Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 22
HAFNARGÖTU 30 KEFLAVÍK S Í M I 4 2 1 4 0 67 22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Sextíu friðarljós voru ten-druð við minnisvarðaum látna á Reykjanes- braut í Kúagerði nú síðdegis. Við athöfnina voru forsvars- menn áhugahóps um örugga Reykjanesbraut, ættingjar fólks sem látist hefur í umferð- arslysum á brautinni og áhuga- fólk um bætta umferðarmenn- ingu. Allir helstu fjölmiðlar landsins voru við athöfnina. Athygli vakti að enginn þing- maður né ráðherra kjördæm- isins var við athöfnina, sem þó hafði fengið góða kynningu í fjölmiðlum. Engum var boðið sérstaklega til athafnarinnar, að sögn Steinþórs Jónssonar, talsmanns áhugahóps um ör- uggari Reykjanesbraut. Það kom fram í stuttu ávarpi Stein- þórs á staðnum að frá 30. nóv- ember árið 2000 hafa ellefu einstaklingar látist í umferðar- slysum á Reykjanesbraut. Þetta gerir 1 einstakling á 99 daga fresti. Þá er það ljóst á árið í ár er það ljótasta í sögu brautarinnar en sex einstak- lingar hafa látist í slysum á brautinni. Einn einstaklingur deyr á 99 daga fresti á Reykjanesbraut VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 15:18 Page 22

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.