Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 2

Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Eins og menn muna standa Reykjanesbær og Hitaveita Suðurnesja fyrir árlegri samkeppni meðal bæjarbúa um Ljósahús Reykja- nesbæjar. Auglýst var eftir tilnefningum og voru eftirtalin hús tilnefnd: Ljósahús: Baldursgarður 12, Borgarvegur 20, Borgarvegur 25, Brekku- stígur 35a, Fagrigarður 1, Freyju- vellir 3, Freyjuvellir 7, Garða- vegur 2, Hamragarður 9, Háholt 1, Heiðarból 19, Heiðarbraut 5c, Heiðargarður 6, Hólagata 45, Hraunsvegur 7, Hraunsvegur 8, Kirkjubraut 26, Kirkjuvogur 9, Langholt 16, Miðgarður 2, Óðinsvellir 7, Óðinsvellir 16, Óð- insvellir 23, Sólvallagata 47, Tún- gata 14, Týsvellir 1, Þverholt 18 Raðhús: Efstaleiti 47-55, Faxabraut 40 a-d, Heiðargarður 21- 29, Ránarvellir 2-6 Fjölbýlishús: Framnesvegur 20, Vatnsnesvegur 29 Gata: Bragavellir, Freyjuvellir, Heiðarból 13-23, Óðins- vellir, Norðurvellir 2-22 Verðlaunaafhending fer fram í Duushúsum fimmtudaginn 16. des. kl. 18:00 og eru allir bæj- arbúar velkomnir, sérstaklega eru eigendur húsanna sem til- nefnd voru hvattir til að mæta. Heitt súkkulaði og tónlist. Við sama tækifæri fer fram verðlaunaafhending til þeirrar verslunar í bænum sem þótti að mati dómnefndar hafa fallegasta jólagluggann í ár. Ljósahúsið valið í kvöld „Höfuð, herðar, hné og tær...“

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.