Fréttablaðið - 11.11.2017, Page 88

Fréttablaðið - 11.11.2017, Page 88
Það er gaman að fara á skiptimarkað með dótið sitt. Skiptimarkaður verður haldinn í Iðnó á sunnudaginn milli klukkan 12 og 14 með leikföng og barnaföt. And rými stendur fyrir markaðnum. Á Facebook-síðu Andrýmis segir: „Hugmyndin er sú að þú leggir til þá hluti sem börnin þín þurfa ekki lengur og þú getur í staðinn tekið með þér heim það sem þú og börnin þín getið nýtt ykkur. Reglurnar eru einfaldar: 1. Átt þú bækur, skó, föt, leikföng eða eitthvað annað sem börnin þín þurfa ekki lengur? Vinsamlegast komdu með það/þessa hluti, helst flokkaða eftir stærð. Skipt á leikföngum og fatnaði Með nýfallinni mjöll er orðið jólalegt um að litast þótt enn séu sex vikur til jóla. Þó er ekki ráð nema í tíma sé tekið að huga að jólabakstrinum. Kökubakstri fylgir ómótstæðileg angan og hlýja sem gerir heimilis- lífið svo yndislega ljúft og notalegt. Því er tilvalið að hefja smáköku- bakstur jólanna um helgina með einni eða tveimur smákökusortum eða þá að skreyta piparkökuhús, sem kætir ekki síst blessuð börnin í aðdraganda jóla. Það þarf heldur ekki að vera neitt flókið. Hægt er að kaupa tilbúin piparkökuhús í verslunum, sem auðvelt er að setja saman og skreyta síðan af hjartans list með glassúr, litríku sælgæti, brjóstsykri, sykurpúðum, karamellum, smartís eða hverju sem hugurinn girnist. Afraksturinn mun gleðja hug og hjarta, og færa okkur örlítið nær jólum. Skreytum hús! 2. Fannst þú eitthvað sem þú vilt fyrir börnin þín? Þér er velkomið að taka það heim! 3. Eigðu góðar stundir með góðum félagsskap! Með því að mæta með föt eða leikföng til skiptanna tryggjum við að gömlu hlutirnir þínir komist til nýrra eigenda, annaðhvort hjá öðrum gestum eða Rauða krossinum. Við athugum ekki eða teljum það sem þú tekur með. Þér er frjálst að koma með eins mikið eða lítið og þú vilt. Upplýsingar um aðgengi er að finna á www. andrymi.org. Við hefðum kannski kynnst risa- eðlum betur ef loftsteinninn hefði lent annars staðar á jörðinni. MYND/ NORDICOPHOTOS/GETTY Ný kenning heldur því fram að ef loftsteinninn sem skall á jörðinni og útrýmdi risaeðl- unum hefði lent ann ars staðar á jörðinni gætu þær hugsanlega hafa lifað náttúruhamfarirnar af. Samkvæmt nýrri rannsókn japanskra vísindamanna hefði loft- steinninn ekki valdið útrýmingu 75% af öllu lífi á jörðinni ef hann hefði ekki skollið á Yuca tan-skaga við Mexíkóflóa. Vísindamennirnir halda því fram að loftsteinninn hafi varpað hráolíu og vetniskolefni út í grunnan sjó, sem hefði svo kviknað í. Við það hafi gríðarlegt magn af sóti farið út í and rúmsloftið, sem hafi valdið mikilli kólnun og leitt til útrýmingarinnar. Rannsakendur komust að þeirri niðurstöðu að á þessum tíma hafi um 13 prósent af yfirborði jarðar haft nægilegt magn af lífrænu efni til að framleiða nægilega mikið sót til að útrýma 75 prósentum af öllu lífi. Því segja rannsakendur að ef loft- steinninn hefði lent á hinum 87 pró- sentunum af yfirborði jarðar gætu risaeðlurnar enn verið á lífi í dag. Eðlilega eru ekki allir vísinda- menn sammála þessu. Sumir þeirra telja að sótið hafi ekki verið lykillinn að útrýmingu risaeðlanna, né að það séu nægilegar sannanir fyrir því að það hafi verið svo mikið lífrænt efni þar sem loftsteinninn lenti að það hafi framleitt svona mikið sót. Það eru ýmsar aðrar kenningar til um hvað olli útrýmingunni í raun og veru, en flestir vísindamenn eru sammála um að lendingarstaður loftsteinsins hafi ráðið miklu um hve mikilli eyðileggingu hann olli. Risaeðlur hefðu getað lifað loftsteininn af Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is VANDAÐAR YFIRHAFNIR FRÁ HEIMSÞEKKTUM FRAMLEIÐENDUM CINZIA ROCCA - CREENSTONE OG FL. VORKOMAN Í NÁND Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.is S Í G I L D K Á P U B Ú Ð skoðið laxdal.is/yfirhafnir 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 1 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -D 3 3 4 1 E 3 1 -D 1 F 8 1 E 3 1 -D 0 B C 1 E 3 1 -C F 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.