Fréttablaðið - 18.11.2017, Blaðsíða 49
GG verk
Áhugaverðar lykilstöður
GG verk var stofnað árið 2006
og eru eigendur þess þriðja
kynslóð smiða í fjölskyldu sinni
og búa því yfir áratuga reynslu
í faginu. Fyrirtækjamenningin
ber þess einkenni að vera
byggt á fjölskyldugrunni
en hugmyndafræði og gildi
fyrirtækisins taka fyrst og
fremst mið af góðum ytri og innri
samskiptum þar sem samvinna,
þátttaka og teymisvinna gegna
veigamiklu hlutverki. GG Verk
hlaut ISO9001 gæðavottun árið
2015.
Nánari upplýsingar á heimasíðu
fyrirtækisins, www.ggverk.is.
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
3. desember
Vegna aukinna umsvifa og stórra verkefna óskar GG verk eftir að ráða drífandi og metnaðarfulla einstaklinga í tvær lykilstöður hjá
fyrirtækinu.
Capacent — leiðir til árangurs
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi, iðnmenntun í mannvirkjagerð
kostur.
Reynsla af stjórnunarstörfum innan mannvirkjagerðar æskileg.
Reynsla og þekking á rekstri gæðastjórnunarkerfa skv. ISO9001
kostur.
Mjög góð tölvufærni nauðsynleg sem og gott vald á íslensku og
ensku og geta til að tjá sig í ræðu og riti.
Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á gögnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi, menntun á sviði verkfræði mikill
kostur.
Iðnmenntun í mannvirkjagerð mikill kostur.
Mikil reynsla af verkefnastjórnun innan mannvirkjagerðar.
Þekking á sviði fjármála og rekstrar.
Mjög góð tölvufærni nauðsynleg sem og færni í notkun
áætlanagerðarhugbúnaðar.
Mikil framsetningar- og greiningarhæfni á gögnum.
�
�
�
�
�
Nánari upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6027
GÆÐA- OG ÖRYGGISSTJÓRI
Helstu viðfangsefni:
Yfirumsjón með öryggis- og gæðamálum.
Yfirumsjón með innri úttektum, mælingum og úttektum
vottunaraðila.
Yfirumsjón með þjálfun og kynningu á gæðastefnu og
verkferlum.
Yfirumsjón með frávikaskráningu og umbótaverkefnum.
Yfirumsjón með innleiðingu á nýjum kerfum og verkferlum.
VERKEFNASTJÓRI
Helstu viðfangsefni:
Daglegur rekstur verkefnis.
Yfirumsjón með þjálfun og stjórnun framleiðsluteymis.
Gerð verk- og kostnaðaráætlana í upphafi verks sem og
framkvæmd verkþáttarýni.
Innkaupastjórn, efnissamþykktir og skjölun gæðavottana efnis.
Dagleg samskipti við verkkaupa og undirverktaka.
Frávikagreining verkefna, gerð verklokaskýrslu og umsjón með
afhendingu verks.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Nánari upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6026
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Capacent — leiðir til árangurs
Ístak er traust og framsækið
verktakafyrirtæki með
samfélagslega ábyrgð og
sanngirni að leiðarljósi.
Fyrirtækið hefur verið
kraftmikill þátttakandi á
íslenskum verktakamarkaði
frá 1970 og býr við mjög góða
verkefnastöðu. Starfsmenn
Ístaks eru samhentur,
kraftmikill og fjölbreyttur hópur
fólks með reynslu, hæfileika og
menntun á ýmsum sviðum.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6033
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun í málmiðn, véliðnfræði, tækni- eða verkfræði.
Meistararéttindi í stálsmíði er kostur.
Reynsla af vinnu í vélsmiðju og við rafsuðu er kostur.
Reynsla af gerð teikninga í Inventor eða Solidworks er
nauðsynleg.
Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
Góð þjónustulund, reglufylgni og skipulagsfærni.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
27. nóvember
Starfssvið:
Gerð smíðateikninga.
Umsjón með gæðaeftirliti.
Framleiðslustjórnun.
Verkefnastjórnun.
Staðgengill deildarstjóra.
Ístak leitar að öflugum einstaklingi í starf tæknimanns í vélsmiðju. Nánari upplýsingar veita Kristján Finnur Sæmundarson
(kristjanf@istak.is) hjá Ístaki og Sigurlaug Jónsdóttir (sigurlaug.jonsdottir@capacent.is) hjá Capacent.
Ístak
Tæknimaður í vélsmiðju
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 8 . n óv e m b e r 2 0 1 7
1
8
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
4
0
-9
E
4
4
1
E
4
0
-9
D
0
8
1
E
4
0
-9
B
C
C
1
E
4
0
-9
A
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K