Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 52
Varahlutaverslun - Lagerstarfsmaður óskast
Vélanaust ehf er sérhæft fyrirtæki í varahlutum fyrir
atvinnubifreiðar og tæki.
Við auglýsum nú eftir öflugum liðsmanni sem er tilbúin til þess
að taka þátt í spennandi vexti og þróun fyrirtækisins með
okkur. Starfið fellst í hefðbundnum lagerstörfum auk tilfallandi
verkefna. Þekking á helstu tölvuforritum ásamt
enskukunnáttu eru skilyrði auk þess sem æskilegt er að
viðkomandi hafi haldgóða þekkingu á bifreiðum.
Nánari upplýsingar í síma 555 8000
Umsóknir sendist á velanaust@velanaust.is
www.velanaust.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Náms- og starfsráðgjafi
Hofsstaðaskóli
• Leiðbeinandi á tómstundaheimili
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Bæjarskrifstofur
• Talmeinafræðingur - hlutastarf
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á vef Garðabæjar
www.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
HJÚKRUNARHEIMILI Hjúkrunarstjóri - Þjónustustjóri
Staða hjúkrunarstjóra á 1. hæð Sóltúns er laus til umsóknar.
Hjúkrunarstjóri ber ábyrgð á hjúkrunarþjónustu 28 íbúa á 1. hæð,
mannauðs- og gæðamálum og rekstri sinnar einingar. Hann er í
hjúkrunarstjórn hjúkrunarheimilisins og kemur þar með að stefnumótun
starfseminnar í heild sinni. Hjúkrunarstjóri hefur einnig yfirumsjón með
samskiptum vegna biðlista. Hann leiðir þróun líknarmeðferðar í Sóltúni.
Hjúkrunarstjóri er staðgengill framkvæmdastjóra hjúkrunar eftir atvikum.
Leitað er eftir reyndum hjúkrunarfræðingi sem lokið hefur meistaraprófi í
stjórnun og/eða klínískri hjúkrun. Umsækjandi þarf jafnframt að búa yfir
rekstrarkunnáttu, hafa reynslu af rekstri, starfsmannahaldi
og gæðaumbótastarfi.
Umsóknarfrestur er til 24. nóv og veitist staðan frá 1. mars 2018.
Nánari upplýsingar gefur Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir í síma 5906127.
Sótt er um á www.soltun.is
Hugbúnaðarsérfræðingur
í samþæ
ingarlausnum
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda
viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur.
Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnur þú það
hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við hugbúnaðarsérfræðingi í rekstrar-
hópinn okkar til að sjá um rekstur og þróun webMethods samþæingarkerfa
hjá Advania og mörgum af stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins.
Kynntu þér starfið nánar á www.advania.is/atvinna.
Nánari upplýsingar veitir María Hólmfríður Marinósdóir, radningar@advania.is / 440 9000.
Starfslýsing
Í starfinu munt þú sjá um daglegan rekstur, uppfærslur, þróun og innleiðingar nýrra og breyra eininga
í webMethods samþæingarumhverfum. Þú færð einnig tækifæri til að koma að hönnun og ráðgjöf á
sviðum eins og API Management, DevOps, Enterprise Architecture, IoT, BPM og BAM tækni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• B.Sc. gráða í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði, eða sambærileg gráða
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Þekking og reynsla af Unix/Linux og Windows er kostur
• Reynsla af forritun og uppsetningu vélbúnaðarumhverfa er kostur
• Ekki er gerð krafa um starfsreynslu á þessu sviði enda verður boðið upp á
þjálfunarnámskeið eir þörfum hjá Advania og framleiðendum hugbúnaðar
HLJÓÐMAÐUR/VERKEFNASTJÓRI
Í HLJÓMAHÖLL
Hljómahöll auglýsir lausa stöðu hljóðmanns/verkefnastjóra.
Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi þjónustulund, vera
mjög sveigjanlegur varðandi vinnutíma, geta haft umsjón með
hljóðvinnslu og verkefnastjórn á viðburðum og helst búa yfir
tæknimenntun af einhverju tagi.
HELSTU VERKEFNI
Um er að ræða starf sem tekur á tæknimálum sem varða allar
hliðar rekstrarins s.s. tónleika- og ráðstefnuhald, fundi, dansleiki,
Rokksafn Íslands og fleira.
HÆFNISKRÖFUR
• Reynsla af hljóðstjórn og tæknimálum á viðburðum
• Góð og yfirgripsmikil þekking á tæknibúnaði
• Mikil tölvukunnátta (Apple, Windows, iOS og Android umhverfi)
• Tæknimenntun t.d. af sviði hljóðstjórnar er kostur
• Reynsla á verkefnastjórn er kostur
• Reynsla af lýsingu á viðburðum er kostur
Umsókninni um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf í janúar 2018 og er um 100% starf að ræða.
Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár.
Áhugasamir geta sótt um starfið á vef Reykjanesbæjar,
www.reykjanesbaer.is. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Tómas Young
(tomas@hljomaholl.is), framkvæmdastjóri Hljómahallar.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
8
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
4
0
-B
6
F
4
1
E
4
0
-B
5
B
8
1
E
4
0
-B
4
7
C
1
E
4
0
-B
3
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K