Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Blaðsíða 47
Helgarblað 17.–20. febrúar 2017 Menning 43 R apparinn Emmsjé Gauti hlýt­ ur flestar tilnefningar til Ís­ lensku tónlistarverðlaun­ anna 2017 eða níu talsins. Hann er meðal annars til­ nefndur fyrir bestu rappplötu ársins, besta rapplagið, sem söngvari, texta­ höfundur, lagahöfundur og tónlistar­ flytjandi ársins í flokki dægurtónlistar. Tilnefningarnar í 29 flokkum voru kynntar í Hörpu á fimmtudag. Verðlaun verða líkt og áður veitt fyrir popp­ og rokktónlist, fyrir djass­ og blústónlist, sígilda og sam­ tímatónlist og í opnum flokki en nú bætast að auki við fjórir nýir verð­ launaflokkar: verðlaun fyrir plötu ársins í leikhús­/kvikmyndatónlist, í raftónlist og í rappi og hiphop en einnig er bætt við verðlaunum fyrir rapp og hiphop­lag ársins. Ljóst er að þessir nýju flokkar eru viðbrögð við harkalegri gagnrýni ýmissa hiphop­áhugamanna sem settu út á tilnefningar til verðlaunanna í fyrra og töldu þær ekki endurspegla hina miklu grósku í rappheiminum um þessar mundir. Í flokki dægurtónlistar hlaut hljómsveitin Kaleo sex tilnefningar, Júníus Meyvant fékk fimm og Mugi­ son og Sin Fang fengu fjórar tilnefn­ ingar hvor. Í flokki djasstónlistar var það ADHD sem fékk flestar tilnefn­ ingar eða þrjár alls en í flokknum sígild og samtímatónlist hljóta Schola Cantorum, Guðný Einars­ dóttir, fyrir flutning á orgelverkum eftir Jón Nordal, og Anna Þorvalds­ dóttir flestar tilnefningar, eða tvær. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 2. mars og verða sýnd í beinni út­ sendingu á RÚV. n Allar tilnefningarnar má sjá á menningarsíðu dv.is. Bláuhúsin v. Faxafen s: 568 1800 s: 588 9988 s: 511 2500 Kringlunni Skólavördustíg 2 Bestir í sjónmælingum Tímapantanir í síma Emmsjé Gauti með flestar tilnefningar n Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 kynntar n Rappið hlýtur uppreisn æru Plata ársins – Rokk n Kaleo – A/B n Mugison – Enjoy! n Elíza Newman – Straumhvörf n Ceasetone – Two strangers n Skálmöld – Vögguvísur Yggdrasils Plata ársins – Popp n Júníus Meyvant – Floating harmonies n Sin Fang – Spaceland n Retro Stefson – Scandinavian Pain n Starwalker – Starwalker n Snorri Helgason – Vittu til Plata ársins – Raftónlist n Samaris – Black Light n Ambátt – Flugufen n Futuregrapher – Hrafnagil Plata ársins – Rapp og hiphop n Reykjavíkurdætur – RVK DTR n Emmsjé Gauti – Vagg og Velta n Aron Can – Þekkir Stráginn Bjartasta vonin – Dægurtónlist (Verðlaun veitt í samstarfi við Rás 2) n Aron Can n Soffía Björg n Auður n RuGL n Hildur Plata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist n Blái hnötturinn; tónlist við leiksýningu Borgarleikhússins n Jóhann Jóhannsson: Arrival n Úlfur Eldjárn: InnSæi – The sea within Plata ársins – opinn flokkur n My Bubba – My big bad good n Gyða Valtýsdóttir – Epicycle n Tómas R. Einarsson – Bongo n Amiina - Fantómas n Tómas Jónsson – Tómas Jónsson n Arnar Guðjónsson – Grey mist of Wuhan Tónlistarhátíð ársins n Eistnaflug n Mengi n Iceland Airwaves n Cycle Listahátíðin n Óperudagarnir í Kópavogi Plata ársins – Sígild og samtímatónlist n Guðrún Óskarsdóttir – In Paradisum n Bryndís Halla Gylfadóttir – J.S. Bach, Sex svítur fyrir selló n Schola Cantorum – Meditatio n Elfa Rún – J.S. Bach, Partítur fyrir einleiksfiðlu n Jón Nordal – Choralis, Sinfóníuhljóm- sveit Ísland Tónverk ársins – Sígild og samtímatónlist n Hugi Guðmundsson – Hamlet in Absentia n Áskell Másson – Gullský n Haukur Tómasson – From Darkness Woven n María Huld Markan Sigfúsdóttir – Aequora n Anna Þorvaldsdóttir – Ad Genua Tónlistarviðburður ársins – Sígild og samtímatónlist n Évgeni Onegin – eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku óper- unnar n UR_ – ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í uppfærslu á Listahátíð Reykjavíkur n Arvo Pärt og Hamrahlíðarkórarnir – Sinfóníuhljómsveit Íslands n Orgelverk Jóns Nordal – í flutningi Guðnýjar Einarsdóttur á tónleikum á Myrk- um músíkdögum n Upphafstónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands – Lugansky og Tortelier Plata ársins – Djass og blús n Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson – Saumur n Stína Ágústsdóttir – Jazz á Íslensku n Þorgrímur Jónsson Quintet – Con- stant Movement Tónverk ársins – Djass og blús n ADHD – Magnús Trygvason Elíassen n Sunna Gunnlaugsdóttir og Maarten n Ornstein – Unspoken n The Pogo Problem – Difference of Opinion Tónlistarflytjandi – Djass og blús n ADHD n Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson – Saumur n Stórsveit RVK Ánægður Emmsjé Gauti er eflaust nokkuð sáttur með níu tilnefningar til Íslensku tónlistar- verðlaunanna 2017. Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is Kaleo Fær næstflestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverð- launanna, eða sex talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.