Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 43
KYNNING GeoSilica er sprotafyrir-tæki sem hefur það að markmiði að framleiða hágæða kísilríkar heilsuvörur úr jarðhitavatni Hellisheiðar- virkjunar. Fyrsta vara geoS- ilica kom á markað árið 2015 en um er að ræða hágæða 100% náttúrulegt íslenskt kís- ilsteinefni í vökvaformi tilbúið til inntöku. Kísilsteinefnið hefur margvíslega heilsusamlega virkni, getur m.a. verið fyrir- byggjandi varðandi beinþynn- ingu, örvað kollagenmyndun og bætt nýtingu kalks og annarra steinefna. Skortur á kísilsteinefni getur haft alvarlegar afleiðingar Flest fáum við öll þau vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast úr fæðu en þó eru á því undantekningar, segir Fida Abu, framkvæmdastýra geoSilica. Skortur á stein- efnum eins og kísil getur haft alvarlegar afleiðingar á stoð- kerfi, bandvef og þroska beina. Þá sýna rannsóknir að kísilinn- taka eykur þéttleika beina, en beinþynning er mikið áhyggju- efni meðal vestrænna þjóða. Nú hefur geoSilica þróað nýjar vörur til að ýta undir virkni kísilsins. Nýjar vörur geoSilica; Renew, Repair og Recover, innihalda jafn mikið magn af kísil með viðbættum steinefn- um. Með því að bæta stein- efnum við grunnvöruna sem er sérsniðin fyrir mismunandi virkni og hafa að einhverju leyti áhrif á sömu þætti og kísill, er hægt að ýta enn frekar undir þá virkni sem kísillinn stendur fyrir. Völdu steinefnin eru byggð á rannsóknum sem gerðar voru af geoSilica. Allar vörurnar eru lausar við öll aukaefni og eru því eins nátt- úrulegar og hugsast getur. Vörur geoSilica eru fáan- legar í öllum helstu apótek- um, heilsuverslunum, Nettó, Hagkaupum, Fjarðarkaupum og Duty Free ásamt því að vera í Jarðhitasýningu ON. Frekari lýsingu á vörun- um má finna inni á heimsíðu fyrir tækisins, geosilica.is. Reynslusaga: Kísillinn var greini- lega það steinefni sem mig vantaði „Þegar ég las um kísilinn þá sá ég að þarna var eitthvað fyrir mig. Kísillinn var greinilega það steinefni sem mig vantaði til að auðvelda líkamanum upptöku á kalki og magnesíum. Ég er búin að taka kísil- inn í tvö ár og er ekki að hætta. Ég finn það að ég er öll hraustari og heilbrigðari en það er sjáanlegur munur á hári, húð og nöglum. Ég mæli hiklaust með kísilvökva frá geoSilica“ – Telma Matthíasdóttir, einkaþjálfari og eigandi fitubrennsla.is Recover er fyrir vöðva og taugar og er vöðvaslakandi. Gott fyrir íþróttafólk, fólk sem hreyfir sig mikið og fólk sem fær gjarnan sinadrátt eða fótapirring. Kísilsteinefni er lífsnauðsynlegt steinefni sem styrkir allan bandvef líkamans. Það er gott fyrir alla. Repair er sérstaklega hannað fyrir fólk sem er slæmt í liðum og vill styrkja beinin. Renew er sérstaklega ætlað fólki með mikið hárlos og er hannað til að styrkja hár, húð og neglur. GeoSilica bætir við sig nýjum vörum 100% NáttúRuleGt íSleNSKt KíSilSteiNeFNi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.