Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 28
HAFNARGÖTU 30 KEFLAVÍK
S Í M I 4 2 1 4 0 67
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
M iklar breytingar hafaverið gerðar á verslunLyf og heilsu í Kefla-
vík upp á síðkastið og er nú öll
starfsemi apóteksins á einum
gólfleti. Í versluninni hefur ver-
ið komið upp sérstakri snyrti-
vörudeild þar sem mikið úrval
er af snyrtivörum frá Lan-
come, Dior, Esteé Lauder, Clin-
ique, No Name og fleiri vöru-
merkjum í snyrtivöruiðnaðin-
um. Að sögn Sigurðar Gests-
sonar apótekara hjá Lyf og
heilsu er snyrtivöruverslunin
sú stærsta á Suðurnesjum.
„Við erum gríðarlega ánægðir
með breytingarnar á verslun-
inni, en með þeim er verið að
gera allar útstillingar á vörum
betri, auk þess að aðstaða
starfsfólks er verulega bætt.
Við erum einnig farin að bjóða
aftur upp á blóðþrýstings- og
blóðsykurmælingar í apótek-
inu.”
Fram til áramóta verður jólaleik-
ur í gangi í verslun Lyf og heilsu
í Keflavík þar sem viðskiptavinir
geta sett nafn sitt í pott sem dreg-
ið verður úr. Fyrsti vinningur er
gjafabréf frá Iceland Express að
verðmæti 35 þúsund krónur.
Annar vinningur er gjafakort á
veitingastaðinn Soho í Keflavík
að upphæð 15 þúsund krónur og
í 3. til 10. vinning eru bíómiðar
fyrir 2 í Sambíóin í Keflavík.
Jólaleikur Lyf og heilsu stendur
til áramóta.
➤ V E R S L U N O G V I Ð S K I P T I
Jólaleikur í nýrri og
breyttri Lyf og heilsu
-stærsta snyrtivöruverslun Suðurnesja✞
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Eyjólfur Kristinn Snælaugsson,
Kirkjubraut 16,
Innri-Njarðvík,
er látinn.
Jarðaförin fer fram frá Njarðvíkurkirkju (Innri-
Njarðvík) föstudaginn 5. desember kl. 14.
Jón Ásgeir Eyjólfsson, Svanfríður Sverrisdóttir,
Jónas Helgi Eyjólfsson,
Vilhjálmur Kristinn Eyjólfss., Þórlína Jóna Ólafsdóttir,
Eyjólfur Ævar Eyjólfsson, Helga Þórdís Guðmundsd.,
Þórey Eyjólfsdóttir, Auðunn Þór Almarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Kolbrún Guðmundsdóttir,
Hjördís Baldursdóttir, Halldór Kristinsson,
Baldur Jóhann Baldurss., Ingibjörg Soffía Sveinsd.,
Tinna Björk Baldursdóttir, Björgvin Færseth,
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför elskulegs eigin-
manns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
Baldurs Guðjónssonar,
Langholti 15,
Keflavík.
Ingveldur Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir í snyrtivörudeildinni.
Starfsfólk Lyf og heilsu í endurbættu apótekinu nú í vikunni. VF-myndir: Jóhannes Kr. Kristjánsson.
VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 15:37 Page 28