
1.0
0
5.0
5
5.9
6
3.7
2
1.8
-1
4.6
4
4.7
6
12.4
5
5.2
5
11.8
7
10.4
6
5.4
5
1.2
2
9.7
6
11.2
7