Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 25
25VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014 -mannlíf pósturu vf@vf.is Lokakvöldið í notalegum nóvember var haldið í Eld- ey frumkvöðlasetri sl. fimmtu- dagskvöld en þar var kynnt fjöl- breytt starfsemi sprotafyrirtækja í húsinu og hönnun á Suður- nesjum. Má þar nefna framleiðslu á fisksnakki, heilsuvörur unnar úr kísil, ljósmyndadrónar, flug- virkjabúðir, hakkit tæknismiðju og jurtasmyrsl af Reykjanesi. Kvöldinu lauk með tískusýningu hönnuða í Eldey og dregið var í happdrætti til styrktar Krabba- meinsfélagi Suðurnesja og lukku- potti hönnuða. Hönnuðir sem sýndu hönnun sína voru Mýr design, Agnes design og Spíral design. Dregið var í happdrætti Krabba- meinsfélags Suðurnesja og lukku- potti hönnuða á lokakvöldi við- burðarins notalegt í nóvember í Eldey frumkvöðlasetri og hér má sjá vinningshafa sem ekki voru á staðnum. Þeir geta vitjað vinning- anna í Eldey. Happdrætti Krabbameinsfélags Suðurnesja: Miði nr: 42, 71, 107, 65, 100, 92, 64, 65, 94. Lukkupottur – Eldey frumkvöðla- setur Þórný M. Heiðarsdóttir, Hallfríður, Elínborg Baldursdóttir, Guðmunda Guðbjartsdóttir, Elín Hreggviðs- dóttir, Venný, G. Helga Kristjáns- dóttir og Ágústa Gylfadóttir. Fjölmennur og nota- legur nóvember í Eldey – Vinningshafar í happdrætti og lukkupotti Iðavellir 4b - 420 0303 20 0 Kæliþjónusta Gísla Wium Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.