Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 35
Vikublað 7.–9. mars 2017 Menning Sjónvarp 31 Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af íþróttagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Sportgleraugu Red Bull sólgleraugu kr. 14.950,- Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Allar gerðir hleðslutækja fyrir Apple tölvur. Verð: 11.990 kr. Magsafe hleðslutæki Miðvikudagur 8. mars RÚV Stöð 2 17.10 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (7:17) 17.35 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ævar vísinda- maður (6:8) 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin (12:23) (Chicago Fire V) Bandarísk þátta- röð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurn- ar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin - Lögin í úrslitum 22.35 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue (2:2) (Inside British Vogue) Síðari hluti heimildarmyndar um breska Vogue í tilefni hundrað ára afmælis tímarits- ins. Nú á tímum ríkir mikil óvissa um framtíð prentmiðla en myndin sýnir frá starfseminni á bakvið tjöldin og viðtöl við yfirmenn blaðsins. 23.30 Paradísarheimt (4:6) Í nýrri þáttaröð ræðir Jón Ársæll Þórðarson við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. 00.00 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (19:22) 07:25 The Middle (16:24) 07:50 Heiða 08:15 The Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (4:50) 10:20 Spurninga- bomban (3:11) 11:10 Um land allt (8:19) 11:40 Fókus (3:6) 12:10 Matargleði Evu 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (6:12) 13:45 Feðgar á ferð (3:10) 14:10 Á uppleið (3:5) 14:40 Major Crimes 15:25 Glee (3:13) 16:10 Clipped (8:10) 16:30 Simpson-fjöl- skyldan (19:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (7:22) 19:45 Heimsókn (7:16) 20:10 The Secret Life of a 4 Year Olds (1:7) Frábærir þættir sem veita okkur innsýn inn í líf nokkurra fjögurra ára einstaklinga sem eru að taka sín fyrstu skref í átt að sjálfstæði. Hér eru þau að læra um mikilvægu hlutina í lífinu eins og vináttu og mynda tengsl. 21:00 Wentworth (4:12) Fjórða serían af þessum dramatísku spennuþáttum um Bea Smith sem situr inni fyrir tilraun til manndráps og bíður dóms í hættuleg- asta fangelsi Ástralíu. 21:45 The Heart Guy (7:10) 22:30 Real Time With Bill Maher (7:35) 23:30 The Blacklist (15:22) 00:15 Homeland (6:12) 01:05 Lethal Weapon 01:50 NCIS: New Orleans 02:35 Vinyl (2:10) 03:30 Togetherness (1:8) 04:00 Transparent (1:10) 04:30 Finders Keepers 08:00 America's Funniest Home Videos (4:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (8:24) 09:50 Three Rivers (8:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Black-ish (9:24) 14:15 Jane the Virgin 15:00 Speechless (13:23) 15:25 The Mick (8:17) 15:50 Það er kominn matur (3:8) 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil 18:25 King of Queens 18:50 Arrested Development (2:22) Bráðfyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:15 How I Met Your Mother (15:24) 19:40 American Housewife (15:22) Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir. 20:05 EM 2016 - sagan öll 21:00 Chicago Med (15:23) 21:50 Bull (16:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdómurinn er að hugsa. Aðalhlut- verkið leikur Michael Weatherly sem lék í NCIS um árabil. 22:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:15 The Late Late Show with James Corden 23:55 Californication (4:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. 00:25 Jericho (1:7) 01:10 This is Us (16:18) 01:55 MacGyver (14:22) 02:40 Chicago Med (15:23) 03:25 Bull (16:22) Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í 6. umferð Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk um síðastliðna helgi. Fide-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2359), sem tefldi fyrir Skákfélagið Hugin, hafði hvítt gegn Páli Þórhallssyni (2018), Skákfélagi Reykjanesbæjar. 20. Dg6!! glæsilegur leikur sem hótar máti á h7. 20…hxg6 er svarað með 21. Rxg6 mát. Svartur reyndi 20…Dxg5 en hvítur vann af öryggi stuttu síðar. Skákfélagið Huginn sigraði á mótinu eftir mikla spennu. Taflfé- lag Reykjavíkur endaði í 2. sæti. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.