Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 94
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Magnús Eiður Magnús- son og Sveinn Rúnar Ei- ríksson náðu þeim frá- bæra árangri að vinna sigur í tvímennings- keppninni á Madeira. Þetta var fjölmennur tvímenningur, því 193 pör öttu þar kappi. Magnús og Sveinn Rúnar voru í 20. sæti eftir 2 lotur af þremur (mótið var spilað á 3 dögum), en náðu mjög góðu skori, tæplega 69% í þriðju og síðustu lotunni sem nægði til að hrifsa fyrsta sætið með naumindum. Þeir félagar enduðu með 62% skor og 8124,5 stig en annað sætið var með 8124,0 stig, svo tæpara mátti það ekki vera. Þetta spil kom fyrir í síðustu lotunni, austur var gjafari og allir á hættu: Sveinn og Magnús sátu í NS. Eftir tvö pöss opnaði vestur á 3 . Sveinn doblaði til úttektar og Magnús stökk í 4 á suðurhöndina. Vestur spilaði út ás og kóng í laufi og síðan kom drottningin. Magnús var með úrspilið á hreinu. Hann trompaði með ásnum í blindum og spilaði strax spaða á níuna. Austur henti tígli í þriðja laufið og vestur var því hugsanlega með 4 spil í þeim lit. En tígullinn lá 3-3 og ekk- ert vandamál að vinna spilið. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Hilmir Freyr Heimisson (2190) átti leik gegn Raymond Kaufman (2266) á alþjóðlega Norðurljósa- mótinu. Hvítur á leik 36. Hg6!! Glæsilega leikið. 36... fxg6 (36...Hxd2 37. Hg8#). 37. Dxh6+ Kg8 38. Hxg6+ Dxg6 39. Dxg6+ Kf8 40. Dxf6 Ke8 41. Bxb3 1-0. Mót eins og Norðurljósa- mótið er afar mikilægt fyrir ungar skákkynslóðir. www.skak.is. Hraðskákkeppni taflfélaga. Norður Á52 KD74 ÁK87 54 Suður DG984 Á3 D64 632 Austur K1076 G1095 1093 87 Vestur 3 862 G52 ÁKDG109 NAUMUR GÆÐASIGUR 7 9 6 3 5 2 1 4 8 8 3 5 4 9 1 2 7 6 1 2 4 6 7 8 3 9 5 2 4 9 8 3 6 5 1 7 3 5 8 1 2 7 4 6 9 6 7 1 5 4 9 8 2 3 9 1 3 7 8 4 6 5 2 4 8 2 9 6 5 7 3 1 5 6 7 2 1 3 9 8 4 7 8 4 2 3 6 5 1 9 9 2 6 1 5 8 7 3 4 5 3 1 7 9 4 6 8 2 4 9 3 5 6 1 8 2 7 1 5 8 4 7 2 9 6 3 2 6 7 9 8 3 1 4 5 6 1 9 3 2 7 4 5 8 3 4 5 8 1 9 2 7 6 8 7 2 6 4 5 3 9 1 8 7 3 5 9 2 6 1 4 4 5 9 3 6 1 8 2 7 1 6 2 7 4 8 5 9 3 9 3 1 6 5 4 7 8 2 5 2 4 9 8 7 1 3 6 6 8 7 1 2 3 4 5 9 3 9 5 8 7 6 2 4 1 7 4 8 2 1 9 3 6 5 2 1 6 4 3 5 9 7 8 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 Lárétt 1 Að vera heiðursgestgjafi er til sóma (13) 10 Tímalaus borg er ekki málið núna (8) 11 Drógum strik í sandinn með hefðbundnum glósu- bókum (13) 13 Leita rassagna ringlaðra kjána (8) 14 Styrkur óhamingjumanna í Jakabóli (13) 15 Fílaði atið meðal þessara tudda (8) 16 Verð mér úti um karl veiðiklóar (9) 17 Drekk dreitil miskunn- samra grátkvenna (9) 19 Bætir á mjólkurbleika móðu? (10) 26 Þú munt kela með heill- uðum manni í uppnámi (8) 29 Nokkrar fellingar eru varla glæpur? (4) 30 Söngflokkur í horninu syngur lagið „Dúndurbomsa“ (8) 32 Sá horaði í næsta húsi snertir taug (9) 33 Skapa stuð fyrir sterka