Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 42

Víkurfréttir - 16.12.2004, Page 42
42 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! N O RE G U R Það er svo sem ekki orð ið í frá sög ur fær andi þeg ar Ís lend ing ar halda til út landa í nám og hvað þá til Skand in av íu. En það er þó ekki al- gengt að pör fari í sama nám er lend is, en það hafa einmitt Jón og El ísa bet, ungt Suð ur nesjap ar, gert. Þau stunda nám í verk fræði í há skól an um í Þránd heimi, Nor egi. Jón heit ir fullu nafni Jón Berg mann Heim is- son (24), er kall að ur Nonni og er að eig in sögn Garðs- mað ur í húð og hár. El ísa bet er Rún ars dótt ir (22) og er Kefl vík ing ur mik ill. Blaða mað ur VF hafði sam band við þetta dug lega og hressa par og spurð ist fyr ir um nám ið, líf ið í Nor egi og fleira. El ísa bet gekk í Myllu bakka skóla og Holta skóla í Kefla- vík en Nonni í Gerða skóla. Nonni hóf nám í Fjöl brauta- skóla Suð ur nesja að grunn skóla göngu lok inni og sama gerði El ísa bet tveim ur árum síð ar. Nonni fór til Tulsa í Banda ríkj un um í flug virkja nám þannig að þeg ar hann kom heim aft ur var El ísa bet kom in jafn langt og hann í námi í FS. Þar lágu leið ir þeirra sam an en þau höfðu ekk ert vit að af hvoru öðru fyr ir þann tíma. „Við kynnt- umst á síð asta ár inu okk ar í FS en þá vor um við einmitt sam an í Aðlin um. Við kynnt umst frek ar fljótt í gegn um Að al inn og sjopp una, sem hann rek ur. Þeg ar mað ur hang ir all an dag inn með sama fólk inu í þess ari litlu ok ur búllu þá fer ekk ert fram hjá manni og áður en við viss um af vor um við far in að gefa hvort öðru auga. Við byrj uð um samt ekki sam an fyrr en um jól in, rétt áður en við fór um í út skrift ar ferð ina okk ar til Ríó í Bras il íu.” Að spurð hvort þau voru búin að gera upp hug sinn um hvert leið in lægi að loknu fram halds skóla námi seg ist El ísa bet hafa ver ið búin að velja verk fræð ina strax að loknu öðru ári í FS en Nonni var ekki eins ákveð in og seg ist nán ast hafa ákveð ið það í flug vél inni á leið inni til Þránd heims. En hvers vegna varð Þránd heim ur fyr ir val inu? „Okk ur lang aði bæði til að fara eitt hvert til út landa í skóla. Ég var búin að ákveða að fara til Þýska lands að læra verk fræði en þeg ar Nonni kom inní mynd ina og við fór um að skoða þetta að eins bet ur þá heill uð umst við meira af því að fara til Nor egs. Þar sem frænka mín var í þess um sama skóla og við erum í, var mjög auð velt að fá hjálp til að byrja með og hún hafði ekk ert nema gott um skól ann að segja, þannig að við slóg um til”, seg ir El ísa bet. Þau eru bæði á nýrri braut í NTNU (Nor ges teknisk-nat- ur vit en skaplige uni versitet) sem kall ast „Ingeniørvit en- skap og IKT”. Nám ið sam ein ar tölvu verk fræði og önn ur svið verk fræð inn ar. „Þetta er fimm ára nám og um jól in verð um við hálfn uð. Fyrstu tvö árin byggj ast nær ein göngu upp á stærð fræði, eðl is fræði og tölvu fög um, en á þriðja ári get ur mað ur val ið á milli t.d. bygg ing ar-, véla- og orku verk fræði auk fleiri deilda. El ísa bet valdi bygg ing ar verk fræði og er þessa dag ana því á fullu að reikna burð ar þol, „byggja” brýr og fl. Ég valdi mér aft ur á móti orku verk fræði en í henni lær ir mað ur t.d. um virkj an ir, hvern ig best sé að nýta ork una til að hita upp hús, hvern ig við not um strauma og flæði