Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 34
Vikublað 7.–9. mars 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 7. mars Gerðu daginn eftirminnilegan Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Bakarameistari & Konditormeistari Skoðaðu tertuúrvalið á heimasíðunni www.kokulist.is Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.45 Íslendingar (7:24) 17.40 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Halli sigurvegari 21.15 Castle (16:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 22.30 Horfin (6:8) (Missing II) Önnur þáttaröð af spennu- þáttunum frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rannsóknarlög- reglumaður sem annaðist málið á sínum tíma er staðráðinn í að leysa gátuna og ferðast m.a. til Íraks til að fá botn í málið. Meðal leikenda er Ólafur Darri Ólafsson en með aðalhlutverk fara David Morrisey, Keeley Haws og Tchéky Karyo. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Spilaborg (9:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. 00.15 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (15:24) 08:10 Mike & Molly (4:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Suits (12:16) 11:00 First Dates (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:50 Modern Family 20:15 Humans (8:8) Þættirnir gerast í heimi þar sem vélmenni eru notuð sem þjónar á heimilum en erfitt getur verið að greina á milli hverjir eru mennskir og hverjir eru það ekki. 21:05 Timeless (15:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 21:50 Blindspot (15:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttun- um um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:35 Class Divide 23:50 Grey's Anatomy 00:35 Wentworth (3:12) 01:25 The Heart Guy 02:10 Rapp í Reykjavík 02:45 The Gallows 04:05 Covert Affairs 04:50 NCIS (19:24) 05:35 Containment (1:13) 06:15 Married (1:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (3:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (7:24) 09:50 Three Rivers (7:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 The Good Place 14:40 Top Chef (3:17) 15:25 American Housewife (14:22) 15:45 Your Home in Their Hands (6:6) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (1:22) 19:25 How I Met Your Mother (14:24) 19:50 Black-ish (9:24) 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black (15:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Madam Secretary (12:23) Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfs- mann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórn- mál snúin og spillt. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI: Cyber (18:18) 01:05 Chicago Med 01:50 Bull (15:22) 02:35 Code Black (15:16) 03:20 Madam Secretary L ogan, tíunda myndin í X- men-seríunni, kom, sá og sigraði í bandarískum kvik- myndahúsum um helgina. Myndin halaði inn rúmar 85 millj- ónir Bandaríkjadala um frumsýn- ingarhelgina og var sú langvin- sælasta í kvikmyndahúsum Norður-Ameríku. Logan hefur fengið lofsam- lega dóma og er til að mynda með einkunnina 8,7 á kvikmyndavefn- um IMDb.com. Hugh Jackman fer með aðalhlutverkið en myndinni er leikstýrt af James Mangold sem leikstýrði The Wolverine árið 2013. Í öðru sæti yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum vestanhafs var myndin Get Out sem er einhvers konar kokteill af gamni, spennu og hryllingi. Myndin halaði inn rúmar 26 milljónir dala. Í þriðja sæti var svo myndin The Shack með Sam Worthington og Octaviu Spencer í aðalhlutverkum. Þar á eftir komu The Lego Bat- man Movie, Before I Fall, John Wick: Chapter Two og Hidden Figures. n Logan á toppnum Aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum Sjónvarp Símans Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Sáttir Hugh Jackman og Patrick Stewart fara með helstu hlutverk í myndinni Logan. MYND EPA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.