Fréttablaðið - 17.11.2017, Side 10

Fréttablaðið - 17.11.2017, Side 10
Guðmundur Sigurjónsson mundar klippurnar á eina kindina í fjárhúsinu. Yfirleitt er byrjað á því að rýja kviðinn á kindinni, en ullin þaðan þykir ekki jafn góð og ullin af síðunni eða bakinu. Á Bjarteyjarsandi eru um 600 kindur auk fleiri dýrategunda. Byggt er á hug- myndafræði sjálfbærrar þróunar og áhersla er lögð á velferð allra dýra. Ferðamenn koma á Bjarteyjarsand allan ársins hring og geta þeir fylgst með því sem fram fer hverju sinni. Á Bjarteyjarsandi eru nokkrir hundar sem fylgjast með öllu því sem fram fer. Líka í fjárhúsinu. Haustverkin í fjárhúsinu Á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði taka heimilismenn á móti ferðamönnum sem vilja kíkja í fjárhúsið og fræðast um íslensku sauðkindina og önnur íslensk húsdýr. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, leit við og kynnti sér hvernig farið er að við að rýja. Anton Brink ljósmyndari 1 7 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r10 F r é T T i r ∙ F r é T T A b L A ð i ð 1 7 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 9 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 E -4 5 2 0 1 E 3 E -4 3 E 4 1 E 3 E -4 2 A 8 1 E 3 E -4 1 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.