til að koma flug vél á loft eða til að keyra sem hrað ast í For múlu 1 kappakstr in um, svo eitt hvað sé nefnt. Við völd um þessi svið því okk ur fannst þau spenn andi og krefj andi og gát um al veg séð okk ur vinna við þetta í fram tíð inni”, seg ir Nonni. Hvern ig lík ar ykk ur skól inn og allt sem hon um fylg ir? „Okk ur lík ar skól inn mjög vel. Hann er mjög stór en það eru um 22.000 nem end ur í hon um, en þrátt fyr ir það er hugs að vel um okk ur. Fé lags líf ið hérna er ótrú- lega gott, alltaf eitt hvað að ger ast. Svo er íþrótta fé lag skól ans mjög virkt, þar sem boð ið er upp á nær all ar heims ins íþrótt ir; allt frá fót bolta til kletta klif urs, fim- leika, dýf inga og svo mætti lengi telja. Ég lét t.d. plata mig út í fót bolt an og spila hérna með liði sem heit ir „Trygg Lade” og er í 5. deild inni. Bara gam an að því!”, seg ir Nonni og bros ir. „Við mæl um tví mæla laust með þess um skóla og þessu námi. Það er ekki oft sem mað ur er í námi og hlakk ar til að mæta í skól ann á hverj um degi...Eða svona næst um því á hverj um degi”, bæt ir El ísa bet við og hlær. Hvern ig geng ur að vera par í sama námi? „Það hef ur geng ið al veg ótrú lega vel, þar sem við erum bæði svo ógeðs lega skemmti leg! Fyrstu tvö árin okk ar hérna í skól an um vor um við sam an í öll um tím um og okk ur fannst það hjálpa okk ur mjög mik ið til að ná náms efn inu og bara að kom ast inn í skól ann og sam fé- lag ið al mennt”, seg ir Nonni og El ísa bet bæt ir við: „En núna erum við bara sam an í einu fagi og höf um því þurft að standa á eig in fót um. Það hef ur ver ið allt öðru- vísi en líka mjög skemmti legt og krefj andi. Við hugs um samt að þetta sé ekki fyr ir hvern sem er að fara svona sam an út í sama nám, því við vor um sam an öll um stund um. Við höf um oft ver ið spurð að því hvern ig við get um ver ið svona mik ið sam an og hvort við fáum ekk- ert leið hvort á öðru, en það hef ur alla vega ekki ver ið vanda mál hing að til. Við erum bara far in að þekkja hvort ann að ansi vel.” Blaða manni lék for vitni á að vita hvern ig það sé að læra á öðru tungu máli en ís lensku og hvern ig hafi geng ið að ná norsk unni og kom ast inn í sam fé lag ið. „Það hef ur geng ið mjög vel að læra á norsku og skiln ing ur inn var fljót ur að koma, en við vor um ekki eins bjart sýn í fyrsta tím an um sem var heim speki. Kenn ar inn var gam all og mjög óskipu lagð ur en byrj aði fyrsta tím ann af full um krafti og skrif aði bara nið ur stikkorð á töfl una sem við náð um engu sam hengi í og við hugs uð um bara hvað við vær um eig in lega búin að koma okk ur út í! En þetta var fljótt að koma og krakk arn ir í bekkn um okk ar voru dug leg að hjálpa okk ur”, seg ir El ísa bet. „Þó það hljómi ótrú lega þá lærð um við mest af norsk- unni í stærð fræði, alla vega svona til að byrja með. En fyrsti stærð fræði kenn ar inn okk ar tal aði mjög skýra norsku og skrif aði nán ast allt sem hann sagði upp á töflu. Við vor um nokk uð fljót að ná að skilja norsk una en talið var ekki eins fljótt að koma, enda töl uð um við „Mun um búa í húsi með vel reikn uðu burð ar þoli!“ Texti: Bryndís Jóna Guðmundsdóttir - Jón Berg mann Heim is son úr Garðinum og El ísa bet Rún ars dótt ir úr Keflavík stunda nám í verk fræði í há skól an um í Þránd heimi, Nor egi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.