Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 12
HAFNARGÖTU 30 KEFLAVÍK S Í M I 4 2 1 4 0 67 12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Jólalandið í Húsasmiðjunni/Blómavali í Keflavík hefur vakið athygli. Lítið og sætt jólaþorp hefur verið sett upp innandyra þar sem er að finna fjölbreytt úrval af jólaskrauti og ljósum. Hér er Lilja Valþórsdóttir með fallegt jólahús sem er að finna í jólalandinu. Sjón er sögu ríkari. Jólahús í Húsasmiðjunni! Margrét Jónsdóttir ogKristbjörg Eyjólfs-dóttir duttu í lukku- pott Samkaupa í síðustu viku, en þau unnu sitt hvorn farmið- ann til einhverra af áfanga- stöðum Flugleiða í Evrópu. Lukkuleik Samkaupa er nú lokið og var þátttaka mjög góð þar sem þúsundir miða bárust í lukkuleikinn. Að sögn Krist- jáns Friðjónssonar verslunar- stjóra Samkaupa í Njarðvík eru forsvarsmenn verslunar- innar ánægðir með þátttökuna. „Við fundum fyrir mikilli ánægju viðskiptavina með lukkuleikinn, en vinninga hlutu á fimmta tug manna.” Aukavinninga hlutu í síðustu viku: Elsa Pálsdóttir Guðrún Guðbjartsdóttir. Garðar Jónsson. Hólmgeir Hómgeirsson. Harpa Hansen. Ólafía Sig. Esther Jósefsdóttir. Elísabet Vigfúsdóttir. Rut Jónsdóttir. Elínrós Jónsdóttir. Lukkuleik Samkaupa lokið -þúsundir tóku þátt Kristbjörg Eyjólfsdóttir datt í lukkupottinn í Samkaup. Hér er hún ásamt Kristjáni Friðjónssyni verslunarstjóra. VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 12:17 Page 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.