Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 11.11.2017, Qupperneq 91
Við erum með harðparket, viðarparket, korkparket og vínylparket í miklu úrvali og eigum í heildina hátt í 150 ólíkar parkettegundir. Þá er von á um fimmtíu tegundum til viðbótar á næstu vikum og af því eru rúmlega tíu tegundir af vínylefnum,“ segir Kristján Erlendsson, deildarstjóri í gólfefna- og timburdeild Bauhaus. Hann segir harðparketið vinsælast og hefur það aðallega að gera með góða endingu og hagstætt verð. Aðspurður segir hann það gert úr svokölluðum hdf-kjarna. Efsta lagið er svo plasthúðuð mynd sem er pressuð á kjarnann og fæst í hinum ýmsu litbrigðum. Viðarparketið þykir að sögn Kristjáns fínast en það er eins og nafnið gefur til kynna úr gegn- heilum við. „Þá erum við að tala um lifandi efni sem hefur sinn sjarma.“ Vínylparketið er hins vegar slit- þolnast. „Það er hundrað prósent vatnshelt og slitþolnara en bæði harð- og viðarparket til samans. Það fæst bæði með viðar- og flísa- útliti og hentar til að mynda vel á bað, eldhús og önnur votrými. Það hefur auk þess þann kost að vera mjúkt undir fæti og er hlýlegt að ganga á því,“ útskýrir Kristján. Hann segir vínylparketið sérstak- lega vinsælt hjá fólki í hótel- og fyrirtækjarekstri enda hentar það vel þar sem umgangur er mikill en það er auk þess talsvert tekið inn á almenn heimili. Í ljósi þess mikla úrvals sem boðið er upp á segir Kristján marga upplifa valkvíða þegar þeir koma á staðinn. Flestir eru þó ánægðir með að geta lagað valið nákvæm- lega að smekk. „Við reynum líka að leiðbeina eftir bestu getu bæði við val á parketi og tilheyrandi undir- lagi og fylgihlutum." Aðspurður segir Kristján parketið koma frá viðurkenndum framleiðendum víðsvegar að. „Harðparketið er frá þýsku fram- leiðendunum Logoclic og Parador en auk þess eigum við von á nýjum týpum frá Egger. Viðarparketið er frá Parador og Timberman sem einnig er með korkparket og vínyllinn er frá Parador, b!design og Timberman. „Þá erum við búin að fá inn 3D viðarklæðningar frá Wodewa í Þýskalandi sem koma einstaklega vel út. Þær fást í ýmsum viðartegundum eins og hnotu, kirsuberjavið, furu og nokkrum eikarútfærslum. Kristján segir sjón sögu ríkari og býður alla velkomna í timburdeild Bauhaus. Langmesta parketúrval landsins Bauhaus býður upp á langmesta parketúrval landsins. Þar fæst parketið í öllum verð- og gæðaflokkum og ættu allir að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Sjón er sögu ríkari. Harðparketið er vinsælast. Í versluninni er mikið úrval í ýmsum þykktum og styrkleika- flokkum. Hér getur að líta 12 mm harðparket frá Logoclic. Hér má sjá Wodewa 3D viðarklæðningar á veggi. Kristján Erlendsson Deildarstjóri Gólfefni Timbur Bauhaus KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 1 . n óv e m B e r 2 0 1 7 PARKET 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 1 -B F 7 4 1 E 3 1 -B E 3 8 1 E 3 1 -B C F C 1 E 3 1 -B B C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.