Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.6. 2017 Sundlaug þessi er fræg, en að klettastál sé einn útveggur hennar en steypa í þremur skapar sérstöðu. Fyrir vikið er þetta eitt eftirtektar- verðasta mannvirki landsins. Sundlaugin, sem er austur undir Eyja- fjöllum, var byggð 1923 af ungmennafélagi þar í sveit en á blómatíma þeirra félaga snemma á 20. öld var bygging sundlauga og sundkunnátta eitt af helstu baráttumálum þeirra. Hvað heitir þessi sundlaug? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er sundlaugin? Svar:Þetta er Seljavallalaug. Hún er í dalkvos skammt innan við bæinn Seljavelli sem er undir Austur-Eyjafjöllum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.