Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 0 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 6 . n ó v e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Sýnum iðnnámi virðingu, skrifar Sigurður Hannesson. 17 sport Ólafía Þórunn hefur leik á lokamóti ársins í dag. 28 Menning Þjóðrembingurinn á ekkert erindi í eðlilega og skyn- samlega ræktun og verndun tungunnar, segir Ari Páll Krist- insson. 38 lÍFið Hanna Rún Bazev Óla- dóttir eyddi 300 klukkustundum í að sauma brúðar- kjól á vinkonu sína. 54 plús 2 sérblöð l Fólk l  aFs á Íslandi *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Tannhvíttun með kolum sögð byggð á blekkingum dóMsMál Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, hefur ásamt viðskiptafélögum sínum kært Svein Andra Sveinsson hæstaréttarlög- mann  til héraðssaksóknara fyrir meintar ólögmætar þvinganir og rangar sakargiftir. Tildrög kærunnar eru meintar hótanir og þvinganir Sveins Andra í störfum hans sem  skiptastjóri félagsins EK1923. Með tölvupóstum sem kærendum bárust á Þorláks- messukvöld 2016 krafðist hann greiðslna upp á tugi milljóna inn á vörslureikning sinn frá tveimur félögum á vegum kærenda vegna riftanlegra gerninga milli félaganna tveggja og EK1923. Tekið var fram að yrðu kröfurnar ekki greiddar fyrir árslok 2016 yrðu höfðuð rift- unarmál á hendur félögunum og kærur sendar til héraðssaksóknara á hendur fyrirsvarsmönnum þeirra, fyrir fjársvik og skilasvik. Um meinta ólögmæta þvingun segir í kærunni að það hafi vakað fyrir skiptastjóranum að fá kær- endur ofan af því að taka til varna í einkamáli um umdeildar riftunar- kröfur, með því að hóta þeim kæru til héraðssaksóknara fyrir meint hegningarlagabrot. Sveinn er einn- ig kærður fyrir rangar sakargiftir með því að kæra þá fyrir alvarleg auðgunarbrot þrátt fyrir að honum mætti vera ljóst að ásakanirnar tengdust með beinum hætti niður- stöðu riftunarmála sem hann hafi sjálfur höfðað fyrir héraðsdómi. Kærendur kvörtuðu undan Sveini til úrskurðarnefndar Lögmanna- félagsins og kvað nefndin upp úrskurð 9. október síðastliðinn. Þar kemur fram að í bréfum skiptastjór- ans felist ótilhlýðileg þvingun gagn- vart kærendum í skilningi 35. gr. siða- reglna lögmanna og að aðfinnsluvert hafi verið að setja fram ítrekaðar kröfur um greiðslu skuldbindinga sem ljóst var að kærendur féllust ekki á og vildu verjast fyrir héraðs- dómi, með tilvísun til þess að yrðu þær ekki greiddar yrðu fyrirsvars- menn félaganna kærðir til embættis héraðssaksóknara. – aá / sjá bls. 6. Sveinn Andri kærður fyrir þvinganir Skúli í Subway hefur kært Svein Andra Sveinsson hæstaréttarlögmann til héraðssaksóknara fyrir ólögmætar þvinganir í starfi hans sem skiptastjóri félagsins EK1923. Háttsemi Sveins fer í bága við siðareglur lögmanna að mati úrskurðarnefndar Lögmannafélags Íslands. BROT ÚR HJÓNABANDI Fjölskyldan á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði finnur sannarlega fyrir aukinni eftirspurn eftir hangikjöti þegar nær dregur jólahátíðinni. Guðmundur Sigurjónsson, bóndi á Bjarteyjarsandi, gengur hér úr skugga um að allt sé með felldu í reykkofanum. „Við erum að brasa í þessu á haustin eftir sláturtíð og alveg fram að jólum,“ segir Guðmundur. Fréttablaðið/anton brink neytendur „Sú virkni sem haldið er fram að þessi efni hafi byggir ekki á sterkum vísinda- legum grunni,“ segir Vil- helm Grétar Ólafsson, tannlæknir og lektor við tannlæknadeild HÍ, um nýjasta æðið í hvíttun tanna. Það felur í sér að fólk burstar tennur sínar upp úr kolum, sem sögð eru 100 prósent náttúru- leg, ýmist í púður- eða tannkremsformi í leit að hvítara brosi. Vilhelm segir alls ekki hægt að mæla með notkun efnanna sem notið hafa töluverðra vinsælda hér á landi sem og erlendis að undanförnu. Hér á landi er kolatannkrem í boði frá nokkrum fram- leiðendum. Æði þetta hefur verið knúið áfram af markaðssetningu á netinu þar sem áhrifa- valdar á samfélags- miðlum hafa haldið því sem sérfræðingar kalla blekkingar að ungu fólki í leit að töfra- lausnum. Erlendir s é r f ræ ð i n g a r h a f a sömuleiðis varað við notkun tannhvíttunar- efna unninna úr kolum þar sem þau geti hrein- lega skaðað tennur. – smj / sjá síðu 8 1 6 -1 1 -2 0 1 7 0 5 :4 6 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 B -4 6 9 4 1 E 3 B -4 5 5 8 1 E 3 B -4 4 1 C 1 E 3 B -4 2 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.