Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2017, Blaðsíða 65
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 8. september 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 8. september 17.00 Hásetar 17.25 Sögustaðir með Einari Kárasyni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.10 Hundalíf Þáttaröð þar sem tveir sérfræðingar skoða hvernig besti vinur mannanna, hundurinn hefur aðlagast þétt- býlinu. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ég vil fá konuna aftur 20.15 Séra Brown Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþ- ólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 21.05 Jóhannes Íslensk bíómynd frá 2009. Þegar Jóhannes stöðvar bíl sinn til að aðstoða unga konu á biluðum bíl setur hann af stað einkennilega atburðarás. 22.25 Pavilion of Women Átakanleg rómantísk saga sem gerist í Kína í aðdraganda seinni heimstyrjaldarinnar. Þegar frú Wu ákveður að hætta þjóna eiginmanni sínum og mennta sig kynnist hún amerískum lækni sem breytir lífi hennar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 One point 0 Spennutryllir um ungan forritara sem vaknar einn morguninn og finnur dularfullan pakka í íbúðinni sinni. Hann missir næstum vitið þegar hann reynir að skilja hvaðan pakk- inn og áframhaldandi pakkasendingar koma. Leikstjóri: Jeff Renfroe og Marteinn Þórsson. Leikarar: Richard Rees, Jeremy Sisto og Udo Kier. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi ungra barna. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyld 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína 08:05 Pretty little liars 08:50 The Middle 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 The New Girl 10:40 Martha & Snoop's 11:05 Í eldhúsi Evu 11:40 Heimsókn 12:00 Falleg íslensk heimili 12:35 Nágrannar 13:00 Tom and Jerry 14:10 How To Be Single 15:55 Satt eða logið? 16:35 Top 20 Funniest 17:20 Simpson 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Bomban Logi Bergmann stjórnar frábærum og stórskemmtilegum spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum. 20:15 The X Factor 2017 Einn vinsælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:25 Legend Glæpamynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust á sjöunda áratugnum og fjalla um eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray sem réðu ríkjum í undirheimum London og svifust einskis. Með aðalhlutverk fer Tom Hardy. 23:35 Hardcore Henry Spennumynd frá 2015 sem er heldur óvenjuleg því hún er frá sjónarhorni fyrstu persónu. 01:10 Wizard Of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. 03:20 Don't Breathe Spennutryllir frá 2016 um þrjú ungmenni, þau Rocky, Alex og Money sem ákveða að fremja innbrot. 04:45 How To Be Single 05:50 The Middle 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 09:50 Psych 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 America's Funniest Home Videos 14:40 Heartbeat 15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Family Guy 20:15 The Bachelorette 21:45 Z for Zachariah Spennumynd frá 2015 með Margot Robbie, Chris Pine og Chiwetel Ejiofor í aðalhlutverk- um. Eftir kjarnorkustríð er heimurinn nánast óbyggilegur sökum geislavirkni. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23:25 The Tonight Show 00:05 Prison Break 00:50 American Crime Bandarísk þáttaröð með úrvalsleikurum í öllum helstu hlutverk- um. 01:35 Damien Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. 02:20 Quantico Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 03:05 Shades of Blue Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. 03:50 Mr. Robot Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara. 04:35 Intelligence Intelligence er stór- brotinn og dramatískur nettryllir frá CBS. 05:25 House of Lies Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum 05:55 Síminn + Spotify Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 11̊ î 4 9˚ ê 4 7˚  1 10˚ î 2 9˚ î 2 8˚ í 4 7˚ ê 6 11̊ ê 7 13˚ è 3 10˚ ê 3 Veðurhorfur á landinu Norðaustan 3-8 m/s, skýjað og dálítil rigning norðan- og austanlands, en skýjað með köflum sunnan til og skúrir, en hægari vindur annars staðar og bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast sunnanlands. 9˚  4 Stykkishólmur 10˚ î 1 Akureyri 9˚ è 1 Egilsstaðir 10˚ é 5 Stórhöfði 11̊ ì 1 Reykjavík 6˚ í 1 Bolungarvík 8˚ í 2 Raufarhöfn 11̊ ë 3 Höfn Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.