Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Side 49

Víkurfréttir - 16.12.2004, Side 49
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 49 Munið skötuhlaðborð Unglingaráðs Víðis í Garði uðum fyrir pantanir um mánað- armótin svo allir hefðu jafnan möguleika á að ná gistingu,” sagði Steinþór. „Við lítum á þetta sem uppákomu hjá okkur og það er frábært að vera með ánægða viðskiptavini sem þakka fyrir sig og greiða með brosi og skemmtilegum sögum af sínum viðskiptum í Reykjanesbæ,” sagði Steinþór. Hótelið er með 20 herbergi á dag fyrir þetta til- boð en að sögn Steinþórs er þó ávallt reynt að koma fleiri her- bergjum að um helgar. „Nú um helgina er hátt í annað hundrað manns sem nýtir sér þetta til- boð og þar afleiðandi verslar í Reykjanesbæ fyrir jólin.” Stein- þór og hans starfsfólk hafa oft fengið fólk til sín sem lætur þau vita hve heppinn þau eru að eiga flottan bæ og góða jólaverslun. „Það er mikilvægt fyrir okkur að styðja við þessa frábæru verslun í bænum okkar á þessum mikil- væga tíma svo við getum tryggt okkur jafngóða verslun og raun ber vitni allt árið í kring,” sagði Steinþór. Gerðu jólainnkaupin í Reykjanesbæ Keflavík betri en Köben!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.