Morgunblaðið - 07.07.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fyrr í vikunni rataði Ed Sheeran í fréttirnar þar sem
hann sagðist vera hættur á Twitter. Breski söngvarinn
hefur nú leiðrétt slúðursagnirnar og sagði á Instagram:
„Það er alls konar orðrómur í gangi um að ég sé hættur
hinu og þessu. Ég er ekki hættur neinu, ég er bara ekki
að lesa neitt. Nema Harry Potter.“ Sheeran átti að hafa
slökkt á Twitter vegna hatursfullra ummæla sem höfðu
neikvæð áhrif á hann. Ummælin komu meðal annars frá
aðdáendum Lady Gaga sem sögðu Sheeran hafa gagn-
rýnt söngkonuna.
Ed Sheeran ekki
hættur á Twitter
20.00 Golf með Eyfa Golf-
þáttur að hætti Eyfa
20.30 Grillspaðinn stuttur
þáttur með þekktum Ís-
lendingum.
20.45 Við Árbakkann Róm-
uðustu stangveiðiár Íslands
heimsóttar
21.00 Lóa og lífið (e) Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör af öllu tagi.
21.30 Örlögin þáttur um
fólk sem hefur upplifað
óvenjulegar aðstæður.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Making History
14.15 Pitch
15.00 Fr. with Benefits
15.25 Fr. With Better Lives
15.50 Glee
16.35 King of Queens
17.00 The Good Place
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Wrong Mans
Breskur gamanþáttur með
James Corden í aðal-
hlutverki. Ósköp venjuleg
skrifstofublók lendir óvart í
miðju glæpasamsæri ásamt
félaga sínum og er óhætt að
segja að þeir séu rangir
menn á röngum stað.
19.40 The Biggest Loser
Þáttaröð þar sem fólk sem
er orðið hættulega þungt
snýr við blaðinu.
21.10 The Bachelor Pip-
arsveinninn að þessu sinni
er bóndinn Chris Soules.
22.40 Under the Dome
Smábær lokast inn í gríð-
arstórri hvelfingu sem um-
lykur hann og einangrar
frá umhverfinu.
23.25 The Tonight Show
00.05 Prison Break
00.50 American Crime
01.35 Penny Dreadful
02.20 Secrets and Lies
03.05 Extant
03.50 The Wrong Mans
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.00 QI 15.30 Rude (ish) Tube
15.55 Life Below Zero 16.45 Po-
intless 17.30 Would I Lie To You?
18.00 Top Gear 18.55 QI 19.25
Live At The Apollo 20.10 Friday
Night Dinner 21.00 The Graham
Norton Show 21.45 Life Below
Zero 22.35 Louis Theroux: Law
and Disorder in Philadelphia
23.25 QI 23.55 Million Dollar Car
Hunters
EUROSPORT
15.30 Live: Cycling: Tour De
France Extra 15.45 All Sports:
Watts 16.45 Football: Fifa Foot-
ball 17.15 Superbike: World
Championship In Misano, Italy
17.40 News: Eurosport 2 News
17.45 Football: Uefa European
Under-19 Championship In
Georgia 19.00 Cycling: Le Tour By
Lemond 20.00 Car Racing: F3
European Championship , Ger-
many 20.30 All Sports: Watts
21.00 Football: Fifa Football
21.25 News: Eurosport 2 News
21.35 Cycling: Le Tour By Le-
mond 22.30 All Sports: Watts
23.30 Cycling: Tour De France
DR1
14.40 Downton Abbey IV 17.00
Disney sjov 18.00 Kongerigets
Klogeste 19.00 TV AVISEN 19.15
Vores vejr 19.25 AftenTour 2017
– 7. etape: Troyes-Nuits Saint
Georges, 213,5 km 19.55 The
Girl with the Dragon Tattoo 22.25
Pay the Ghost 23.55 Broen II
DR2
13.40 Verdens største telt 14.30
So Ein Ding: Køleskab på nettet
15.00 So Ein Ding: Start-up top-
møde 15.30 Quizzen med Signe
Molde 16.30 De vilde 60’ere:
Mordet på Kennedy 17.10 Tids-
maskinen 18.00 Bogtyven 20.05
Unreported World season 32 –
Exiled: Europe’s Gay Refugees
20.30 Deadline 21.00 Tyskland
21.30 Drengen i den stribede
pyjamas 23.00 Quizzen med
Signe Molde 23.30 So Ein Ding:
Start-up topmøde
NRK1
16.35 Tegnspråknytt 16.40
Oddasat – nyheter på samisk
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.30 På vei til: Dombås 18.00
