Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 67
Kynning á verkefnislýsingum: Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar verkefnislýsingu skv. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Breyting á landnotkun á Hólmsheiði: Breytingin felst í að afmarka og móta stefnu um nýtt athafnasvæði við Sólheimakot á Hólmsheiði þar sem heimilt verði að byggja upp og þróa græna, orkufreka starfsemi, eins og gagnaver. Svæðið er austan við Hafravatnsveg, skammt frá fangelsinu á Hólmsheiði og er í gildandi Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 skilgreint sem óbyggt svæði og fjarsvæði vatnsverndar. Í nágrenni þess er einnig frístundabyggð og stök frístundahús samkvæmt aðalskipulagi. Í verkefnalýsingu kemur lögum samkvæmt fram hvaða áherslur sveitarstjórn hefur við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, s.s. um kynningu og samráð gagnvart íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Þeir sem vilja kynna sér málið nánar vinsamlegast hafið samband við skipulagsfulltrúa. Verkefnalýsing liggur frammi í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 2. hæð þverholts 2, 270 Mosfellsbæ og á heimasíðu bæjarins á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdum og ábendingum varðandi lýsinguna má skila til þjónustuversins eða til undirritaðs og er æskilegt að þær berist fyrir lok nóvember 2017. 18. nóvember 2017, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is FLUTNINGUR Á HÆTTULEGUM FARMI ADR –RÉTTINDI Gilda m.a. á evrópska efnahagssvæðinu Vinnueftirlitið mun halda eftirfarandi námskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst fyrir þá er öðlast vilja réttindi til að flytja hættulegan farm á Íslandi og annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1077/2010 um flutning á hættulegum farmi: Flutningur á stykkjavöru (grunnnámskeið): 27. - 29. nóvember 2017 Flutningur í/á tönkum: 30. nóv. – 1. des. 2017 Flutningur á sprengifimum farmi 2. desember 2017 Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðinu um flutning í/á tönkum og/ eða á sprengifimum farmi er að viðkomandi hafi setið námskeið um flutning á stykkjavöru (grunnnámskeið) og staðist próf í lok þess. Skráning á slóðinni http://skraning.ver.is. Nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins Dvergshöfða 2, Reykjavík, s. 550 4600. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Ný íbúðarbyggð við Hraunbæ-Bæjarháls Tillaga að deiliskipulagi og breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti þann 11. október sl. að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, varðandi breytta landnotkun á svæði milli Bæjarháls og Hraunbæjar. Drög að breytingartillögu voru í framhaldinu send til skilgreindra hagsmunaaðila og gerð aðgengileg á adalskipulag.is Um er að ræða opið grænt svæði sem hefur verið nýtt sem æfingasvæði íþróttafélagsins Fylkis. Með samkomulagi borgarinnar og Fylkis hefur verið ákveðið að taka svæðið til annarra nota. Gerð er tillaga um að á svæðinu verði byggðar íbúðar. Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi er gert ráð fyrir um 200 íbúðum á svæðinu og 2-5 hæða byggð. Drög að aðalskipulagsbreytingu ásamt deiliskipulagstillögu verða til sýnis á Borgarbókasafninu í Árbæ að Hraunbæ 119, frá þriðjudeginum 21. nóvember til mánudagins 4 desember. Verkefnisstjórar verða til svara um tillögurnar miðvikudaginn 22. nóvember milli kl. 16.00-18.00, að Hraunbæ 119. Áformað er að samþykkja tillögurnar í lögformlega auglýsingu með 6 vikna athugasemdafresti í byrjun desember og gefst hagsmunaaðilum tækifæri að senda athugasemdir yfir það tímabil. Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið skipulag@reykjavik.is. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is FAST ráðningar er öflug ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem leggur metnað í að vinna faglega og veita persónulega og góða þjónustu. Vönduð úrvinnsla upplýsinga og góð samskipti við umsækjendur eru lykilatriði. Okkar metnaður er reynsla og menntun, öflugur gagnagrunnur og gott tengslanet. • Áralanga reynslu • Öflugan gagnagrunn • Mjög gott tengslanet • Þolinmæði og þrautseigju • Auga fyrir hæfileikum Við bjóðum uppá: Blikksmiðja á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir blikksmið eða manni vönum málmiðnaði. Áhugasamir hafi samband í síma: 202164 x Svarið við lífinu + 1 ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 1 8 . n óv e m b e r 2 0 1 7 1 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 0 -C A B 4 1 E 4 0 -C 9 7 8 1 E 4 0 -C 8 3 C 1 E 4 0 -C 7 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.