Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2017, Qupperneq 48
4 Með allt á hreinu Helgarblað 18. ágúst 2017KYNNINGARBLAÐ Ekkert verk of stórt eða of lítið Garðaþjónusta Íslands Bræðurnir Hjörleifur Björnsson og róbert Bjargarson reka garð­ yrkjufyrirtækið Garðaþjón­ usta Íslands, sem er í dag eitt stærsta garðaþjónustufyrir­ tækið hér á landi. Bræðurnir stofnuðu fyrirtækið árið 2007 og hefur það verið í örum vexti síðan. þeir einbeita sér að einstaklingsmarkaðinum, en þjónusta jafnframt húsfélög og fyrirtæki. þjónustan er ekki bundin við höfuðborgarsvæð­ ið, þeir sinna einnig sumar­ bústaðalóðum, hafa unnið verk á suðurnesjum, Hellu og selfossi. „Við höfum fengið fyrir­ spurnir frá öllum landshlutum og skoðum allt,“ segir Hjörleifur. Bræðurnir eru vel tækjum búnir fyrir öll verkefni, bæði stór og smá. „Við höfum fjárfest í verkfærum og tækjum, sem gera okkur kleift að klára verkin hratt og vel. það er ekkert verk of lítið eða of stórt fyrir okkur,“ segir Hjörleifur. þeir taka að sér eitt verkefni í einu, vinna fram eftir og klára það. „lóða­ breytingar eru stór hluti af vinnu okkar. Við vinnum í sam­ starfi við landslagsarkitekta og iðnaðarmenn. lóðabreytingar eru skemmtilegustu verkefnin og það kemur fólki alltaf mikið á óvart hvað við erum fljótir. Við erum í góðu samstarfi við aðra iðnaðarmenn sem hjálpa okkur að klára málin frá a til Ö, svo fólk þarf ekki að leita til margra iðnaðarmanna til þess að klára dæmið.“ Hjörleifur segir að við­ skiptavinurinn fái alltaf fast verðtilboð eftir fyrsta fund, fólk veit því strax hver endan­ legur kostnaður er og að engir aukareikningar fylgi, nema sé sérstaklega samið um það. „Við leggjum mikla áherslu á að afhenda alla reikninga persónulega og að allt standi sem samið var um.“ Garðaþjónusta Íslands starfar allan ársins hring, eftirspurnin er þó mest á vorin og yfir sumarið. „það er því best að panta sem fyrst,“ segir Hjörleifur. snemma á vorin og á haustin er verið að klippa og þá má einnig fara í lóðabreytingar. „það er margt hægt að gera í garðinum á veturna, svo lengi sem ekki frystir í jörð,“ segir Hjörleifur. „Við erum einnig að þjónusta fjölda húsfélaga hvað varðar garðslátt, beðahreins­ anir og almenna umhirðu. Einnig eru margir einstaklingar sem nýta sér þá þjónustu, enda sumarið stutt og fólk vill kannski hugsa um annað en arfa og slátt á sumrin. Við bjóðum upp á snjó­ mokstur í áskrift og það borgar sig að panta sem fyrst. þegar allt fór skyndilega á kaf í snjó í fyrravetur voru margir sem ekki komust að en þurftu sárlega á snjómokstri að halda. rétt er að hafa í huga að þó að fólk sé hjá okkur í áskrift þá vinnum við ekki verk ef þess þarf ekki og þá er heldur ekkert rukkað,“ segir Hjörleifur. Hjörleifur vill jafnframt láta þess getið að fyrirtækið getur bætt við sig verkefnum inn í haustið þar sem Garða­ þjónusta Íslands leggur ávallt áherslu á að bóka sig ekki of mikið fram í tímann. „Við erum vel búnir tækjum og sinnum stærri lóðabreytingum, hellu­ lögn og alls konar smíði út sumarið og langt fram á haust,“ segir Hjörleifur að lokum. Til að panta verk eða fá nánari upplýsingar er best að hafa samband símleiðis við Hjörleif eða Róbert eða senda þeim tölvupóst: Hjörleifur Björnsson hjorleifur@garda. is – Sími: 844-6547 Róbert Bjargarson robert@garda.is – Sími: 866-9767.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.