Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 36
Öll samtök í sjávarútvegi og tengd fyrirtæki sjá sér mikinn hag í þátttöku en sýningin er haldin á þriggja ára fresti að beiðni sýnenda. Þannig er tryggt að þeir hafi eitthvað nýtt að sýna á hverri einustu sýningu og sýningin hefur þar af leiðandi eflst að vexti og viðgangi allt frá upphafi árið 1984. Aðsókn óx um 12% miðað við sýninguna 2011 og alls sóttu hana 15.219 gestir síðast, þar með taldir hópar frá Austurlöndum fjær, Norð- ur- og Suður-Ameríku og Afríku. Mikla velgengni sýningarinnar má rekja beint til umfangsmikillar markaðssetningar, bæði heima og erlendis, auk kynningar á fé- lagsmiðlum undir forystu systur- Íslenska sjávarútvegssýningin Formlega opnuð þann 13. september 2017 tímaritsins World Fishing & Aqu- aculture Magazine. Sýning ársins 2017 verður haldin frá miðvikudegi til föstudags en um það var beðið í svörum við könnun hjá sýnendum og á fundi með ráð- gjafanefnd sýningarinnar. Auk sýningarinnar sjálfrar verða Íslensku sjávarútvegsverðlaun- in veitt í sjöunda sinn ásamt því að haldin verður önnur Icefish- ráðstefnan. Þar verður þemað „Fiskúrgangur skilar hagnaði“ en Íslendingar eru í fremstu röð á því sviði. Véla og Tækjasala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.