Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 04.12.2003, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Íhaust hafa talsverðar endurbætur verið gerðar á verslunSamkaupa í Grindavík. Aðgengið hefur verið bætt og lýsinginnan verslunarinnar aukin til muna. Þá var verslunin stækkuð talsvert og rými aukið fyrir sérvöru. Viðskiptavinir hafa látið ánægju sína í ljós með breytingarnar að sögn Skúla Skúlasonar hjá Samkaupum. “ Þessar breytingar hafa gefið okkur tækifæri til þess að auka vöruvalið í versluninni bæði í matvörunni og ekki síst sérvörunni”, segir Skúli. Í tilefni breytin- ganna færði Samkaup unglingastarfi Körfuknattleiks- deildarinnar í Grindavík kr. 150.000.- til styrktar starfseminni. Á myndinni eru frá körfuknattleiksdeild UMFG Pétur Guðmundsson og Finnbogi, ásamt Skúla Skúlasyni og Sólveigu Óladóttur verslunarstjóra Samkaupa í Grindavík. Endurbætur í Samkaup Grindavík Auglýsingasíminn er 421 0000 VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 5:00 Page 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.