Fréttablaðið - 23.12.2017, Síða 60
Hvað stóð
upp úr
Angela Missoni með fyrirsætum á tískuvikunni í
Mílanó í ár þegar haust- og vetrarlína tískuhúss-
ins 2017/2018 var kynnt. Mynd/nordicphotos
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Glamour
2017
Árið var ansi við-
burðaríkt í heimi
tískunnar, en hér
förum við yfir það
helsta. Þeir tísku-
straumar sem virki-
lega stóðu upp úr
voru fáir en sterkir,
og mjög áberandi.
Pólitísk skilaboð,
rauði liturinn og köfl-
ótt stóðu upp úr á
árinu sem er að líða.
Pólitísk skilaboð
Við lok ársins 2016 voru
pólitísk skilaboð farin að
láta á sér kræla og urðu
þau enn meira áberandi
nú á árinu. Tískuhús eins
og Christian Dior, Prabal
Gurung og Missoni vöktu
athygli á réttindum kvenna
og femínisma, sem urðu
síðan áberandi og mikilvæg
málefni þegar leið á árið.
Köflótt
Köflóttir jakkar voru mjög vinsælir
þetta árið og voru annaðhvort not
aðir stakir eða með buxum í stíl.
Stóru tískuhúsin voru með sínar
útgáfur og voru aðrar verslanir ekki
lengi að fylgja eftir. Köflótt mun
halda áfram fyrir næsta sumar, en
kaflarnir verða stærri og miklum
mun litríkari.
Tímamót: Gucci hættir að
nota alvöru loðskinn
Það þykja stórtíðindi þegar tískuhús á borð við
Gucci hættir að nota alvöru loðskinn, en loð
skinnsbannið tekur gildi á næsta ári. ,,Alvöru
loðskinn er ekki nútímalegt, það er að detta
úr tísku,” sagði Alessandro Michele, listrænn
stjórnandi Gucci um ákvörðunina. Áhugavert
verður að sjá hvort fleiri tískuhús feti í fótspor
Gucci á nýju ári.
Rauður
Rauði liturinn var
mjög áberandi á
árinu, hvort sem
það var í sumarfatn
aði eða í þykkum
vetrarkápum. Rautt
var notað frá toppi
til táar og fjölmargir
hönnuðir notuðu
rautt í fatalínum
sínum, eins og
Max Mara, Bottega
Veneta og Christ
opher Kane.
2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r40 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
2
3
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
8
-B
D
B
4
1
E
9
8
-B
C
7
8
1
E
9
8
-B
B
3
C
1
E
9
8
-B
A
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K