Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Side 61

Víkurfréttir - 16.12.2004, Side 61
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 61 BJARGVÆTTUR Ekki bara falli þó að við höf um klárað um miðja deild.” Æfði með Arsenal og Manchest er Eft ir frammi stöðu sína í sum ar hef ur Þór ar inn ver ið eft ir sótt ur af fé lög um bæði inn an lands og utan. Samn ing ur hans við Kefla- vík rann út fyr ir skemmstu og hef ur því ver ið í ýmsu að snú ast hjá kapp an um sem hef ur senst út um víða ver öld til að spreyta sig hjá áhuga söm um lið um. Hann hef ur nokkra reynslu af þess hátt ar mál um því á sín um yngri árum var hann til reynslu hjá nokkrum af stærstu klúbb um heims. „Ég fór fyrst til reynslu hjá Mal mö þeg ar ég var 16 ára og þeir buðu mér samn ing sem ég hafn aði sjálf ur. Svo fór ég líka til stórra klúbba eins og Manchest er United og Arsenal í Englandi.” Þór ar inn seg ir dvöl ina á Old Traf ford og Hig hbury hafa ver ið ótrú lega upp lif un og ein kenni- legt, en samt gam an, að æfa í námunda við stór stjörn ur eins og Giggs og Beck ham. „Í þau skipti fór ég ekk ert endi- lega út með það að sjón ar miði að fá samn ing held ur bara að prófa og sjá. Þetta var ómet an- leg reynsla og ég mæli með slíku fyr ir alla sem eiga tæki færi á því.” Bú inn að sanna sig á Ís landi Á með al áfanga staða á ferða- lög um Þór ar ins í haust og vet ur var stór lið Bus an Icons í Suð ur- Kóreu. Þótti hon um það góð ur kost ur og bíð ur eft ir svari. „Það gæti ver ið spenn andi að fara þang að enda er spil að ur fínn fót- bolti en ég er að fara til Bryne og svo er enn inni i dæm inu að fara til Ör gryte í Sví þjóð og til Aber deen í Skotlandi. Það verð ur þó ekki fyrr en eft ir ára- mót. Þetta er búið að vera ágætt núna,” seg ir Þór ar inn og bros ir. Álag ið á fót bolta iðk end ur er oft mik ið þar sem drjúg ur tími fer í æf ing ar, ferða lög og leiki. Hef ur hann þá næg an tíma til að sinna fjöl skyld unni og öðr um hugð- ar efn um? „Ekki nóg an tíma,” svar ar Þór- ar inn og gjó ar aug un um á Sól- eyju. “Hún þarf bara að sætta sig við þetta í tíu ár í við bót,” bæt ir hann við og þau skella bæði upp úr. Sól ey að spurð ekki setja fyr ir sig að fylgja Þór arni í at vinnu- mennsk una og er full viss um að þau getu fund ið sig hvar sem er. „Ég fer út með því hug ar fari að kýla á þetta. Ég er laus und an samn ingi og er bú inn að spila í deild inni hér á Ís landi í níu ár og sé ekki ástæðu til að bæta einu við. Ég er bú inn að sýna og sanna hér og ég vona að ég hafi það sem til þarf til að ég endi í ein hverri deild úti í heimi sama hvar það verð ur,” seg ir Þór ar inn að lok um ákveð inn í fasi. Að loknu við tal inu held ur Þór- ar inn áfram að búa sig und ir ferð ina dag inn eft ir. Hann er til bú inn til að skapa sér nafn úti í hin um stóra heimi knatt spyrn- unn ar og losa sig við stimp il- inn sem hef ur fylgt hon um svo lengi. Tóti er ekki bara bjarg- vætt ur. Þórarinn Kristjánsson í Víkurfréttaviðtali:

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.