Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2017, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2017, Blaðsíða 8
8 Vikublað 25.–27. apríl 2017fréttir 3 Vatnsstígur 15, 101 Reykjavík 4ja herbergja penthouse-íbúð á 9. og 10. hæð. Verð: 190.000.000 Fermetrar: 217,5 Verð á fermetra: 873.563 kr. Margar af dýrustu íbúðum landsins er að finna við Vatnsstíg 20–22 í Skugga- hverfinu. Þar hafa fjárfestar og aðrir sterkefnaðir verið duglegir að kaupa eignir á undanförnum árum. Ef miðað er við fer- metraverð þeirra þriggja íbúða í blokkinni sem komast á lista DV er meðalfermetra- verð íbúðanna um 857 þúsund krónur. Ætla má að dýrasta íbúðin sé penthouse- eignin á 16. hæð hússins sem er skráð rúmir 314 fermetrar. Hún er í eigu eignarhaldsfélagsins Fiskitangi ehf. sem Guðmundur Kristjáns- son, útgerðarmaður í Brimi, á í gegnum félögin Fiskines ehf. og Fasteignafélagið B-16. Sama félag á aðra 176 fermetra íbúð á 13. hæð og á félag Guðmundar því tvær íbúðir í húsinu samkvæmt fasteignaskrá, alls tæplega 500 fermetra. Fleiri félög tengd útgerðarmönnum eiga íbúðir í turninum dýra, Salting ehf., félag í eigu eiginkonu bolvíska útgerðar- mannsins Jakobs Valgeirs Flosasonar, á tvær íbúðir svo eitthvað sé nefnt. Indónesíski auðmaðurinn Alwin Arifin er annar sem fjárfest hefur í tveimur íbúðum í turninum. Arifin er umsvifa- mikill í matvæla- og veitingaiðnaðinum í heimalandinu og rekur á þriðja hundrað Pizza Hut-staði í 35 borgum samkvæmt umfjöllun Forbes Indonesia um hinn sterkefnaða Pizza Hut-kóng. Morgun- blaðið greindi frá því í fyrra að Arifin hefði heimsótt Ísland í ársbyrjun 2015 og frétt að íbúðir væru til sölu í húsinu. Í byrjun mars keypti hann íbúðirnar á 9. og 10. hæð hússins á tæpar 230 milljónir króna. Indónesískur Pizza Hut- kóngur meðal eigenda Útgerðarmenn og fjárfestar kaupa lúxuseignir við Vatnsstíg 4 Laugavegur 17, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hljómalindarreitinn. Verð: 57.800.000 kr. Fermetrar: 66,8 Verð á fermetra: 865.269 kr. (Nokkrar íbúðir í sömu byggingu á sama/svipuðu verði) 5 Laugavegur 19, 101 Reykjavík 3ja herbergja rishæð á 4. hæð við Hljóma-lindarreitinn. Verð: 65.500.000 kr. Fermetrar: 75,9 Verð á fermetra: 862.977 kr. 6 Vesturvallagata 2, 101 Reykjavík 6 herbergja einbýlishús. Verð: 95.000.000 kr. Fermetrar: 110,4 Verð á fermetra: 860.507 kr. 7 Öldugata 54, 101 Reykjavík Ósamþykkt stúdíóíbúð á jarðhæð. Verð: 15.900.000 kr. Fermetrar: 18,9 Verð á fermetra: 841.269 kr. 8 Frakkastígur 12A, 101 Reykjavík 4ja herbergja íbúð á 2. hæð. Verð: 89.000.000 kr. Fermetrar: 109,4 Verð á fermetra: 813.528 kr. 9 Laugavegur 19, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Hljómalindarreitinn. Verð: 67.800.000 kr. Fermetrar: 84,7 Verð á fermetra: 800.472 kr. 10 Vatnsstígur 20–22, 101 Reykjavík 3ja herbergja íbúð á 6. hæð Verð: 109.000.000 kr. Fermetrar: 136,5 Verð á fermetra: 798.534 kr. 11 Vatnsstígur 22, 101 Reykjavík 3ja herbergja íbúð á 6. hæð Verð: 134.925.000 kr. Fermetrar: 173,6 Verð á fermetra: 777.217 kr. 12 Garðatorg 2, 210 Garðabær 4ja herbergja íbúð á 7. hæð Verð: 145.000.000 kr. Fermetrar: 187,1 Verð á fermetra: 774.986 kr. 13 Laugavegur 19, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Hljómalindarreitinn. Verð: 64.600.000 kr. Fermetrar: 84,1 Verð á fermetra: 768.133 kr. (Nokkrar íbúðir í sömu bygginu á sambærilegu/sama verði) 14 Klapparstígur 37, 101 Reykjavík 3ja herbergja íbúð. Verð: 40.900.000 Fermetrar: 55 Verð á fermetra: 743.636 kr. 15 Bergstaðarstræti 53, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð. Verð: 33.000.000 kr. Fermetrar: 44,7 Verð á fermetra: 738.255 kr. 17 Lindargata 33, 101 Reykjavík 4ja herbergja íbúð á 4. hæð. Verð: 94.900.000 kr. Fermetrar: 131.2 Verð á fermetra: 723.323 kr. 20 Grettisgata 60, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Verð: 24.900.000 kr. Fermetrar: 35,1 Verð á fermetra: 709.401 kr. 18 Skólavörðustígur 40, 101 Reykjavík 3ja herbergja penthouse-íbúð á 4. hæð. Verð: 85.500.000 kr. Fermetrar: 119,2 Verð á fermetra: 717.281 kr. 19 Njálsgata 19, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Verð: 59.900.000 kr. Fermetrar: 83,6 Verð á fermetra: 716.507 kr. 21 Holtsvegur 39, 210 Garðabær 3ja herbergja penthouse-íbúð á 4. hæð. Verð: 64.900.000 kr. Fermetrar: 91,9 Verð á fermetra: 706.202 kr. (Nokkrar íbúðir í sömu byggingu á sama/sambærilegu verði) 16 Garðastræti 6, 101 Reykjavík 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Verð: 36.900.000 kr. Fermetrar: 50,9 Verð á fermetra: 724.950 kr. 873.563 kr. Verð á fermetra: 865.269 kr. Verð á fermetra: 862.977 kr. Verð á fermetra: 860.507 kr. Verð á fermetra: 841.269 kr. Verð á fermetra: 813.528 kr. Verð á fermetra: 743.636 kr. Verð á fermetra: 798.534 kr. Verð á fermetra: 723.323 kr. Verð á fermetra: 774.986 kr. Verð á fermetra: 738.255 kr. Verð á fermetra: 724.950 kr. Verð á fermetra: 717.281 kr. Verð á fermetra: 716.507 kr. Verð á fermetra: 709.401 kr. Verð á fermetra: 706.202 kr. Verð á fermetra:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.