Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2003, Side 30

Víkurfréttir - 04.12.2003, Side 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Íhaust hafa talsverðar endurbætur verið gerðar á verslunSamkaupa í Grindavík. Aðgengið hefur verið bætt og lýsinginnan verslunarinnar aukin til muna. Þá var verslunin stækkuð talsvert og rými aukið fyrir sérvöru. Viðskiptavinir hafa látið ánægju sína í ljós með breytingarnar að sögn Skúla Skúlasonar hjá Samkaupum. “ Þessar breytingar hafa gefið okkur tækifæri til þess að auka vöruvalið í versluninni bæði í matvörunni og ekki síst sérvörunni”, segir Skúli. Í tilefni breytin- ganna færði Samkaup unglingastarfi Körfuknattleiks- deildarinnar í Grindavík kr. 150.000.- til styrktar starfseminni. Á myndinni eru frá körfuknattleiksdeild UMFG Pétur Guðmundsson og Finnbogi, ásamt Skúla Skúlasyni og Sólveigu Óladóttur verslunarstjóra Samkaupa í Grindavík. Endurbætur í Samkaup Grindavík Auglýsingasíminn er 421 0000 VF 49. tbl.03/ 40pages 3.12.2003 5:00 Page 30

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.