Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2017, Blaðsíða 40
vikublað 7.–9. mars 2017 18. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Riddaragarði | Sími 895 6962 Vélaleiga og efnisflutningar Einar Bárðarson, ertu þarna? Svala vinsælust n Svala Björgvinsdóttir á vin- sælasta lagið á YouTube af þeim sem keppa á úrslitakvöldi Söngva- keppninnar á laugardaginn. Þetta leiðir athugun DV í ljós. Alls hafa lögin sjö sem keppa á laugardag fengið ríflega 248 þúsund áhorf, þar af hefur lag Svölu fengið samtals 89 þúsund áhorf á íslensku og ensku útgáf- una. Þar á eft- ir kemur lag Arons Hannesar, Nótt/Tonight, með 44 þús- und áhorf. +5° +3° 3 1 08.17 19.03 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 17 7 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 3 -3 -1 0 14 14 18 2 13 16 3 26 6 6 2 -2 -4 -3 13 9 9 10 -3 21 7 2 17 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.4 2 4.3 2 2.4 2 1.2 0 1.7 3 2.7 3 1.3 4 0.5 2 1.1 3 3.1 1 3.6 2 2.3 0 0.5 -3 0.5 -2 0.7 -4 0.4 -6 2.0 -1 3.8 2 1.5 -2 2.4 -6 0.7 2 6.1 1 2.7 3 1.8 1 4.1 0 6.8 -2 2.3 -3 2.4 -1 5.0 -1 6.4 -3 2.0 -4 2.1 -3 3.9 2 7.2 -1 3.9 -1 3.7 0 0.7 1 6.1 0 2.9 0 1.7 -3 upplýSingar frá vedur.iS og frá yr.no, norSku veðurStofunni Þíða Nú er þíða, en það gæti breyst þegar líður á vikuna. mynd Sigtryggur ari Myndin Veðrið Hægur vindur Suðlægir vindar víða um land. Úrkomulítið á norðanverðu landinu, en vaxandi austanátt með rigningu við suðaustur- ströndina seint í kvöld. Hiti víða 0 til 5 stig. Þriðjudagur 7. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austlæg eða breytileg átt, 1-3 m/sl. Hiti 3 til 5 stig yfir daginn. 24 1 3 10 20 22 36 55 53 54 1 -2 0.5 -2 3.6 0 2.3 -4 1.1 -9 1.0 2 5.1 3 0.5 0 0.9 -1 1.7 3 0.6 3 4.3 2 1.9 0 0.9 1 3.0 2 2.5 -1 0.4 -3 3.6 5 8.3 4 11.4 4 8.6 3 0.8 3 1.7 4 4.0 2 2.8 0 Hulli stofnar strákaband n kallar á tvífara sína n nafnið gæti verið „1 of a kind“ H ugleikur Dagsson skemmti- kraftur hefur hug á að stofna strákasveit með tvíförum sínum. Hann birti í síðustu viku færslu þar sem hann „taggaði“ Curver Thoroddsen, Arn- ar Eggert Thoroddsen, Samúel Jón Samúelsson, Stefán Pálsson, Úlf Eld- járn og Borko og kallaði eftir þessu. Ástæðan er sú að þeir félagar þykja svo líkir að oft er villst á þeim. Þannig greindi Stefán frá því í síð- ustu viku að átta ára gamall sonur hans hefði spurt hvort Stefán væri í sjónvarpinu, þegar um var að ræða Arnar Eggert. Hugleikur greip þetta á lofti og varpaði fram hugmyndinni um strákasveitina. leikur sér með misskilninginn „Mér og Curver hefur verið ruglað saman lengi vel,“ segir Hugleikur og bætir við að honum hafi verið rugl- að saman við þessa menn alla sem hann er nú að velta fyrir sér að stofna strákasveit með, þó í gríni sé. Hug- leikur segir að ef vel liggi á honum leiki hann sér með þennan misskiln- ing. Þannig sé ekki óalgengt að fólk segist þekkja bróður hans og eigi þar við Arnar Eggert. „Þá segi ég kannski: Ef þú hittir bróður minni máttu segja honum að ég muni aldrei fyrirgefa honum það sem hann gerði í afmæl- isveislu dóttur minnar. Svo lýg ég því stundum að ég sé einhver þessara tvífara minna, bara til að hafa gaman af því.“ Þeim félögum ætti ekki að verða skotaskuld úr því að stofna hljómsveit en þeir Curver, Úlfur, Samúel Jón og Borko eru allir þrautreyndir tón- listarmenn. Þá er Arnar Eggert einn helsti poppfræðingur landsins og vafalítið er hægt að finna þeim Hug- leik og Stefáni hlutverk. Hugleikur er meira að segja kominn með tillögu að nafni á hljómsveitina. „Mér datt í hug nafnið „1 of a kind“. Það þarf allavega að vera einhver svona lélegur orða- leikur, svona boybönd þurfa það.“ n freyr@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.