Víkurfréttir - 06.01.2005, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Einn fremsti körfuknatt-leiks mað ur Ís lands, Logi Gunn ars son, var ekki
lengi að bregð ast við þeg ar Vík-
ur frétt ir höfðu samband og
tóku púls inn á kappanum.
Logi sem leik ur með Gies sen
46ers í þýsku bundeslig unni
stend ur í hörku sam keppni hið
ytra um stöðu í lið inu. Logi var
mik ið frá vegna meiðsla í fyrra
en er nú að koma sterk ur inn.
Hvern ig er þér búið að ganga
það sem af er tíma bil inu? Ertu
al heill?
Ég er al heill og öxl in er í mjög
góðu standi eft ir að hafa far ið í
að gerð eft ir síð asta tíma bil, ég
er kom inn í toppform og hef ur
geng ið mjög vel þeg ar ég hef
feng ið tæki færi.
Hvern ig geng ur liði þínu í
deild inni?
Okk ur geng ur bara mjög vel
og við erum í 6. sæti eins og
er og er það mik il fram för því
við vor um í botn in um á síð asta
tíma bili.
Er mik il sam keppni um stöð ur
í lið inu, við hvern ig leik menn
ert þú að keppa um spila tíma
við?
Já, það er mik il sam keppni í
lið inu og mik ið af góð um leik-
mönn um sem bætt ust við. Það
er am er ík ani sem er í minni
stöðu og spil ar mik ið og þar
af leið andi fæ ég ekki eins mik-
inn séns og ég mundi vilja. En
það er bara eitt hvað sem mað ur
verð ur að takast á við og halda
sínu striki.
Hvern ig er körfu bolt inn þarna
úti frá brugð inn þeim sem spil-
að ur er hér heima?
Ég myndi segja að það sé mik-
ill mun ur enda þýska deild inn
tal in ein af þeim betri í Evr ópu.
Það eru leik menn í topp klassa
sem mað ur spil ar við á æf ing um
og í leikj um og það ger ir manni
mjög gott að takast á við það.
Vörn in hér er gríð ar lega sterk
og mað ur verð ur að vera fljót ur
að taka ákvarð an ir í sókn inni.
Leik ur inn hér er líka mjög ag-
að ur.
Er tu að spila á mót i ein-
hverj um stjörn um sem við hér
heima ætt um að kann ast við?
Það eru marg ir leik menn sem
hafa ver ið í NBA deild inni í
skamm an tíma en kannski eng ar
stór stjörn ur. Það eru marg ir
leik menn sem koma úr góð um
há skól um t.d. var mið herj inn
okk ar, So leym an Wane, há skóla-
meist ari með Conn ect icut árið
2000. Svo spil aði ég við John
Sel e stand um dag inn sem varð
NBA meist ari með L.A. Lakers
2001. Svo eru marg ir mjög góð ir
Evr ópsk ir leik menn.
Hvað ger ir þú þarna úti þeg ar
þú ert ekki að spila eða á æf-
ingu?
Við æfum mjög mik ið, oft ast 2
til 3svar á dag og ég er mik ið á
ein stak lingsæf ing um þannig að
mað ur ger ir lít ið ann að en að
spila og æfa. Ann ars reyni ég að
læra smá á milli æf inga, ég er
með heima nám í þýsku og svo
var ég í fjar námi í fyrra.
Hvern ig líst þér á Inter sport-
deild ina í vet ur? Hverj ir tel ur
þú að eigi eft ir að berj ast um
Ís lands meist ara tit il inn?
Mér líst bara vel á deild ina
heima í ár og held að það verði
Nj að vík ásamt Kefla vík og
Snæ felli sem munu berj ast um
tit il inn í ár. Og ég vona nátt ur-
lega að það verði mín ir menn í
Njarð vík sem standa uppi sem
sig ur veg ar ar.
Hvern ig var að vera svona
fjarri fjöl skyld unni yfir há tíð-
arn ar?
Það hefði ver ið gott að geta kom-
ist heim um há tíð arn ar en við
vor um að spila á milli jóla og
nýárs. En svona er þetta bara ef
mað ur er í svona vinnu og það
venst bara.
8 Sportspjall: Logi Gunnarsson
Kemur sterkur inn eftir meiðsli
Bjarki í liði ársins í USA
Bjarki Guð munds son, sem gerði g arð inn fræg an sem mar k-
mað ur Kefla vík ur og síð ar
KR, var val inn í úr valslið
NAIA há skóla deild ar inn ar
í Banda ríkj un um eft ir að
keppn is tíma bil inu lauk þar
fyr ir skemmstu.
Bjarki, sem hef ur
stund að nám í hag-
fræði við Auburn
U n i v e r s i t y o f
Montgomery í Ala-
bama frá haustinu
2003, hef ur einnig
stað ið á milli stang-
anna í knatt spyrnu-
liði skól ans.
„Okk ur gekk mjög
vel í bolt an um í
vet ur,” sagði Bjarki
í sam tali við Vík ur frétt ir. „Við
komumst í National úr slit
NAIA, en þar eru 240 lið sem
kepp ast um að kom ast í 20
liða úr slita keppn ina. Þar end-
uð um við í öðru sæti eft ir 1-0
tap í úr slita leikn um.”
Eft ir það var Bjarki val inn í lið
úr slita keppn inn ar og skömmu
síð ar í úr valslið deild ar inn ar,
All-Amer ic an lið ið. Bjarki
sagð ist upp með sér af þess um
titli. „Marg ir leik menn sem
hafa náð í at vinnu manna lið
í Banda ríkja deild inni státa af
“All Amer ic an” titl in um. Því
var það mik ill heið ur fyr ir
mig að vera val inn í fyrsta lið
árs ins.”