En norsk hyllest til Cohen 19.30
Sommeråpent: Dombås 20.30
Korrupsjonsjegerne 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Korrupsjonsjegerne
22.45 Bob Dylan: Don’t Look
Back
NRK2
14.00 Mesternes mester 15.00
NRK nyheter 15.10 Med hjartet
på rette staden 16.00 Dagsnytt
atten 17.00 Det gode bondeliv
17.30 Musikkpionerene: Lydbil-
det 18.20 Eides språksjov 19.00
Nyheter 19.10 Dokusommer: Hi-
storien om Marshall-forsterkeren
20.10 Dokusommer: 1945: Fre-
dens råskap 21.10 Leon 22.55
På vei til: Dombås 23.25 Som-
meråpent: Dombås
SVT1
16.00 Rapport 16.10 Kult-
urnyheterna 16.20 Sportnytt
16.25 Lokala nyheter 16.30 SM-
veckan 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Gilla Hjalm-
ar – en trådlös revy 19.00 Ett fall
för Vera 20.30 Miriam Bryant live
21.30 SVT Nyheter 21.35 Sverige
idag sommar 21.50 Ditte och Lo-
uise 22.20 Första dejten: Eng-
land
SVT2
14.00 SVT Nyheter 14.05 Partil-
edartal i Almedalen 15.05
Deadly 60 15.35 Nyhetstecken
15.45 Uutiset 15.55 Oddasat
16.00 Rom – supermakten 16.45
En bild berättar 16.50 Beatles
forever 17.00 Partiledartal i Al-
medalen 18.00 Opinion live
19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 20.00
Kommunpampar 21.00 Tusen
gånger god natt 23.00 SVT Nyhe-
ter 23.05 Sportnytt 23.35 Nyhet-
stecken
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
20.00 Bara matur
Endurt. allan sólarhringinn.
16.55 Fagur fiskur (Bleikir
frændur) (e)
17.25 Brautryðjendur
(Kristín Jóhannesdóttir)
(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Pósturinn Páll
18.16 Kata og Mummi
18.30 Ævar vísindamaður
(Frumleg frumefni) Fjórða
þáttaröðin af Edduverð-
launa-þáttunum um Ævar
vísindamann. Sem fyrr
kannar Ævar furðulega og
spennandi hluti úr heimi
vísindanna. Hann fer með-
al annars í svaðilför til
Surtseyjar og rannsaka
stærstu tilraun í heimi.
Stórskemmtilegir þættir
fyrir alla fjölskylduna. (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Saga af strák (About
a Boy II) Bandarísk gam-
anþáttaröð um áhyggju-
lausan piparsvein sem sér
sér leik á borði þegar ein-
stæð móðir flytur í næsta
hús.
20.00 Poirot (Agatha
Christie’s Poirot) Hinn
siðprúði rannsóknarlög-
reglumaður, Hercule Poi-
rot, tekst á við flókin
sakamál af fádæma
innsæi.
20.55 Marie Curie Mynd
byggð á ævi eðlisfræðings-
ins Marie Curie og hvern-
ig hún barðist fyrir við-
kurkenningu í karllægum
heimi vísindanna.
22.25 Hreinsun (Puhdistus)
Spennumynd byggð á
skáldsögunni Hreinsun
eftir Sofi Oksanen. Ung
kona á flótta fær húsaskjól
hjá gamalli konu en fljótt
kemur í ljós að þær hafa
svipaða sögu að segja.
Stranglega bannað börn-
um.
00.25 Vera Bresk saka-
málamynd byggð á sögu
eftir Ann Cleeves um
Veru Stanhope rannsókn-
arlögreglukonu á Norð-
ymbralandi. (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Kalli kanína og fél.
07.45 Litlu Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Save With Jamie
11.10 The Heart Guy
12.05 The New Girl
12.35 Nágrannar
13.00 Yogi Bear
14.20 Run Fatboy Run
16.00 Flúr & fólk
16.30 Top 20 Funniest
17.15 Simpson-fjölskyldan
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 The Simpsons
19.50 Svörum saman
20.20 A Royal Night Out Á
deginum þegar Seinni
heimsstyrjöldinni lýkur fá
prinsessurnar Elizabeth og
Margaret leyfi til að taka
þátt í hátíðarhöldunum.
21.55 A Hologram for the
King Seinheppinn banda-
rískur athafnamaður er
sendur til Sádí-Arabíu í
söluleiðangur.
23.30 Maggie Ung kona
smitast af sjúkdómi sem
breytir sjúklingnum smám
saman í uppvakning.
