Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 11.11.2017, Blaðsíða 100
Fuglar er fyndin og fræðandi fjölskyldubók. Hún er eigin-lega mannlífssögur um fugla. Við sögu koma allir íslensku varpfuglarnir og það er sagt frá þeim á spaugilegan hátt, þó er ekki farið með fleipur.“ Þannig byrjar Rán Flygenring teiknari að lýsa bókinni Fuglar sem hún og Svarfdælingurinn Hjörleifur Hjartarson hafa skapað saman, hún mynd- irnar, hann textann. „Hjörleifur var verkefnastjóri við Nátt- úrusetur á Húsabakka í Svarfaðardal í nokkur ár og setti þar meðal annars upp fuglasýningu, enda Húsabakki staðsettur í fuglafriðland. Náttúrusetrið og fuglasýn- ingin urðu heimilislaus þegar sveitarfélag- ið seldi húsið fyrir fáum árum en mikið af efninu lifir í bókinni okkar. Sýningin var grunnurinn að henni – eggið sem við ung- uðum út. Þar er sagt frá því hvar fuglarnir lifa, hátterni þeirra lýst almennt en líka fjallað um hvar þeir koma fyrir í þjóðsög- um og hindurvitnum. Svo eru uppskriftir og allskonar litlar sögur. Skemmtileg lesn- ing fyrir fólk á öllum aldri.“ Rán segir teikningar hennar gerðar með það í huga að draga fram einkenni hvers fugls og ýkja þau í stað þess að vera mjög fræðileg. „Þarna er stelkurinn með sínar rauðu og rosalöngu lappir og brandöndin sem finnur sér drasl og dót til að verpa undir,“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir bókina Fugla í meðalstóru broti en þó þannig að hægt sé að fara með hana í ferða- lög. „Hún er mjúk og opnast almennilega og maður getur hæglega tekið hana með sér í fuglaskoðunarleiðangra,“ segir hún. Sjálf kveðst Rán vera farfugl sem fer á óskipulögðum tímum milli heimshluta. Maðurinn hennar er kvikmyndatöku- maðurinn Sebastian Ziegler, sá sem tók myndina Vopnafjörður sem var frumsýnd nýlega og þau eiga soninn Felix sem er tíu mánaða. „Ég hef verið á flakki í nokkur ár, fyrst með eiginmanninum og nú þeim feðgum. Er akkúrat núna á landinu en á leiðinn aftur út um helgina og er svolítið fram og til baka og hér og þar. Vinnan leyfir mér það. Ég get teiknað hvar sem er, þess vegna í flugvélum. Ég held að Fuglabókin hafi verið teiknuð í fjórum löndum.“ Núna er Rán að fara til Frakklands. „Við búum nokkra mánuði í senn í hverju landi og erum svo reglulega hér heima á milli.“ gun@frettabladid.is Mannlífssögur um fugla Bókaforlagið Angústúra hefur nýlega gefið út dálítið sérstaka fuglabók. Höfundarnir eru Hjörleifur Hjartarson, skáld og skemmtikraftur, og Rán Flygenring teiknari. Rán er með aðsetur og teiknistofu í bílskúrnum hjá mömmu sinni. Svo teiknar hún úti um víða veröld. FRéttablaðiði/EyþóR ÁRnaSon Okkar hjartkæri Vernharður Jónsson Austurbyggð 17 (Hlíð), Akureyri lést 2. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigtryggur Guðlaugs Hulda Jóhannesdóttir Rúnar, Dóra Sif, Árni Þór og fjölskyldur. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Klara Sigríður Randversdóttir Skarðshlíð 15f, Akureyri, lést á Dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 1. nóvember. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Randver Víkingur Rafnsson Geirlaug Jóna Rafnsdóttir Hörður Hallgrímsson Klara Árný Harðardóttir, Guðni Rafn Harðarson, Davíð Örn Harðarson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Óskar Haraldsson Bogatúni 38, Hellu, andaðist á Dvalarheimilinu Lundi 31. október. Jarðsett verður í kyrrþey að ósk hins látna. Kolbrún Óskarsdóttir Óttar Guðlaugsson Hugrún Óskarsdóttir Sævar Óskarsson Margrét Bjarnadóttir Áslaug Óskarsdóttir Ólafur Ásmundsson barnabörn og barnabarnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sæberg Guðlaugsson er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Alzheimersamtök Íslands njóta þess. Matthildur Kristensdóttir Viðar Sæbergsson Hjálmar Sæbergsson Heiða Rúnarsdóttir Sólveig R. Sæbergsdóttir Hrólfur A. Sumarliðason Kristín R. Sæbergsdóttir Arnold Björnsson Arnar Sæbergsson Yrsa Eleonora Gylfadóttir Súsanna R. Sæbergsdóttir Sævar Jósep Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Lögin af vísnaplötunum Einu sinni var og Út um græna grundu munu hljóma í Salnum í kvöld.  Tilefnið er 40 ára útgáfuafmæli síðarnefndu plötunnar. „Vísnaplöturnar seldust í bíl- förmum á sínum tíma og voru til á öllum heimilum. Við viljum halda heiðri þeirra á lofti því útgáfan var vönduð  og útsetningar Gunnars Þórðarsonar sérstakar.“ Þetta segir Guðni Bragason, tónlistarmaður á Húsavík, einn þeirra sem að tónleik- unum standa.  Kristján Gíslason og Alma Rut Kristjánsdóttir verða aðalsöngvar- arnir,  einnig syngur Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. „Við erum með sex eða sjö manna hljómsveit. Það eru um 30 manns á sviðinu þegar mest er og þetta er tveggja tíma prógramm með öllu,“ segir Guðni og tekur fram að tónleikarnir hefjist klukkan 20. 40 ára útgáfuafmæli Út um græna grundu Guðni bragason er í hljómsveitinni. 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r40 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót 1 1 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :1 5 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 1 -6 6 9 4 1 E 3 1 -6 5 5 8 1 E 3 1 -6 4 1 C 1 E 3 1 -6 2 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.