og stríða (11) 34 Njóta refs með afbakað og ofvaxið nef (9) 35 Innan við lágu hin aflúnu (8) 36 Snatt hinna feitu stórlaxa og hreðja þeirra (11) 38 Leita alvalds einráðra herra (12) 39 Þessi svokallaði Inngrandi er í rugli, þar liggur óréttlætið (9) 40 L-guðinn orsakar ákveðið rof (7) 41 Eilífðarsteinninn er efni í kringdan staut (7) 42 Hér er miðja iljar og af ykkur leggur eim (5) Lóðrétt 1 Þegar Þorvaldur skákar yfir- valdinu (9) 2 Leiði hríslna eru löng og mjó (9) 3 Grá unni því þegar bylgju- myndunin hófst og allt fór úr skorðum (7) 4 Til að finna frið þarf maður kakó og skrautlegt sæti (10) 5 Legg rugluðu raðeyrun við það sem vantar (8) 6 Alls ófull setja þau bílinn í hlutlausan og rölta göngin (10) 7 Skynjuðum gemsa á þráð- lausum þingum (10) 8 Viltu gallsúran belgdjús? (8) 9 Brottnám doktora á skóla- bekk (8) 12 Fúkyrðaflaumar í styttri kantinum (7) 18 Með fjörur í eignasafninu? Þú hefur aldeilis margar hliðar (11) 20 Lengja málsgrein með ann- arri (12) 21 Enn einu sinni gufaði allt sprikl upp við iðrunina (12) 22 Leita að hinni fyrstu flík í ávaxtatímaritinu (12) 23 Leita lóðafallsins í af- leiðingum skriðunnar (12) 24 Flagga sverðveifunni í heimahöfn (12) 25 Hef dottið í skriðuna með Þorsteini (12) 27 Ljúfa lífið í litlu bæjunum er jafn ferskt og osturinn (9) 28 Erfingjar heimsins segja æsku sína alveg búna (11) 31 Þeysast um með Tindi í eldi og ísjökulkulda (10) 37 Lét vaða um leið og ég hitti Örn (5) VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað saman birtist skrýtin skepna. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „18. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni nei, hættu nú alveg! eftir Vilhelm anton Jónsson frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Ólöf Björg einarsdóttir, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var u t a n g a r ð s m e n n Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 ## L A U S N F O R M Æ L I N G A R Þ E B H Í Ý X E Á T V E I S L U N A F R J Á L S R Æ Ð I Ð E G I Ú L U U A V S K R Í N U K O S T A T V I N N U M E N N F A A K G E A N I A F L A K Ó N G A R A F O R F A L L I R A O E R N N F A A A K U R N E S I N G G R A S Æ T U R N A R T U I I U Ð R G Ð F A R M A Ð U R R E I K I S A G N A A J N E I J Ö O L Ö G S Ó K N I N N I I N N A N G A R Ð S S M A R S R U T M E I R A P R Ó F I Ð S T I N G S K A T A N B R Á A I A A R A N G S N Ú N I N G U R E G G F U G L A N N A Æ Ú A L I Æ N G A L D R A B R E N N A S N I Ð G A N G A I Ð Í D U A R R E N N U B A N D I S U T A N G A R Ð S M E N N 1 8 . n Ó V e m B e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r54 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 1 8 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 4 0 -6 7 F 4 1 E 4 0 -6 6 B 8 1 E 4 0 -6 5 7 C 1 E 4 0 -6 4 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.