Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 66
Á myndina vantar Kjartan Óla Eiríksson 1970–2015 Um 200 Íslendingar látast árlega úr ótímabærum hjarta- og æðaáföllum. Um 12 þúsund manns á aldrinum 50–70 ára glíma við afleiðingar slíkra áfalla og lifa við skert lífsgæði vegna þeirra. Með markvissri leit er hægt að finna þessa einstaklinga áður en það er um seinan og koma í veg fyrir áföllin. Við söfnum fyrir fyrirbyggjandi leit og innleiðingu á öllum heilsugæslum landsins. 907 1502 2.000 KR. 907 1505 5.000 KR. 907 1508 8.000 KR. Söfnunarþáur í opinni dagskrá á Stöð 2, 17. nóvember kl. 19.25 Skrafað um skrafl Formaður Skraflfélagsins, Reynir Hjálmarsson, var kampakátur þegar blaðamaður náði tali af honum, en nýlega lauk Íslandsmóti í skrafli, en alls voru það 17 skraflarar sem öttu kappi í orðfæri. „Ég var sjálfur að keppa á mótinu og lenti í öðru sæti, en Vilhjálmur Þorsteinsson varð hlutskarpastur og það annað árið í röð. Ég fór í þennan félagsskap fyrir fimm árum og sé ekki eftir því. Við hittumst fyrsta mánudag í mánuði á Lofti hosteli og skröflum. Þessi félagsskapur samein- ast í kringum þetta áhugamál en er ekkert tengdur utan þess.“ Reynir er áhugamaður um íslensku og á ekki langt að sækja það en faðir hans, séra Hjálmar Jónsson, en lands- þekktur fyrir kveðskap sinn, þeir feðgar eru miklir orðsins menn. En hvað skyldi þurfa til að vera góður í skrafli? „Það er mikilvægt að vera með góðan og ríkan orðaforða og fær í stafsetn- ingu annars er hægt að reka ofan í mann beyg ingarvillur og aðrar ambögur. Herkænska er lykill að árangri, sjálfur er ég sókn djarfur og vil hafa allt opið meðan aðrir eru varnarsinn- aðri.“ En það er ekki alltaf átakalaust að keppa í orðaskaki. „Við erum með dómara sem við leitum til, annars er stuðst við orðabækur. Eitt sinn þegar Sigríður systir var að keppa, voru gerðar athugasemdir við orðið „legverkir“ sem hún lagði niður. Við hringdum umsvifa- laust í dómara sem er doktor í málvísindum og var orðið samþykkt með þeim orðum að viðkomandi sem mótmælti „ætti að lemja í hausinn með orðabók“, þannig að það getur verið hasar í þessu, segir Reynir Hjálmarsson og hvetur áhugasama orðsins menn að kynna sér starfsemi Skraflfélags- ins. astahrafnhildur@frettabladid.is Dagur íslenskrar tungu  er í dag Haustið 1995 ákvað þáverandi ríkisstjórn Íslands að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar skálds, yrði dagur íslenskrar tungu. Hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan. Gísli Rúnar Jónsson limrusmiður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Íslenskan er orðaríkt mál en þrátt fyrir það þá hafa landsmenn unun af því að smíða nýyrði eða gefa orðum aðrar merkingar. Á slóðinni http://slangur.snara.is/ er að finna skemmtilegt slangur sem sumt hvert hefur fest sig í sessi en annað síður, en þrátt fyrir það er nýrða- smíði skemmtileg íþrótt. negrunarkúr tímabil þar sem einstaklingur leggur metnað í að dekkja hörundslit sinn greddumóða móða sem myndast á innanverðum glugga við ástarathafnir ellinaðra rafskutla fyrir gamalt fólk eða þá sem eiga erfitt með gang straumbreytir sá sem hefur áhrif á tískustrauma (e. trendsetter) diskóblundur að leggja sig áður en haldið er út á lífið veiðigalli/veiðivatn samkvæmisklæðn- aður sem á að hjálpa til við að útvega ból- félaga eða maka, eða ilmvatn sem nýta á í sama tilgangi svikmynd leikin sjónvarps- eða kvikmynd sem er látin líta út fyrir að vera sönn heimild (e. mockumentary) kinderegg dökkhærð kona sem er undir niðri ljóska maltesín jólaöl, blanda af malti og appelsíni Á íslensku mÁ alltaf finna svar Limrulimbó Rithöfundurinn, þýðandinn, leik- stjórinn og skemmtikrafturinn Gísli Rúnar Jónsson er orðhagur maður. Orð verða að list í meðförum hans og er hann einkar lunkinn við að setja saman limrur þar sem húm- orinn fær að njóta sín. Gísli Rúnar leyfir lesendum að líta í óútgefið efni, en limrukver eftir hann mun líta dagsins ljós á næsta ári. Þessar limrur birtast í kafla um íslenskt mál en hann mun bera heitið: Íslenskur texti í minnkandi vexti. Deleríum klemenz - þing-Z 1974 Er Klemenz brá sér til Bremen, brottfelldu’og drógu í hlé menn bókstafinn Z(etu) svo bókhneigðir grétu og Klemenz sner’aftur sem Klemen. einDagi tungunnar - með íslenskum texta Orðin forða sér árlega úr orðaforða sem sárlega fer aftur, uns brátt eftir er fátt annað en „segðu“ og „klárlega“. Jæja njóta djók svið mál égokei á! sko B.O.B.A ljósmóðir Hmm.. Reynir Hjálmarsson. Vilhjálmur Þorsteinsson. ha? hahaha … 365.is 1817 2.590 KR. SMS+11GB Á mánuði LÁTTU EKKI SÍMANN PLATA ÞIG 365 er á sama farsímakerfi ogSíminn en á mun lægra verði 1 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U D A G U r50 l í F I ð ∙ F r É T T A b l A ð I ð 1 6 -1 1 -2 0 1 7 0 5 :4 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 3 B -8 1 D 4 1 E 3 B -8 0 9 8 1 E 3 B -7 F 5 C 1 E 3 B -7 E 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.