Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Blaðsíða 50
Helgarblað 17.–20. febrúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 17. febrúar Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 46 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 08.40 HM í alpagreinum 11.35 Saga af strák (About a Boy) 11.55 HM í alpagreinum 16.05 Landinn (2:20) 16.35 Af fingrum fram (4:5) (Hafdís Huld) 17.20 Rætur (5:5) (Fjöl- miðlar, bandarísk amma og Anup frá Nepal) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (6:6) Önnur þáttaröð um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. 20.15 Útsvar (20:27) 21.30 Vikan með Gísla Marteini (15:31) 22.15 Norrænir bíó- dagar: Veiðin (Jagten) Áhrifamikil, dönsk verðlauna- mynd frá 2012. Líf kennara umturnast þegar hann er sak- aður um kynferðis- brot gagnvart ungu barni. Baráttan við að sanna sakleysi sitt gerir honum lífið nánast óbærilegt og lífshættulegt. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen og Annika Wedderkopp. 00.10 The Thomas Crown Affair (Thomas Crown málið) Bandarísk spennumynd um ríkan glaumgosa sem hefur ofan af fyrir sér með því að stela dýrgripum. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Barnaefni 08:05 The Middle (3:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89:175) 10:20 Restaurant Startup (5:9) 11:00 Grand Designs 11:50 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 12:35 Nágrannar 13:00 Song One 14:25 Cheaper by the Dozen 16:05 Dulda Ísland (2:8) 16:55 Nettir Kettir (7:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:30 So You Think You Can Dance (4:13) 21:15 Steypustöðin (5:6) Ný sketsaþáttaröð með einvalaliði íslenskra gaman- leikara. Þau Steinda Jr, Sögu Garðars, Sveppa, Ágústu Evu og Auðunn Blöndal þarf vart að kynna fyrir íslendingum og ekki er stórleikarinn María Guðmunds síðri. 21:50 The Lord of the Rings: The Return of the King Þriðji og síðasti hluti þríleiksins um Hringadróttinssögu er sannkallað stórvirki. Verðugur lokapunktur á einum farsælasta þríleik kvikmynda- sögunnar. Myndin vann til hvorki fleiri né færri en ellefu Óskarsverðlauna. 02:50 Unfinished Business 04:20 Forget and Forgive 05:50 The Middle (3:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (29:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Judging Amy 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Speechless (11:23) 14:05 The Mick (6:13) 14:30 Það er kominn matur (1:8) Skemmtileg og fræðandi þáttaröð um íslenskan mat og matarmenningu. 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (22:23) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (20:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (16:44) 20:15 The Bachelor- ette (2:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumaprinsinn. 21:45 Harry Brown Spennumynd með Michael Caine í að- alhlutverki. Fyrrum hermaður tekur lögin í sínar hendur eftir að dópsalar og glæpagengi taka völdin í hverfinu hans. Mögnuð mynd frá 2009. Stranglega bönnuð börnum. 23:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 00:10 Californication 00:40 Prison Break 01:25 The Family (12:12) 02:10 American Gothic 02:55 The Walking Dead 03:40 Quantico (22:22) 04:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 05:05 The Late Late Show with James Corden F yrrverandi forsætisráð- herrafrú Breta, Samantha Cameron, situr ekki auðum höndum. Hún hefur snúið sér að fatahönnun og naut þar ráðgjaf- ar einnar valdamestu konu í tísku- heiminum Önnu Wintour, ritstjóra hins bandaríska Vogue. Samantha segir að föt sín séu þægileg og ætl- uð venjulegum konum. Fötin eru seld undir vörumerkinu Cefinn, en orðið er samsett úr nöfnum barna hennar. Börn hennar og Davids Cameron voru fjögur en sonur þeirra Ivan, sem var heilalamaður og flogaveikur, lést sex ára gamall árið 2009. Um hin nýja feril sem fata- hönnuður segir Samantha: „Ég vil ekki þurfa að líta til baka og hugsa: Þetta er það sem þig langaði alltaf til að gera en gerðir ekki.“ Hún hefur mikinn áhuga á tísku og hefur oft ratað á lista yfir best klæddu kon- ur Bretlands. Eiginmaður hennar er sagður vera að rita endurminn- ingar sínar en sinnir einnig barna- uppeldi í mun meira mæli en áður, nú þegar kona hans hefur fundið sér nýjan starfsferil. Börnin þrjú eru á aldrinum sex til þrettán ára og eru að sögn Samönthu alsæl með að sjá meira af pabba sínum en á forsætis- ráðherraárum hans. n Samantha Cameron hannar eigin fatalínu Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Cameron- hjónin Hún hannar föt og hann skrifar ævisögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.