Fréttablaðið - 23.12.2017, Síða 60

Fréttablaðið - 23.12.2017, Síða 60
Hvað stóð upp úr Angela Missoni með fyrirsætum á tískuvikunni í Mílanó í ár þegar haust- og vetrarlína tískuhúss- ins 2017/2018 var kynnt. Mynd/nordicphotos Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Glamour 2017 Árið var ansi við- burðaríkt í heimi tískunnar, en hér förum við yfir það helsta. Þeir tísku- straumar sem virki- lega stóðu upp úr voru fáir en sterkir, og mjög áberandi. Pólitísk skilaboð, rauði liturinn og köfl- ótt stóðu upp úr á árinu sem er að líða. Pólitísk skilaboð Við lok ársins 2016 voru pólitísk skilaboð farin að láta á sér kræla og urðu þau enn meira áberandi nú á árinu. Tískuhús eins og Christian Dior, Prabal Gurung og Missoni vöktu athygli á réttindum kvenna og femínisma, sem urðu síðan áberandi og mikilvæg málefni þegar leið á árið. Köflótt Köflóttir jakkar voru mjög vinsælir þetta árið og voru annaðhvort not­ aðir stakir eða með buxum í stíl. Stóru tískuhúsin voru með sínar útgáfur og voru aðrar verslanir ekki lengi að fylgja eftir. Köflótt mun halda áfram fyrir næsta sumar, en kaflarnir verða stærri og miklum mun litríkari. Tímamót: Gucci hættir að nota alvöru loðskinn Það þykja stórtíðindi þegar tískuhús á borð við Gucci hættir að nota alvöru loðskinn, en loð­ skinnsbannið tekur gildi á næsta ári. ,,Alvöru loðskinn er ekki nútímalegt, það er að detta úr tísku,” sagði Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci um ákvörðunina. Áhugavert verður að sjá hvort fleiri tískuhús feti í fótspor Gucci á nýju ári. Rauður Rauði liturinn var mjög áberandi á árinu, hvort sem það var í sumarfatn­ aði eða í þykkum vetrarkápum. Rautt var notað frá toppi til táar og fjölmargir hönnuðir notuðu rautt í fatalínum sínum, eins og Max Mara, Bottega Veneta og Christ­ opher Kane. 2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r40 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 3 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 8 -B D B 4 1 E 9 8 -B C 7 8 1 E 9 8 -B B 3 C 1 E 9 8 -B A 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.