Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.6. 2017 ’ Leiguverð tíu fermetra herbergis er 90.500 kr. á mánuði, sé viðkomandi einn í herbergi en hækkar upp í 118 þúsund séu tveir í herberginu. Af vefnum Leiguherbergi.is INNLENT ANDRI STEINN HILMARSSON ash@mbl.is Dæmi eru um að fólk greiðiallt að 120 þúsund krónurfyrir tveggja manna her- bergi auk sameignar, eða 40 þús- und krónur fyrir átta fermetra herbergi. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur eiga sök að máli, þar sem leigusalar geti leigt herbergin út dýrum dómum á meðan eftirspurnin sé til staðar. Og eftirspurnin er sannarlega til staðar. Blaðamaður Sunnudagsblaðsins rakst á leiguvef á vegum Ingimund- ar Þórs Þorsteins- sonar, þar sem 16 herbergi eru auglýst til leigu í tveimur húsum, öðru í Kópavogi en hinu í Seljahverfi. Fer- metraverðið nemur hátt í 5 þús- und krónum á mánuði, eða tæp- lega tvöfalt fermetraverð á við Slegist er um dýru her- bergin á leigumarkaði. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Í stórum húsum í úthverfum borgarinnar, sem leigð eru mörgum einstaklingum, er leiguverð fyrir tveggja manna herbergi á annað hundrað þúsund á mánuði og fyrir 10 fermetra einstaklingsherbergi get- ur þurft að greiða allt að 90 þúsund krónur í leigu. Ingimundur Þór Þorsteinsson Smárými fyrir stóran skilding Heilsugæslan Höfða hefur opnað Heilsugæslan Höfða og Apóte Bíldshöfða 9. Heilsuborg og Domus Röntge Enn er laust allt að 800 fm. ver

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.