Fréttablaðið - 23.12.2017, Síða 84

Fréttablaðið - 23.12.2017, Síða 84
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 23. desember 2017 Tónlist Hvað? Moses Hightower - Live á Bryggjunni Hvenær? 22.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda- garði Þið þurfið ekki að velta fyrir ykkur Þorláksmessu lengur því hin stór- kostlega og margverðlaunaða hljómsveit Moses Hightower mun spila á Bryggjunni brugghúsi þann 23. desember. Þeir eru vandræða- lega spenntir yfir þessu og ætla að spila lög af nýju plötunni Fjalla- lofti auk eldri slagara. Hvað? Þorláksmessupartí Atla Kanils á Pablo Discobar Hvenær? 21.00 Hvar? Pablo Discobar, Veltusundi Hin árlegu Litlu-jól Atla Kanils verða haldin á Pablo Discobar í ár. Kláraðu gjafirnar og negldu svo kokteil í skoltinn á meðan Atli Kan- ill (ég) spilar bara skemmtileg lög. Hvað? Þorláksmessugleði Macland Hvenær? 10.00 Hvar? Macland, Laugavegi Apple vörur, 101 family merch, partí, tónleikar með Sturlu Atlas, Joey Christ, Birni og Flona og almenn gleði! Hvað getur þú beðið um meira á Þorláksmessu? Viðburðir Hvað? NÝ MEN - Opið hús Hvenær? 15.00 Hvar? Nýlendugata 21 Hvað? Friðarganga á Þorláksmessu Hvenær? 18.00 Hvar? Laugavegur Samstarfshópur friðarhreyfinga efnir 38. árið í röð til Þorláksmessugöngu. Að þessu sinni verður gengið til stuðnings baráttunni gegn kjarnorku- vopnum. Safnast verður saman á Hlemmi frá klukkan 17.45 og leggur gangan af stað klukkan 18.00. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Friðar- hreyfingarnar selja göngufólki friðar- ljós við upphaf göngunnar á Hlemmi. Að þessu sinni verður gerð breyting á langri hefð og í stað kerta gefst fólki kostur á að kaupa kertalaga „Led ljós“ á 500 krónur eða friðarkyndil frá Landsbjörgu sem kostar 1.000 krónur. Hvað? One year. Forty-eight days / Upprennandi Hvenær? 17.00 Hvar? Ramskram, Njálsgötu Therese Precht Vadum er fimmti nemandinn í röðinni til að opna Floni og fleiri skemmta jólastressuðum fyrir utan Macland. Fréttablaðið/Eyþór MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT Laugarásbíó óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Lokað verður 24. og 25. desember. Opnum aftur 26. desember. Sýningartíma fyrir daginn í dag og 26. desember má finna inni á midi.is eða laugarasbio.is LITLU JÓLIN Í LAUGARÁSBÍÓI á allar myndir allan daginn.* Jólin byrja í Laugarásbíói 750 kr í dag, Þorláksmessu *Nammipoki frá Nóa Síríus ásamt Svala eða kók frá Coca-Cola fylgir öllum miðum á allar sýningar fyrir kl. 19:00 © 2017 STUDIOCANAL S.A.S. All Rights Reserved. #PADDINGTON2/PADDINGTONBEAR FRUMSÝND 12. JANÚAR LÍTILL BJÖRN. STÓR VANDAMÁL. BRENDAN GLEESON JIM BROADBENT PETER CAPALDI JULIE WALTERS HUGH GRANT WITH AND AS THE VOICE OF PADDINGTON BEN WHISHAW HUGH BONNEVILLE SALLY HAWKINS ÆVISAGAN VINSÆLASTA HÞ/Morgunblaðið RT/Stundin ★ ★ ★ ★ ★ KÓS/bóksali ★ ★ ★ ★ ★ 1. SÆTI ÆVISÖGUR ÁLFABAKKA STAR WARS 3D KL. 1:40 - 4:50 - 8 - 11:10 STAR WARS 2D KL. 12:50 - 4 - 7:10 - 10:20 STAR WARS 2D VIP KL. 4:50 - 8 - 11:10 THE DISASTER ARTIST KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 THOR: RAGNAROK 2D KL. 10:40 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 