Víkurfréttir - 23.10.2003, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2003 I 25
25%25% afsláttur
Tilboðið gildir í verslun Lyf & heilsu Keflavík
til 1. nóvember eða á meðan birgðir endast
af öllum Clarins vörum til 1. nóvember
Aðalfundur Sambandssveitarfélaga á Suður-nesjum 2003 verður
haldinn 25. október n.k. í Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja.
Á dagskrá auk venjulegra aðal-
fundastarfa er m.a. Heilbrigðis-
þjónustan á Suðurnesjum þar
sem flytja erindi Jón Kristjánsson
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra, Sigríður Snæbjörns-
dóttir forstjóri Heilbrigðisstofn-
unar Suðurnesja og Jón Gunnars-
son alþingismaður og stjórnar-
maður SSS. Siv Friðleifsdóttir
umhverfisráðherra ræðir náttúru-
verndaráætlanir og Guðbjörg Jó-
hannsdóttir atvinnuráðgjafi
kynnir atvinnuráðgjöf á Suður-
nesjum.
Að loknum fundi verður boðið til
25 ára afmælisfagnaðar fyrir
fundarmenn og gesti í Eldborg í
Grindavík, að því er fram kemur
á vef Reykjanesbæjar.
Í gær 22. október varð Stein-
þór Jónsson, hótelstjóri og
bæjarfulltrúi, 40 ára. Steinþór
og eiginkona hans Hildur Sig-
urðardóttir taka á móti gestum
í félagsheimilinu Stapa í
Reykjanesbæ, föstudaginn 24.
október kl. 19,30.
Til hamingjum með 8 ára af-
mælið í dag elsku Emil. Kveðja
Mamma og Pabbi
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga
á Suðurnesjum um helgina
A F M Æ L I
Auglýsingasíminn er 421 0000
VF 43. tbl. 2003 hbb 22.10.2003 13:24 Page 25