Ann ars er það nám ið sem
á hug hans all an um þess ar
mund ir sem og fjöl skyldu-
líf ið, en eig in kona hans Björk
Eiðs dótt ir og dæt ur þeirra
Blær og Birta eru með hon um
úti. Björk sit ur þar einnig á
skóla bekk og nem ur fjöl miðla-
fræði.
Þau eru þó langt í frá einu Ís-
lend ing arn ir á svæð inu. „Hér
í Montgomery er mik il Ís-
lend inganý lenda. „Við erum
tíu Ís lend ing ar í karla lið inu
og fjór ar ís lensk ar stelp ur
í kvenna lið inu, einnig eru
að stoð ar þjálf ar ar karla og
kvenna liðs ins báð ir Ís lend-
ing ar svo eiga marg ir þess ara
stráka fjöl skyld ur sem eru hér
ásamt þeim. Þetta er því ansi
stór hóp ur eða 32 Ís lend ing ar
til sam ans.”
Bjarki skap aði sér fyrst nafn
með fræki legri frammi stöðu
með Kefla vík ur lið inu í eft ir-
minni leg um bik ar slag við ÍBV
haust ið 1997. Hann kom inn í
lið ið eft ir að Ólaf ur Gott skálks-
son var seld ur til Skotlands á
miðju tíma bili og varði m.a.
þrjár víta spyrn ur í seinni úr-
slita leik lið anna. Hann fylgd ist
grannt með fram gangi sinna
manna í sum ar.
„Ég fylgd ist vel með á inter net-
inu héð an frá Ala bama þeg ar
Kefla vík spil aði bik ar úr slita-
leik inn í sept em-
ber og fagn aði
gríð ar lega þeg ar
þeir unnu. Sig-
ur inn r i f j aði
auð vit að upp
gaml ar og góð ar
minn ing ar sér-
stak lega þar sem
að drag and inn
að titl in um var
ekki ólík ur þeim
árið 1997, nema
að í þetta skipt ið
var það Magn ús Þorm ar sem
tók við stöðu Ólafs Gott skálks-
son ar í mark inu.”
Und an far in þrjú sum ur hef ur
Bjarki var ið mark Stjörn-
unn ar í 1. deild inni, en seg ir
fram hald ið hjá sér óráð ið að
því leyti. „Ég hef ekki gert upp
hug minn um það hvort ég
muni spila á Ís landi á næsta
tíma bili enda samn ings laus
eins og er. Þessa stund ina er
ég að ein beita mér að nám inu
mínu og er að al mark mið ið að
standa sig í því.”
Lið Regínu
sigraði á síð asta
pútt móti ársins
Síð asta pútt mót PS árið 2004,
fór fram þann 30. des em ber í
Röstinni.
Keppt var í svoköll uðu ára-
móti. Bænd ur voru Regína
Guð munds dótt ir og Sess elja
Þórð ar dótt ir. Leik ar fóru svo að
lið Regínu vann með 3ja högga
mun. Næsta mót er svo hið ár-
lega mót á milli klúbbanna GS
og PS og verð ur það háð laug ar-
dag inn 8. jan ú ar n.k. kl 13.
Í til kynn ingu ósk ar Pútt klúbb ur
Suð ur nesja öll um gleði legs nýs
árs, og þakk ar styrkt ar að il um.
Karfan í gang eftir jólafrí
Körfubolti karla hefst á ný í kvöld eftir jólafrí þegar heil umferð er leikin í Intersport-deildinni.
Nú þegar dei ldakeppnin er hál fnuð eru
Íslandsmeistarar Keflavíkur efstir með jafn mörg
stig og erkifjendurnir Njarðvíkingar og Snæfell en
betri stöðu í innbyrðis viðureignum.
Grindavík, sem sér fram á betri tíð með nýjum
þjálfara, eru í sjöunda sæti deildarinnar og hefja
árið með því að mæta Snæfelli í erfiðum útileik.
Njarðvík á sömuleiðis útileik gegn botnliði
KFÍ, en Keflvíkingar fá Tindastól í heimsókn í
Sláturhúsið.
Verður fróðlegt að sjá hvernig liðin koma úr
jólasteikinni.
Kvennakarfan fór í gang í gær þar sem öll
Suðurnesjaliðin léku, en það var eftir að blaðið
fór í prentun.
Grannaliðin Njarðvík og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum
bikarkeppni KKÍ í Sláturhúsinu á sunnudag. Keflavík vann
síðasta leik liðanna, en Njarðvíkingar höfðu sigur fyrr í vetur í
Sláturhúsinu en Keflvíkingar ætla ekki að láta slíkt endurtaka sig.
Friðrik Ingi Rúnarsson, körfuboltaspekingur, segist hlakka til
leiksins. „Það er gaman að byrja árið með svona dúndurleik og
mér líst mjög vel á. Ég tel þó að Keflvíkingar séu sigurstranglegri
miðað við síðustu leikina fyrir jólafrí. En ef Njarðvíkingar ná að
spila eitthvað svipað og þeir gerðu í upphafi leiktíðar eiga þeir
fullan möguleika á að sigra. Annars eru þeta 2 frábær lið sem etja
kappi og ég vona að stemmningin verði góð og húsið verði fullt
af fólki.“
Bikarslagur af bestu gerð!