Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2003, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 23.10.2003, Blaðsíða 1
9-15á laugardögu m S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 43. tölublað • 24. á rgangur Fimmtudagurinn 2 3. október 2003 5000 gestir í Garðinum - sjáið myndskreytta miðopnu í dag! 14.500 fermetra verslunar- miðstöð í hjarta bæjarins: - sjá umfjöllun og myndir á bls. 4 Draumur hvers bæjar- félags að eiga svona bygg- ingalóð í miðbænum Fyrirtækið Útspil ehf. sem gefið hefur út Suðurnesjafréttir/Suður- fréttir var úrskurðað gjaldþrota þann 9. október sl. í Héraðsdómi Reykjaness. Sigurður Gizurarson hrl. hefur verið skipaður skipta- stjóri. Ekki er enn komið í ljós hve gjaldþrotið er stórt, en aug- lýst verður eftir kröfum í búið á næstunni í Lögbirtingablaðinu. Samkvæmt heimildum Víkur- frétta eru aðilar tengdir Útspili ehf. með í undirbúningi að stofna nýtt blað. Útgáfufélag Suðurfrétta gjaldþrota VF 43. tbl. 2003 hbb rest 22.10.2003 15:24 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.