Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Síða 36
Öll samtök í sjávarútvegi og tengd fyrirtæki sjá sér mikinn hag í þátttöku en sýningin er haldin á þriggja ára fresti að beiðni sýnenda. Þannig er tryggt að þeir hafi eitthvað nýtt að sýna á hverri einustu sýningu og sýningin hefur þar af leiðandi eflst að vexti og viðgangi allt frá upphafi árið 1984. Aðsókn óx um 12% miðað við sýninguna 2011 og alls sóttu hana 15.219 gestir síðast, þar með taldir hópar frá Austurlöndum fjær, Norð- ur- og Suður-Ameríku og Afríku. Mikla velgengni sýningarinnar má rekja beint til umfangsmikillar markaðssetningar, bæði heima og erlendis, auk kynningar á fé- lagsmiðlum undir forystu systur- Íslenska sjávarútvegssýningin Formlega opnuð þann 13. september 2017 tímaritsins World Fishing & Aqu- aculture Magazine. Sýning ársins 2017 verður haldin frá miðvikudegi til föstudags en um það var beðið í svörum við könnun hjá sýnendum og á fundi með ráð- gjafanefnd sýningarinnar. Auk sýningarinnar sjálfrar verða Íslensku sjávarútvegsverðlaun- in veitt í sjöunda sinn ásamt því að haldin verður önnur Icefish- ráðstefnan. Þar verður þemað „Fiskúrgangur skilar hagnaði“ en Íslendingar eru í fremstu röð á því sviði. Véla og Tækjasala

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.