01.05 You, Me and Dupree
02.55 Child 44
11.50/16.50 Woodlawn
13.50/18.55 Reach Me
15.20/20.30 Learning To
Drive
22.00/03.10 Warcraft
00.05 Dirty Weeekend
01.40 The Vatican Tapes
18.00 Að austan (e)
18.30 Háskólahornið (e)
19.00 Auðæfi hafsins (e)
19.30 M. himins og jarðar
20.00 Að austan (e)
20.30 Mótorhaus (e)
21.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær til sín góða
gesti og ræðir málefni líð-
andi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Lína langsokkur
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Kormákur
18.12 Zigby
18.26 Stóri og Litli
18.39 Latibær
19.00 Fíllinn Horton
07.15 Fjölnir – Valur
08.55 Síðustu 20
09.20 Premier League
World 2016/2017
09.50 Season Highlights
10.45 Ajax – Man. United
12.50 Stjarnan – KR
14.40 Fylkir – FH
16.30 Borgunarbikarmörkin
2017
17.30 1 á 1
18.30 Búrið
19.05 Selfoss – Þróttur
21.15 Teigurinn
22.20 1 á 1
22.50 Formúla E – Magaz-
ine Show
23.20 Selfoss – Þróttur
01.00 Teigurinn
02.05 1 á 1
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðmundur Guðmundsson
flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Blúsarinn
Robert Johnson.
15.00 Fréttir.
15.03 Ástandsbörn. Íslensk ástand-
sbörn þurftu mörg hver að þola
mikla fordóma og erfið uppvaxtarár
vegna uppruna síns. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Brasilísk, vistvæn
og stjörnum prýdd músík.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Lotta flytur að heiman. Barna-
saga eftir Astrid Lindgren.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í
Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta.
Ingibjörg Stephensen les. (Frá
1994)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (E)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Í fyrri pistlum mínum á þess-
um vettvangi hef ég farið lof-
samlegum orðum um sófa
einn sem er á heimilinu og er
fyrir framan sjónvarpstækið.
Án undantekninga sofna ég
yfir sjónvarpinu verði mér á
að tylla mér í sófann góða.
Þar af leiðandi hef ég að
mestu hætt að horfa á sjón-
varpið heima við nema þá
helst með því að liggja á
flísalögðu gólfinu fyrir fram-
an sjónvarpið.
Frá þessu varð undantekn-
ing á dögunum. Þá var ég
staddur í húsi fjölskyldunnar
norður á Ströndum. Þar er
ekki þægilegur sófi til að
liggja yfir sjónvarpinu.
Reyndar á ekki að eyða tím-
anum á Ströndum norður til
að horfa á sjónvarp. Þá reglu
braut ég miðvikudaginn 21.
júní sl. Eftir tíufréttirnar og
veðrið hlammaði ég mér nið-
ur í óþægilegan stól og
horfði á heimildarmyndina,
Lífið í Sádi-Arabíu á dagskrá
RÚV. Eftir þáttinn rifjaðist
upp samtal ég átti við starfs-
mann á hóteli í Doha í ná-
grannaríkinu Katar fyrir fá-
einum árum. Sá hafði áður
unnið í þrjú ár á hóteli í Sádi-
Arabíu og bar öllu í landinu
og þeim sem landinu stjórna
mjög illa söguna. „Sádi-
Arabía er samfélag mann-
haturs,“ sagði maðurinn.
Myndin staðfesti fullyrðingu
mannsins, því miður.
Innsýn í samfélag
mannhaturs
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
AFP
Einræði Ríki Salmans kon-
ungs er sæluríki fyrir fáa.
Erlendar stöðvar
17.40 Raising Hope
18.05 The New Girl
18.30 Community
18.55 Modern Family
19.20 Lip Sync Battle
19.45 Gilmore Girls
20.30 It’s Always Sunny in
Philadelphia
20.55 Eastbound & Down
21.25 Entourage
21.50 Six Feet Under
22.55 The New Adventures
of Old Christine
23.20 Fresh Off The Boat
23.45 Modern Family
00.10 Lip Sync Battle
00.35 Gilmore Girls
01.20 It’s Always Sunny in
Philadelphia
01.45 Eastbound & Down
Stöð 3
Coldplay-söngvarinn Chris Martin og leikkonan Gwyn-
eth Paltrow tilkynntu í byrjun árs 2014 að hjónabandið
væri á enda. Fréttirnar komu heimsbyggðinni töluvert á
óvart en stjörnuparið hafði þá verið gift í 10 ár. Nú,
þremur árum eftir skilnað, hafa þau selt þakíbúð sína í
New York. Verðið á íbúðinni hefur verið á hraðri niður-
leið undanfarið ár en þau græddu þó töluvert á sölunni.
Íbúðin er 360 fermetrar og seldist á rúman 1,1 milljarð
íslenskra króna. Hún kostaði um 530 milljónir íslenskar
árið 2007.
Seldu þakíbúð fyrir
himinháa fjárhæð
K100
Ed Sheeran
er Harry
Potter-
aðdáandi.
Chris Martin
skildi árið
2014.