1 STAR WARS 3D KL. 2 - 5:30 - 9 STAR WARS 2D KL. 1 - 4:10 - 7:30 - 10:40 THE DISASTER ARTIST KL. 8 DADDY’S HOME 2 KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 10:20 EGILSHÖLL STAR WARS 3D KL. 1:10 - 4:20 - 7:30 - 10:40 STAR WARS 2D KL. 2:30 - 6 - 9:10 THE DISASTER ARTIST KL. 6 - 8:20 - 10:40 COCO ÍSL TAL KL. 1:20 - 3:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI STAR WARS 3D KL. 1:10 - 4:20 - 7:30 - 10:40 THE DISASTER ARTIST KL. 8 - 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 COCO ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 AKUREYRI STAR WARS 3D KL. 4:20 - 7:30 STAR WARS 2D KL. 10:40 THE DISASTER ARTIST KL. 8 - 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 COCO ÍSL TAL KL. 3:20 KEFLAVÍK  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE PLAYLIST  ROGEREBERT.COM  NEW YORK POST JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁR BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS 92%  ROGEREBERT.COM  LOS ANGELES TIMES  BOSTON GLOBE  TOTAL FILM 92% Geggjuð grínmynd 2 BESTA MYNDIN BESTI LEIKARINN Golden globe tilnefningar  EMPIRE GLEÐILEG JÓL SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT Frumsýnd 26. desember Sýningartíma fyrir 26. desember má finna á sambio.is sýningu í sýningarröðinni Upp- rennandi. Verkið sem hún sýnir nefnir hún „48“ og lýsir því svo: One year. Forty-eight days. Hvað? Jólatorgið í Hjartagarðinum Hvenær? 13.00 Hvar? Hjartagarðurinn Hvað? Jólaganga á Þorláksmessu Hvenær? 19.00 Hvar? Jólaþorpið í Hafnarfirði Safnast verður saman á Hörðu- völlum kl. 18.45 og lagt af stað kl. 19.00 og gengið sem leið liggur í Jólaþorpið á Thorsplani. (Vestur Tjarnarbraut og Skólabraut, út Austurgötu og vestur Lækjargötu og inn Strandgötu.) Sunnudagur Viðburðir Hvað? JólaKakó-seremónía á að- fangadag Hvenær? 12.00 Hvar? Þingvallavegur, Mosfellsbæ Í hádeginu á aðfangadag bjóðum við ykkur velkomin í súkkulaði- hofið við Þingvallavatnið þar sem við munum drekka hjartaopnandi súkkulaði, fara inn í þakklætis- seremóníu, deila gjöfum og vefja okkur um jólaandann. Mánudagur Viðburðir Hvað? Helgihald um jól og áramót Hvenær? 18.00 Hvar? Guðríðarkirkja Þriðjudagur Tónlist Hvað? Stuðlabandið Hvenær? 23.59 Hvar? Gamla kaupfélagið, Akranesi Hún er áratuga gömul hefðin á annan í jólum á Akranesi. Partí um allan bæ og jafnvel rútu- ferðir frá öðrum landshlutum með frábæru fólki sem óskar sér einskis heitar en góðs sveitaballs í vinalegu umhverfi á Skaganum. Nokkrir methafar í mætingu segja þetta ball skipta sköpum til að gíra sig í átt að nýju ári. Hvað? Sálin hans Jóns míns á Jóla- balli Hvítahússins Hvenær? 23.55 Hvar? Hvítahúsið, Selfossi Viðburðir Hvað? Drink & Draw á Húrra annan í jólum Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Moses Hightower tekur lagið á bryggjunni á þorláksmessu. Mynd/anton brink 2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r64 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 3 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 8 -6 E B 4 1 E 9 8 -6 D 7 8 1 E 9 8 -6 C 3 C 1 E 9 8 -6 B 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.